Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.10.1936, Blaðsíða 1

Bjarmi - 01.10.1936, Blaðsíða 1
19. tölublað Reykjavík, 1. okt. 1936 30. árgangur 17. sunnud. e. Trinitatis (Lúk. 14, 1.—11.) Metorðagirnd Eftir John Ekeland, prófast. Jesús er gestur í húsi Farí- sea. Hann tekur eftir því, að géstirnix bola sér áf ram, til þess að ná í efstu sætin viö bor'ið. Það er metordágirjad, mannanna, sem hér mætir honum. Þexsi at- burður, sem hann e,r þannig sjónarvottur að, er ekki einstak- ux í sinni röð. Hann endurspegi- ar þvert á móti í einstökum at- riðum baráttu metorðagirndar- innar á öllum sviðum lífsins urn að bola sér áfram í efstu sætin. Það er þessi barátta, sem vér sjáum í deilunum sem eru meðal Þjóðanna, innbyrðis. I eftirsókn- inni eftir æðstu, embættum þjcð- féjagsins. I kapphlaupinu um lárviðarsveigi íþrótta og skáld- skapar. Að siíðustu eru öll metorð heimsins aðeins visið lauf. Sajnt sem áðttr er hæst goídið fyrir þau. Um þessar mundir úthellir Itaiía blóði til þess að hljóta þau. Vér sjáum mann lifa uan efni fram til þess að vera einhvers metinn í samkvæm'slífinu. Til þess að halda því við, stelur hann úr' sjálfs síns hendi. Vegna metorðanna verður hann glæpar maður. Vegna metorðanna, skýt- ur hann að síðuistu kúlu gegnurn höfujð sitt. Eða ef til vill ræður hann annan af dögum, til þess að bjarga heiðri sínum. Pannig getur hugmyndin um heiður og metorð gjörsamlega rangsnúizt í höfuðóruim metorðagirndarinn- ar. Hvað gengur að því tré, sem ber svo vonda ávexti? Pað, sem ¦er aðalmeinið í metorðagii'nd- inni, er að hún sækist ekki eftir dýrð hins sarína Guðs, heldur -eftir lofstír manna, Annars er anna. Hvers vegna sækjast menn þá ekki meir eftir dýrð Guðs en, lofstír syndugra manna? Þegar maður getur eignazt ófolnandi sveigahjákcn- ungi konunganna og dirottni drottnanna, hvers vegna er þá lieimt'rinn að safna þessu visna laufi, sem er lofstír manna? Það gjörir hann ekki af því, að hann ' Vel þér ei hin œðslu sœti, einhver þegar býður þér.« Stunda hjartans lítillœti, lausnarinn svo gjörði hér. Hann, sem öllum œðri var eigi hirli' um virðingar; hann af börnum heims var smáður, himins Drottinn þó sem áður. »Vel þér ei hin œðstu sœti<; oft er margur fremri þér, og þótt hér þín oft ei gæti, átt þú víst að Guð þig sér, hann þig lítur ætíð á, ekkert dyljast honum má; hér þótt nafn þitt heimi gleymist, himnum á það sífellt geymist. » Vel þér ei hin æðstu sœti;« ei er betra' að komast hátt; virðing heims er völt á fæti, visnar skjótt og hverfur brátt. Leita Drottins dýrðar hér, Drottinn Guð þá segir þér: »Vinur, þoka þér upp betur, * þig við dýrðarhástól setur. V. Br. þessi regla í gildi: Því hærra, sem maður kemst, því ineiri heiður. Hylli höfðingjanna er i meiri metum en hrós smælingj- i hjarta sínu elski eða heiðri manninn, þvert á móti. 1 dramb- semi sinni upphefur metoiða- girndin sig bæði yfir Guð og menn. Hún elskar og heiðrar að- eins sitt eigið, sjálfa sig. Þess vegna sækist hún heldur ekki eftir þ'ví, sem gildi hefir fyrir Guði, ráðvendni og réttlæti, sjálfafneitun og miskunnsemi. 1 þess stað sækist hún eftir hé- gómadýrð og eftir að upphefja sjálfa sig og eftir hefnd og því að geta ráðið yfir öðrum. Þannig er þessu varið með liennan eyðandi sjúkdóm, sem heitir metorðagirnd. Er nokkur lækning til við honum? Það er aðeins einn, sem. getur læknað hann. Það er hann, sem sagði: Set þig í hið yzta sæti. Sérhver, sem upphef'u'r sjálfan sig, mun niðurlægjast. Hvers vegna í yzta sætið? Þar finnur maðurinn fyrst hið rétta sæti sitt gagnvart Guði. Sætið með toliheimtu- manninum út við dyrnar, þar sem maður verður að segja stam- andi: Guð vertu mér syndugum líknsamj.r! Það er gott sæti. Og Jesús kemur sjálfur og sezt viö hlið vora. Það gjörði hann lika, þegar hann gekk um hér á jörð. Hann settist í yzta sætið meðal tollheimtumanna og syndara. Tré bölvLinarinnar var sú upp- hefð, sem heimurinn hafði að færa honum. »En hann leið þol- inmóðle.ga á krossi, mat smán einskis«, því. að hann var hógvær og af hjarta lítillátur og kom ekki til þess . að sækjast eftir heiðri heimsins, htldur aðeins eftir dýrð Guðs. Flyt þig neðar- Beygðu þig á kné niður að krossi hans. Þar verður þinn heiður að engu. Þar verður dýrð Guðs allt. Með van- virðu. krossins fær þú þann mesta heiður, sem manni getur hiotnast — að verða Guðs barn. Þar er einnig lækning við allri metoroagirnd, og eftirsókn eftir innantómum heiðri, sem er til eyðileggingar hinum einstökti sálum og þjóðinni.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.