Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.09.1936, Síða 2

Bjarmi - 15.09.1936, Síða 2
70 B J A R M I Julius Marcussen. stud. med. Leif Flfbrenes. stud. theol. Magnus Anderscn. stud. med. Gódir gestir fpá Noregi. L'; 'v ■ ■ 'FM: ■: ■ ■ . . I ■•• . • ; ' r r Sigurd Lundc. stud. med. T)r. (). Halleshy, /trófessor. Bjarne Hareide. eand. theol. Það er pú orðið kunnugt, að von er á dr 0. HaUesby, pró- fessor við Safnaðarháskólann í Osló til Reykjavíkui- með Lyru, sennileaa. 5. október. Með hon- um koma 6 i ngir menn, stúdent- ar og kandidatar. Ætlun þeirra er að heimsækja sttidenta við Háskóla Islands og seirja þeirn frá reynsl,u sinni af Jesú Kristi og samfélagi sínu við hann, ef verða mætti þeim til blessunar. Það hefur verið reynt til þess fyr, að fá dr. 0. Hallesby til þess að heimsækja ísland, en þa,ð hefir farizt fyrir, fram að þessui, Hann á hér ma.rga vini, sem l,angar tii að sjá hann og heyra, því að þeir hafa kynnzt honuim af bókum hans og af- spurn. Þegar ég var hjá honum haustið 1934 bað hann mig fyrir kveðju til vina sinna í Reykjar vík. Hún kemur að vísu nokkuð. seint fyrir ajmenningssjónir; en betra er seint en a]drei. Það var Valgeir Skagfjörð, cand,. theol., sem mest reyndi til þess að, fá prófessorinn í heim- sókn. Einkuim var það áhugamál hans, að hér yrði haldið nor- rænt kristilegt stúdentamót, til þess að íslenzkir stúdentar og menntamenn fengju að njóta þeirrar blessunar, sem þau mót bafa leitt af sér fyrir norræna stúdenta uitan. Islands. En Val- geiri auðnaðist ekki að sjá þess- ar vonir rætast. Hann var kall- aður heim 12. júní 1935. Enorð hans og áhugi tala enn í Noregi. Vinir vorir í Noregi gátu ekki staðizt allar þ.er beiðnir, sem þeir fengu frá ís- landi, Þó sá.u þeir ekki fært a i halda stúdentamót hér að svo stödd,u, heldur kusu aðra leið, þá, sem nú er að komast í fram- kværnd. Það er Kristilegt félag stúd- enta og menntaskólanemenda í Noregi, Norges kristelige stud- ent- og- gymnasiastlag, sem stend- ur á bak við för þessa. Þar í landj er einnig annað kristil. stúdenta- félag: Norske studenters kriste- lige fo.rbund. Það er eldra, stofnað fyrir aldamót. Það hófst með vakningu og gjörðist stórt og atihafnamikið félag. En er frá leið, tók hin frjálslynda stefna í guðfræði, nýguðfræðin, for- ystuna. Olli það mikilli hryggð meðal ýmissa stúdenta. Að und- irlagi O, Ha.Hesbys, prófessors, hélt Kristilegur menntaskóli í Osló suimarmót fyrir nemendur sína, og stúdenta í Haugetun 2 —6. júlí 1921. Þar var reynt að beina öllu að einu marki: per- sónulegri ákvörðun gagnvart Jesú Kristi og lífinu í honum. Næsta. ár voru færðar út kví- arnar og mótið nefnt: norrænt stúdenta- og menntaskólanem- end,amót. Það ár komu um 50 frá Svíþjóðí. Mótin .héldu áfram og blessun Guðs fylgdi þeim, Stúdentar, sem fylktu sér kringum starf þetta., feng-u: löngun til, að halda því áfram í Osló líka um há- skólatímann. Var nú reynt að koma á umbótum í Kristilegu William Snndeen. siud. llieol. stúdentasambandi, Eii það mis- tókst. Haustið 1923 var gerð síð- asta tilraun og reyn.t að koma 0. Hallesby, prófessor, að sem fo*r- manni. Það heppnaðist ekki Dr. Kristian Schelderup hlaut kosn- ingu. Hinir jákvaðu stú- dentar fóru úr samband.inu og tóku að vinna. að stofn.un nýs fé- lags. 12. marz 1924 var svo Norges Kiistelige Stidentlag stofnað. Stefnan va.i' mörkuö og orðuð þannig í annari grein lag- anna: »Félagið byggir á hinum andlæga. (objektiva) hjálpræð- isgrundvelji, sem lagður er af Jesú Kristi, friðþæging.u hans fyrir syndir vorar og upprisu Jians til réttlætingar vorrar, eins og það er framsett í Heilagri ritnjngu, og Hinni postulegu trú- arjátningu,«. Félagið hefir starfað og dafn- að fram á þennan dag. Það gef- ur út blað, sem nefnist »Credo«. Fyrir utan Osló á það kapelju, »Normarkska.pellet«, og eru þar lialdnar guðsþjónustur fyrir fólk, sem-fer út úr bænum um helgar. Stofnuð hafa verið félög fyrir menntaskól,anemendur. Ijandsráð fer með sameiginleg málefni. Kristileg norræn stúd- entamót á biblíulegum grund- velli hajda áfram 1 sumar var það í Viborg í Danmörku. Þetta er þá félagið, sem send- ir oss dr. 0. Hallesb.y, prófessor, og förunauta hans. Frh. á öftustu síðu.

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.