Bjarmi - 15.09.1936, Blaðsíða 1
18. tölublað
Reykjavík, 15. sept. 1936
30. árgangur
15. sunnud. e. trinitatis (Matt. 6. 24.-34.).
Guð eða mammon
Eftir Gunnar Sigurjónsson, stud. theol.
»Enginn getúr þjónað tveim
herrum, því að annaðhvort
mun han,n hata annan og elska
bihök eða aðhyllast annan og lít-
ilsvirða hinn. Þér getið ekki
þjónað Guði óg mammon«.:
Þannig talai' Jesús ávallt
skýrt og skorinort. Hann segir
t. d. á öðrum stað, (Lúk. 14, 33):
Þannig getur |)á engTrin af' yckir
er eigi sleppir öllu, sem hann á,
yerið lærisveinn minn. Það er
hér ekki um að ræða bœði — og,
heldur amiaðhvort - eða. Guð
vill ekki hálfa þjónustu manns-
ins heldur aJla., Kiistindómurinn
gerir þá kröfu til mannsins, að
hann geíi sig Guði algerlega og
þjóni honum einnm.
Gríska orðið,. sem notað er yf'ir
»að þjóna«, þýðir í raun og veriv
»að vera þrælk. Það orð sýnir
glögglega afstöðu mannsins til
Guðs annars vegar og til mamm-
ons hínsvegar,
Húsbóndi þrælsins hef'ir ótak-
markað vald yfir honum, því að
þræJlinn er eign hans. Þess
vegna er ómögulegt fyrir þræl-
inn, að skipta sér milli hans og
einhvers annars húsbónda, því
að báðir húsbændurnir vilja
hafa full umráð yfir þrælnum.
Þess vegna mundi brátt koma
að því, ef þrællinn reyndi að
skipta sér, að hann tæki að hata
a,nnan og elska hinn. Á sama
hátt er ómögulegt fyrir mann aö
þjóna (vera þræll) bæði Guöi og
mammon. Það er ekki hægt að
eiga fjársj('>ðu bæði á himni og
jörðu, »því að þar sem f jársjóð-
ur þinn er, þar muu og hjarta
þitt vera«, (Matt, 6, 21).' Og ef'
maöur vill reyna til þess að eiga
fj.ársjóðu bœði á himni og jörðu
þá er hjartad tvískipt, — en Gvuð
vill ekki tvískipt hjarta. Kraf'a
Guðs er algjör: Gef mér allt
lijarta þitt, — þig alkni.
í huga þeirra. Þá hafa peir ekki
'tíma til þess að vera að hugsa
um Guð, því að hugsun þeirra
snýst mest um það, hvernig þeir
geti auðga,zt sem mest í þessum
heimi. Fyrir þessu gleyma menn-
ii'nir^ að þeir eiga fyrir sál að
sjá, sem er ódauðleg, og sem
eftir líkamsdauðann getur
hreppt tvennskonar örlög, eftir
þeirri afstöðu sem þeir haf a tek-
ið hér í lífi til Guðs og Jesú
Krists, Þeir gleyma því einnig,
»að ekkei't höf um vér inn í heim-
Þú, sem tveimur þjónar herrum,
þú átt aldrei sæla stund.
Heimur kallar þig að þjóna,
þegar Guð sinn hoðar fund;
augun heimsins laðar Ijómi,
lífs þú gleymir helgidómi.
Þegar sál þín þreytu kennir,
þú á Drottins leitar fund.
Þegar kraftar þverra, dvína,
þú um síð vilt fórna stund.
Á hann skilið allt það versta,
eftir kœrleiksverkið mesta?
I
Þú ert ungur, þig hann kallar,
þjóna honum strax í dagl
Engum máttu öðrum vígjast
á hans náðar fel þig hag.
Þér er nóg að þjóna honum
það er dýrð, með sœluvonum.
M. R.
Þetta finnst mörgum hörð
krafa og ósanngjörn; og þeir eru
margir, sem hafa reynt — og
reyna að fara einhvern meðalvep,
og skipta sér milli Guðs og
heimsins. Þeir fara ef til vill í
kirkju, til þess að þjóna Guði á
sunnudögum, en hina sex daga
vikunnar kemur þeim Guð varla
í hug, því að þá er mammon ef'st
inn flutt, ekki heldur getum véi'
fluitt neitt út þaðan«. (I. Tím.
6. 7). Þótt vald auðæfanna sé
rnikið og menn haldi, að hægt
sé að gera svo að segja allt með.
þeim, þá geta þeir ekki keypt
séí aðgang að himnaríki meo
]jeim. Það eina gjald, sem þar
gildir, er ekki silfur eða gull,
heldur hið heilaga og dýrmæta
bl.óð Jesú Krists, sem vér erum
keypt með þangað inn, — ef vér
viljum þiggja þá náð Guðs
Það hjálpar ekki heldur, þótt
menn reyni að friða samvizku
sína, með því að sækja kirkju
eða ki'istilegar samkomur, eða
gefa svo og svo mikið til kristi-
legs starfs af auðæfum sínum,
— ef hjartað er ekki með,. og
maðurinn heiðrar Guö aðeins
með vörunum. Nei, maðurinn
IJýtur að velja, hvorum hann
vilj þjóna, hinum lifandi GuxM
eða mammon, sem er guð heims-
ins barna. Líf þess manns, sem
valið hef'ir aö þjóna Guði, er auð-
ugt, en líf' þess manns, sem ekki
þjónar Guði, er f'áta'kt, þótt
liann hafi aUshægtir aí' þessa
heims gœöiítru
Lúther segir á einum stað:
»Að eiga peninga, eða eignir, er
engin synd, ef þú lætur þá ekki
verða drottnandi yfir þér, held-
ur lætur þá þjóna ]5ér, og vert
þú herra þeirra«. Sá maður, sem
er þræll auðæfanna, er illa
staddur. Jesús segir: »Hversu
torvelt mun verða fyrir þá, sem
treysta aíUiðæfunum, að ganga í
guðsríkið. Auðveldara er fyrir
úlfalda að ganga i gegnum nál-
ai-auga, en fj^rir ríkan mann að
ganga inn í guðsríkið«. (Mark.
10, 24—25).
Hvorum vilt þú þjóna, hinum
lif anda Guði eða mammon? Velj-
ið nú í dag, hvorum þér viljið
þjóna, en athugið: Hvað gagnar
]>að manninum þótt hann eign-
ist allan heiminn en fyrirgjöri
sálu sinni? — Það er um það að
veija, að vera þræll heimsins og
mammons annarsvegar eða
þræJl Guðs hinsvegar. — Hefir
þú ekki oft sungið versið eftir
Hallgrím Pétursson:
Kong íiiinn, Jesú, ég kalla þig;
kalla þú ])r,«l þinn aftur mig.
Hefir þú nokkurntíma sungið
þetta af' hjarta, þannig að þú
hafir í raun og veru meint þaú,
að þú vildir vera þræll Jesú
Frh. á öftustu síðu.