Bjarmi

Ukioqatigiit

Bjarmi - 15.09.1936, Qupperneq 4

Bjarmi - 15.09.1936, Qupperneq 4
72 B J A R M I Skovgaard-Petersen s j Ötugu f. Kristindómsvinir hérlendis | fylgdust fyrrum all,vel með, bók- um þessa góðkunnasta rithöf- undar í prestahóp Dana. I>ýðing trúarinnar og' Bók œskunnár voru þýddar á ís- lenzku, sú fyrri af Bjarna Jóns- syni kennara og sú í'íðarnef'nda af Jóni heitnum Þórarinssyni, fraðslumálastjóra. — Llrðu þær vinsælar hér sem í ýmsum öðr- um löndum og greiddu öðrum bókum Skovgaard-Petersens veg til ýmissa. sern skildu dönsku. Skynsemistrúmönnum gramd- ist að vísu. bókin: »Kan der lev- es paa Rationalismen?« og anda- trúin var reið við hina,: Kan der leves paa religiös Overtro?, En bækur nar voru lesnar. »Tegn og Tider <, »Et Blik í Guds Kærlig- hedsdyb«, »Troens Hemmelig- hed«, »Bibelske Menneskeskikk- elser« o. fl. o. íl. komust um hríð til fl.estra jjresta og margra annara hér á landi. En síðari árin hafa miklu færri fengið bækur hans hér- lendis. — (Jngurn guðfræðingum og kennurum var talin trú um að þaö hlyti að vera. »voða þröng- sýnn klerkur, sem skrifaði bæk- ur gegn andatrú og skynsemis- trú«, —- og urðu þá sumir svo I hræddir við hann, að þeir þoröu i varla að líta í seinni bækur j hans, t. d. um landið helga »Land,et, hvor Kilderne sprang« j I. og II., þótt það séu, beztu og fróðleg-ustu bæku-r á Norður löndum um það efni, 1930 kom út Bibelen gennenv 1000 Aar, og í fyrra Bibefen |)aa de 1000 Sprog, Stórar bækur í I fullar fróðleiks um ritninguna, j hvetja alla, sem mögulegt er, að en munu |jví miður lítt kunnar j hérlendis. 1 dag (15. sept.) verður Skov- . gaard-Petersen sjötugur og : ! sarna dag kemur út á dönsku, j | sænsku og finnsku bók eftir hann um Fjallræðuna, »Jesu Bjergprædiken« heitir bókin á dönsku, er 170 bls-, og ber öll beztu einkenni höfundar síns. Yíða fór hann, fleira las hann, marg-t í'eyndi hann, fleira íliug- aði hann; og því, sem hann sá, j segir hann vel frá. »Bugsanir j lærisveinsins um orð meistar- ans«, kallar hann bókina, ■— j Lotning og hlýtt hjarta er á i bak við J>au. orð — og alla bók- ) ina. Vinir Skovgaard-Petersens víða ujn heim — sumar bækur hans eru á Austurlandamálum | — þakka honum hjartanlega fyrir liðna tíð og' óska honurn j enn margra starfsára, Sá, sem þetta ritar minnist j með Jjakklæti trúfastrar vináttu j iians í 36 ár. Hjartans þökk fyrir hana. 15. sept. 1936. Guð eðu nianiuion, frli. fra I. siðu. Krists. Pað hefir aldi-ei Jvótt nein tígnarstaða að vera, þræll j og allra sízt þræll Jesú Krists, j þó að það sé æðra hven i mann- leg'ri tign. Hallgrímui' Pétuj-sson I bætir við: Herratign enea aö heimsins siö, held ég þar mega jafnast viö. Páll postuli kalh ir sig oft í bréfum sínum Jiræl (þjón) Tesú Krísts, Vildir |jú geta tekið und- ir það, eða vildir þú heldur hafa nafnbótina: Þræll s.yndarinnar eða þræll mammons? Ríki ung- lingurinn gekk hryggur burt frá Jesú, af því að. hann átti