Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.09.1936, Blaðsíða 3

Bjarmi - 15.09.1936, Blaðsíða 3
B J A R M I 71 KltlSTILEGT IIEIMILlSIJLAI) Ctgcímidi: l'iijílr incnn í ltcykjavík. Askriftargjalil kr. 5.00 á ári. Kcinur út 1. «ií 15. livcrs niánaðar. (ijalðdani 1. júní. Hitstjórn: Ast láður Sicui s cii.dórsson Iijarni Eyjólfsson Gnnnar Sisurjónsson. Afsrciðsla Þórsjiötu I. — Síini 3504. Póstliólf 661. Prentsmiðja Jóns Helgasonar. Mannaveiðarar. Það er eitt, sem va.ntar t'l- finiiianlega í meðvituncl og trú- arlíf margra Guðsbarna,, og þa< er þrá og brennandi vilji til þess að vinna aðra fyrir Krist.. Þó er þetta ein af Jyeim kröf- um, sem Jesús Kristur gerir til lærisveina sinna: Héðan í frá skaltu menn veiða,. Sérhver sá, ,sem séð hefir al- vöruina. í sanninclum trúar voír- ar, ætti að bi'enna af löngun til þess að vinna menn, því að ,hann veit að á bak við Jiessa skipun Drottins lig’gur hin mikla alvar;. Sá, sem ekki kemur til Jesú, deyr vonlaus og iruðvana, og á enga tryggfngu fyrir lífi með Guði. Jesúm vantar fleiri lærisveina, sem vilja. vinna menn fyrir hann. Það eru nógu marg'ir, sem vilja aðeins kenna. sig við nafn hans, en hann vantar fleiri, sem vilja vinna, menn til nafns hans. Þeir eru nógu nnargir, sem vilja stofna til þinga og finda, semja gagnslitl,ar tillögur, sem verða svo oftast ekki fram- kvæmdar — en þeir eru of fáir sem vilja framkvæma í einlægni þá skipun sem Jesús gaf: Þér skuluð vera mínir vottar. Þeir eru nógu margir, sem eru fúsir að koma til skrafs og ráða,- gerða um það, hvernig þeir eigi að fara, að ]>ví að blása meiri lífi í kirkju og kirkjusóknina — • en þeir eru of fáir sem brenna af þrá til þess að fara út til, með- bræðra sinna og segja þeim hversu mikla hluti Guð hefir gert. Nútímann vantar vitni um frelsið í Jesú Kristi. Jesúm vantar fleiri lærisveina sem vinna, menn íyrir hann. Ihugaðu. hvort hann hafi ekki þörf fyrir þig — og gef honum þig- allan, Ingibjörg O I a fsson n m m t u g. Hún er fyrir löngu, kunn au góðu »langt út fyrir landsteina«. Um tvítuigt fór hún utan í fyrsta, sinn, cdnasnauð og ó- kunnu'g, en dugnaður hennar og framkoma öll, ávann traust o,g greididi götur. Frá Askovskóla lá enginn þjóðvegur til Kristileis félags ungra kvenna um þær mundir, en Ingibjörg fór samt þá Ieið, meðfram liklega fyrir minning- arnar frá heimili frú Ragnhild ar Briem (d, 1910), frábærrar áhugakonui um kristindómsmál. En hjá henni dvaldi Ingi- , björg nokkur ár áður en hún ! sigidi. Hún kom aítur heim 1910 al- 1 ráðin, í því að helga krafta sína : bestu málum ættja.rða.r sinnar. Gjörðist hún, leiðtogi K. F. U. K. hér í bæ, en Jrótti að ýmsu leyti of þröngt um sig hérlendis, vina- ! stuðningur smár, en næöings samt úr öðrum áttum. Hvarf ,hún því úr lancli 1912, og hefii' ekki komið til íslands nema sem gestur síðan. Kristilegu. kvenfélögin dönsku tókii henni tveim höndum, veittu henni framkvæmdarstjóras Ö3u i í Vejle og síðan í aðalfélagi K. ; | F. U. K. í Höfn, Þar varð ,hún svo góðkunn að | i Norðurlandasamband þessara ' félaga fékk hana, fyrir ferðafull- ; trúa,, vandasamasta trúnaðar- starf, sem K. F. U. K. Norður- ! landa getur veitt. Hún gegndi því starfi prýði- j leg-a að allra d,ómi í mörg ár, ó- j þreytandi áhugi og meðíæddar ; gáfur báru: hana uppi, þótt ferðalögin, ekki sízt u.m eyoi- merkur Finnlands og eyjaklasa Noregs, væru þreytandi. Mörg erindin flutti hún um »la.ndið j sitt í Norðuirsæ« og hvarvetna var hún Islandi meðmæli. »Ríkir hljótið þið Islendingar ; að vera af úrvalsfólki, ef þið ; þurfið ekki á öðrum eins starfs- ! kröftum að halda heima og þær eiga Ölafía Jóhannsdóttir og Ingibjörg Óla.fsson«, - sögðu erlendir menn við íslenzka gesti um og eftir 1920, Þegai' heilsan jooldi ekki stöð- ugar langferðir, þá settist Ingi- björg Ólafsson að. í Lundúnum, skrifar í ótal tímai it ýmsra landa og starfar að kristilegum mannúðarmálum, t. d. í aljojóða- nefncl gegn hvítri þrælasölu. Smásögusafn hennar »Thorkil paa Bakki«, er út kom á dönsku í fyrra,, hlaut ágæta d.