Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.08.1936, Blaðsíða 1

Bjarmi - 15.08.1936, Blaðsíða 1
16. tölublad Ileykjavík, 15. ágúst 1936 30. árgangur 10. sunnud. e. trinitatis (Lúk. 19, 41. 48.). Hví grætur hann? Efíir Bjarna Pað er svo undarlegt að sjá ar renna úr augum hans, og glitra. á vang’a hans, það er mynd, sem þrýstir sér inn að innstu rótum hjartans. Hún skapar heilagar, lotningafvJlar tilfinningar í hjartanu, og geym- ist í sama helgiblæ og hið heil- ag;a, hnigna, þyrnikiýnda höfuo. Andilt Jesú, tárum vætt, hver fær horft á það csnortinn? Jesús grætur. Brjóst hans bifast af ekka af gráti — ogi tárin fylla augu hans, svo j)au byrgja hon.um sýn. til hinnar helgu borgar, sem hann grætur yfir. En hann sér hana samt, því mynd hennar er óafmáanlega. grafin í hið kær- leiksríka h j arta harxs. Hann hafði lagt hana við hjarta sér frá því fyrsta, og hann hafði margkaJJað hana með kærleika sínum, sem umvefur þá, sem koma, með |>eim öruggleika og mætti, að enginn slítur j>á úr liendi hans. En þó hann kailaði var kallinu ekki hlýtt, og' nú kom liann til hennar í síðasta sinni, til jasss gefa. lítf sitt í sölurnar fyrir hið týnda, vanheilaga og hrokafulla hjarta, sem dauf- heyrðist enn við kalíinu. Og hann grét. Eklí i yfir hugsuninni uro, að hann Jjyrfti að leggja líf sitt í tiölurnar. Hann gaf ]>að sjálfvilj- uglega. Nei, ha.nn grét yfir því, að sjálfsjxStta og eigin-réttlátu hjörtu borgarinnar, áttu ekki rnm fyrir rétUœtið frá Gnði, sem hann var kominn að gefa þeim. Hann kom med vitjunartíma, með friðardag' til han.da mönn- unum, en hann sá svæfandi og lokkandi vald syndarinnar hvíla Eyjólfsso n. yfir hinni afvegaleiddu borg, og Guð fékk ekki að komast að, með freisi sitt, en ávöxtúr sjálfsþótt- ans og syndarinnar beið hinnar bágstöddu borgar. Eyðing og tortíming vaj- )>að hJutskifti, sem féll í henna.r skaut. Jerúsalem, sem átti að verða ljós Jieiðinna þjóða, j>ekkti ekki sinn vitjunar- tíma, henni var hujið það, sem til friðar heyrði. Árangurslaust hafði Jesús kallað hina bJinduðu, borg, en eyndin hafði náð svo sterku taki, að það tókst ekki að vekja hana. Iíún tortímdist í blindni sinni. Kærleiki Guðs, hinn líðandi kærleiki elskandi föður, var ekki ; bundinn við hina helgu borg ! eina. I Enn í dag kallar Jesús Krist- ! ur á mannslijartað til j>ess a<) | veita því réttlæti Guðs og lif- | andi samfélag' við hann. Hann kemur með friðardag 1 og vitjunartíma frá Guöi mönn- unum til handa. Hann kerour með fyrirgefningu syndanna, af ■ því að hann hefir niðnrbrotk) ir syndir mannanna. Hann kem- ur og býður lúutdeild í hinu ei- lífa lífi, sem lrann hefir áunnið ! með dauöa, sínum og upprisu. En þá bregður svo undarlega við, að mennirnir hafa svo Jitla j>örf fyrir Jesúro Krist. Gjaf- irnar, sem liann býöur, telja . þeir sig- eiga, og fyrir hann sem hinn lifandi hyrninga.rstein lífs síns, hafa þeir ekki j>örf. »Ef einnig þú hefðir á j>essum degi vitað, hvað til friðar heyr- ir!, en nú er það hulið sjónurn þínum«. Þetta. er hin grátþrungna setning, sem Jesús sagði við hina, heJgu borg, sem svaf í eig- inréttlæti sínu. Og lrið sama >111 liann segja við þig: Ef ]>ú aðeins vissir! Ef j>ú vigsir san nleikann uro hjarta þitt og um Guð! Ef þú skyggndist inn í j>itt eig'ið hjarta og athugaðir afstöðu þína við Guð og' við syndjna! Hvað segir þú þá? I íyrstu ekkert, af því að þú ert bjindaður! Pað er l>ér hulið. Af hverju? -— Af því að það er aðeins eitt, sem getur hjálpað þér tij, þess að sjá sann- leikann u,m þig og syndina, og j>að er, að ljós Guðs fái að skína inn í sálu þína. Að j>ú liættir að útiloka lrin beinu áhrif frá Guði á j>ína eigin sál. í?að er ekki vermandi fyrst, heldur hrellandi, því það sýnir þér hjartalag, sem er Gnði and- styggð. Þaö sýnii' j>ér blekkingu og sjálfselsku hjá sjálfum þér, og það sýnir þér, að þú ert alls ekki eins góður og þú reyndir að teJja sjálfum j>ór trú um. Ot úr I>essai'i rannsókn á sjálfum j>ér í ljósi Guðs sleppur þú ekki sársaukalaust. — Þaö þýðir dauðadóm yfir sjálfum þér og þínu synduga, lijarta. Það þýðir vonleysi og vísvitandi ó- sigra í baráttu við synd og freistingar. Það táknar óróa í iijarta, já. það kostar jafnvel sannfæringu u.m að eins og þú ert, án samfélags við Guð, ertu vonlaus og útskúfaður syndari, sem átt ekki rétt til eilífs lífs með Guði. En því er ég að skrifa svona? Jíemur ]>etta. nokkuð viö textan- i.m: Jesús grætur? Já, þetta kemur við þungaroiðju textans, því Jesús grét af því, að liann Frh. á næstu sidn. Jesúro gráta Aö sjá tárperlurn- gjöld syndarinnar fylgdu eftir Jesús grœtur, heiniur hlær, hisrnið auma síkátt lifir; syndaþrœllinn séð ei fær sverð, er liöfði vofir yfir; sál hans viðjum vefjasl lœtur; veröld hiær, en Jesús grœtur. Jesús grætur, hjartað hans hrellir mannkynsbölið sára; sálarglötun syndugs manns séð fær gœzkan ei án tára. Vitnið, dagar, vottið nætur, veröld sekri: Jesús grætur. Jesús grætur; grátið þér, Guð er þrátt með brotum styggið; glötun búin yður er, ef í synd þér fallnir liggið. Heimur, á þér hafðu gætur, heimur, sjáðu: Jesús grœtur. H. H. vald djöfulsins og friðþægt fyr-

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.