miklar eignir og hjarta hans var svo bundið við þær, að bann kaus heldur að yfirgefa. Jesúin en sleppa l>eim. Láttu ekki hið sama henda Jiig, því að [>á kýst Jjú tortímingu og glötun í stað eilífs lífs. — Eg vil Jjjóna Guði, en hvað ætlar ]>ú að gera? Eg vil heldur tignarstöðuna: þræll Jesú Ki-ists, ef ég get veriö það í sannleika og auðmýkt, heldur en allar J>ær tignarstöður, sen> heimmrinn hefii- að bjóða og vera jafnframt J>ræll syndarinn- ar. Iivað kýst þú? Gimnar Sigurjónsson. Góðir gestir, lrli. frá 2. síðn. Trúuðu vinir, nú er j>að hlut- , verk vort að biðja fyrir þeim og ! Jjví starfi, sem bíður Jjeirra, svo að orð Jjeirra fallj ekki mátt- laus til jarðar, heldur fylgi þeim kraftur Guðs. Biðjum, Enn er eigi unnt að segja með vissu, hver tilhögdn verður á rtarfi Jjeij-ra. Reynt vérðuir að starfa bæði sér fyrir stúdenta og fleira skðlafól.k, sendir menn til Aku.re.yrar, og almennar sam- komur haldnar í Dómkirkjunhi. Sérstök athygli skal þó vakin á fyi’irlestrum Jjeim, sem prófess- or Hallesby hefir í hyggju að lialda við Háskólann. Þeir venla sennil,. fyrir almenning, og vil ég hvetja alla, sem mögulegt er, að sækja J>á. Þeir vei’ða ekkert hismi. Nefnd hefir verið sett á lagg- irnar, til J>ess að. annast nx>t- tökurnai' og fleira í sambandi við .heimsójknina. Vilji menn spyrjast fyrir um eitthvað viö- víkjandi för þessari, þá snúi þeir sér til Jóhanns Hannessoæ ar, cand. theol., Þórsgötu 4, Reykjavík. Hér er til, lítið félag, sem nefnist Kristilegt félag stúd- enta. Eins og gefuir að skilja, verður það. talsvert við móttök- u.r gestanna í'iðió. Stúdentar, sem vilja veiða meðlimir Jjess, eða afla sér upplýsinga u,n> Jjað, tali við Jóhann Hannesson. Fé- lagið byggir á |>eim grundvelli, seni lagður er af Jesú Kristi, syni Guðs og frelsara vorum, er friðþægðj Guð við menn og menn vió Guð, samkvæmt Heil- agri ritningu og játningujn h i n n ar e van gel isk-lút hersku kirkju. Menn úr öðrum kirkju- deildum geta Jjó orðið meðlimir, ef Jjeir skujdbinda sig til þess að gera engar tilraunir til l>ess aö útbreiða sérkenningar kirkjudeidar sinnar meðal fé- lagsmanna eóa í nafni félagsins. Kæru lesendur, takiö nú þetta að yður til fyrii'bænar, bæði fé- lagið og það starf, sem fer í hönd. • M. R. Úr ýmsum áttum. Norður-þýzka kristniholsfé- lagið hefir, í tilefni af 100 ára starfsafmæli sínu, sent út skýrslu um starfiö, m. a. í ný- lendunni Togo, sem áður fyrr var Jjýzk nýlenda. Þegar hún komst undir yfirráð Þjóðverja 1884, voru. þar varla 500 kristn- ir, en 54 kristniboðar höfðu lát- ið J>ar lífið. Árið 1914 hafði tala hinna kristnu vaxið upp í 12.000. En þar sem all,t kristni- boðsstarf stöðvaðist á meðan á heimsstyrjöldinni stóð, þoi’ðu menn varla. að vona að hinir þarlendu; menn royndu sjálfir geta haldið uppi kirkjunni. Þess vegna urðu, men,n bæði glaðir og und.randi, þegar |>eii' trúboðar, sem fóru aítur Jjangað 1923, fundu: algjörlega sjálfstæða kirkju, sem