óma. I haust er von á 2 bókum eftir hana, annari á dönsku »Tanker Un,dervejs« og hin á forlagi K ristilegs bókmenntafélags: »Æfisaga Jesú Krists«. Margur gestur framandi landa gleymist ættjörð sinni á skemmri tíma en 24 árum, en því fer fjarri um Ingibjörgu Öl.afs- so.n,, Maiyur landi hennar, sem aldrei hafði litið hlýlega á starf K. F. U. K. á Islandi, leitaði ráða og aðstoðar hjá »framkvæmda- stjóranum í,slenzka« í K. F. U. K. í Höfn, og enn i dag leita æði- margir Islendingar, er til Lund- úna fara, til Ingibjargar Ölafs- son, og ókunnugir verða hálf- forviða að þeim er vísað til »grískrar prin,sessu«, ef Ingi- björg er ekki heima, Prinsessan heitir Despína Karadja og hef- ir búið í sama húsi og Ingibjörg í eitthvað 10 ár. — Ágæt kona, hámenntuð. Vinir Ingibjargar Ólafsson hérlendis myndu fag'na því, að hún, sæi sér fært að gefa Is- iandi nokkur starfsár sín. Sigurbjörn Á. Gídason. BRITTA 63 ekki vera hægt a.ð taka próf og fá stöðu sem stýrimaður«. »Hf'ort það mundi vera ,hægt«, sagði Eiríkux með vingjarnlegu, en dálítið Jrrjózkulegu. brosi, »hvað ætti að vera því til hindrunar?« »Ó, ýmislegt. Meðal annars peningar«. »Datt mér ekki í hug. Hvernig ætlar þú að fara, að því að fá þá?« Hjálmar horfði niður fyrir sig og átti í bar- áttij með sjálfum sér. Yfirlætið og drýgindin, sem voru á bak við vel,vild, Eiríks gerði hon- um erfitt að nota sér hana, sérstaklega þar sem hann var stórlátur og þrjózkur að eðlisfari. En Hjálmar náði valdi ýfir sér. »Ég sagði einu sinni, að ég skvldi ekki verða þér til byrði, þegar ég væri búinn að eyða öllu mínu«, sagði hann, »og ég ætla að efna loforö mitt, ef þú óskar þess, en annars — ef ég nú ákveð að taka próf — muindi ég vera mjög l>akk- látur, ef þú gætir og vildir veita mér lán. Ég skal áreiðanl,ega borga það aftur, ef ég lifi og fæ atvinnu. Viltu gera það?« Eiríkur, sem var vanuir skríðandi og smjað- urslegri framkomui, sem peningar oft valda, hafði ekki búizt við þessari karlmannlegu spurn- ingu, sem sneri beint að, málinu. Bænin virtist vera svo óháð, eins og sá sem bað gæti vel sætt sig við það að fá synjun. »Hvaða tryggingu getur þú sett?« spurði Ei- 64 ríkur, sem vildi láta Hjálmar finna ]>aö hve háður hann var honum. »Kref.st þú einhvers í ]>á átt? Ég veit ekki, hvern ég get fengið til ]>ess að ganga í ábyrgð fyrir mig«, svaraði Hjálmar og ljeit upp með augnaráði, sem var svo einlægt og hreinskiliðl, að það gat verið nóg trygging. Þannig hugsaði Eiríkuir ef til vill, eða. það að hann álrit, að bróðir hans, íneð þessari hrein- skilnislegu játningu bæði gagnvart sjálfum sér og honum, hefði gert sér nægilega ljóst, hve lítið hann mátti sín, bæði fjárhagslega og þjóðfélags- lega, því að hann lofaði, að veita honum lán án ábyrgðar og með lágum vöxtunn. Ef til vill var- hann mest knúinn til þess að sýna þetta óvenju- lega göfug-lyndi, af því að hann haföi leynilega meðvitund um, að hann hafði einu sinni látið bróður sinn fá of litla fjárupphæð fyrir hans hluta í sameiginlegri eign þeirra. Á þennan hátt var ágætt að lpsa sig við slæma samvizku, án þess að þurfa að játa neitt á sig. Eftir stuttar samræður sagði Eiríkur, a.ð hann mætti ekki missa meiri címa frá vinnu sinni og- bað Hjálmar uim að koma, .heirn til miðdegis- verðar, svo gætu þeir talað saman þar í staðinn. »Heyrðu«, bætti hann skjótlega. við, »ég vildi helzt, að þú minntist ekkert á síðustu fundi okk- ar í Frakklandi, þú manst, því að ég hefi ekki minnst á þá við neinn, til þess að það bætti ekki

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.