ekki aðeins sá um sig og útbreiddi sig- sjálf, heldu,r hefir nú um 50.000 kristna menn aö meðlimum. Án nokkur- ar leiðsögu evrópisku trúboð- anna .höfðu Jjai-lendir menn haldið fa,st við trú sína. Sigurbjöm Á. Gíslason. j 65 ofan á sorgir annara og áhyggjur út af J>ér«. Hann þagði uan hina. eiginlpgu ástæðu fyrir I>ögn sinni, og enda Jjótt Hjálmar grunaði, hver hún væri, lét hann ekkert á því bera, en lofaði strax því, sem hann var beóinn um. Elsa komst í mikla geðshræringu, Jjegar hún fékk tilkynningu manns síns í síma, hverjum hann .hafði boilið. Hvað átti það að Jjýða, að Hjálmar, sem aldrei haföi Játið heyra frá sér, spratt nú allt í einu upp? Var hann kominn til þess að særa fram hið liðna? Hvernig mundu endurfundir þeirra verða? Elsa hafði énn eina ástæðu til Jjess að vera áhyggjufull, nefnilega þá, að hún hafði boðið npkkrum vinum sínum til mið,degisverðar. Hún var vön að gera það án þess að segja manni sínum frá því fyrirfram. Þess vegna gat hann aldrei vitað, nema hann fyndi húsið fullt af gestum, Jjegar hann kænn heim frá skrifstofunni. Hún, hafói kært sig koll- ótta, Jjótt hann væri óánægður með Jjetta fyrir- komulag, en nú sá hún, að það gat haft viss óþægindi í för með sér. Ætli Hjálmar gæti .hegðað sér svo, að hún þyrfti ekki að skammast sín fyrir hann? Það. var ein af þeim áhyggjum, sem gerði hana óról,egasta um daginn. Það var Jjó ekkert hægt aö gexa, og eins og’ Elsa var vön, gérðj hún allt sem í henn- ar valdi stóð til þess að hún gæti haft fúilkomna stjórn á öllu'. Þegar Hjálmar kom inn í gesta- 66 sal mágkonu sinnar, rétt fyrir miðdegisveröinn, gat enginn af framkomu Elsu séð annað en aö hún væri mjög glöð yfir að sjá hann aftir, og að henni virtist þykja mjög vænt um aö geta k.ynpt hann vinum sínum. Hjálroar, sem ekki haföi búizt við að. finna aðra gesti, gat aftur á móti ekki vel leynt Jjví, Jjetta hafði komið hon- um ójjægilega á óvart, og hann furðaði sig á Jjví með sjálfum sér, að. Eiríkur hafði ekki minnzt á Jjetta einu oröi. Hann fékk tækifæri til J>ess að hvísla spurningu uim þelta í eyra bróður síns. »Ég vissi það ekki sjálfur«, svaraði Eiríkur og leit út fyrir að vera óánægður með fyrir- komulagið, þótt hann væri oröinn vanur Jjví. Hjálmari hafði orðið það ljóst, að Eiríki .hafði vegnað vel, I>egar Jjeir hittust á franska bað- staðnum, og enn ljósara varð honujn J>að, þegar hann kom á skrifstofu hans, en fyrst nú, þegar j hann sat inni í skrautlegum híbýlum bróður síns við borö hans meðal hinna prúðbúnu gesta hans skildi hann að fullu, hve efnaður hann hlaut að vera orðinn. Ilann .horfði á bróður sinn eins og í draumi; það var Eiríkur, en samt var þaö eig- j inlega ekki Eiríkur. Eþsa kom honujn alveg eins ! fyrir sjónii’. Hún var jaín fjörug og hrífandi og hún hafði verið áður, en hann fann ekki hið | minnsta af Jjví töfravaldi, sem hún hafði áður haft yfir honum.

x

Bjarmi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.