Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 15.10.1936, Side 3

Bjarmi - 15.10.1936, Side 3
B J A R M I 79 Prófessor Hallesby á Islandi Eins og' áður hefir verið getið hér í blað.inu, all ítariega var von útsefandi: Ungir inenn í Ueykjavík. Askriftargjald kr. 5.00 á ári. Keinnr nt 1. og 15. livers mánaðar. Gjalddngi 1. jnnf. lUtstjórn: Astráðnr Sigursleindórsson Bjarni Eyjólfsson <;unnar Signrj’ónsson. Algreiðsia Þórsgötn 4. — Síini 3501. róstlióif 651. . Prentsmiðja Jóns Helgasonar. Reynslan Á öðrum stað í blaði voru; birt- u.m vér grein u.m starfið meðal stúdenta.. Vér erurn þess full- vissir, að sá, sem les þá gréin með athygil, fær þar merkilegt efni um að hugsa, viðvíkjandi andlegu starfi og útbreiðslu Guðs ríkis. Það er ómótmælan- lega eitt, sem vert er að gefa gauro í sambandi við þessa grein og það er, hvað segir reynslan oss um staríið meðal æskunnar? Það fyrsta sem reynslan vill sýna oss, snýr að os,s sjálfum. Iíér á landi hefir í boðun og op- inberu starfi kirkjunnar verið svo að, segja einráð frjálslynd og róttæk skoðanaboðun, en ekki boðun kristindómsins. Þetta er ómótmælanlegt og hægt að sanna roeð tilvitnumum í ræður og skrif íslenzkra guðfræðinga, aö ekki sé minnzt á kennsluna í guðfræðideildinni. 1 rás sinni burt frá Biblíuuni sem mæli- kvarða og algilds úrskurðar- valds í trúareínum, hafa guð- fræðingarnir misst sterkustu stoðina undjr þann myndugleik, sem nauðsynlegur er til þess að geta boðlað1 mönnuim það, sem ei- lífu lífi kemur við. Til að lappa upp á l>essa vöntun sína, hafa margir gripið til spiritismans og vilja nota hann sem sönnun, enda þótt hann ,sé andstæður kristinni kenningu. Hver er á- vöxtur þessa starfs? Hvað segir reynslan? Hún segir: Vegur íslenzku kirkjunnar fer hnignandi meö hverjum degi. Fólkið leitar burt frá henni, einkum æskan. Af hverju? Jú, af því, að almenn- ingur héfir tekið, róttæku kenn- ingarnar eins og liggur næst hendi, og hver maður er orðinn sinn eigin trúarhöfundur og úr- skurðarvald. Fjær kristindómin- um er ekki hægt að komast. Þetta segir reynzlan. Hið annað, sem reynslan vill ségja oss er fólgið í umræddri grein í blaði voru:. Þar segir: Þar sem Guðs orð, hið gamla fagnaðarerindi er boðað, þar er á próf. Hallesby í heimsókn til fslands ásamt sex trúuðum stúd- entu,ro með Lyru. síðast. Þessar- ar heimsóknar biðu' allir* trúaðir menn á Islandi með mikilli eft- irvæntingu. Margir eldri og yngri hafa, þráð og beðið árum saman um að íslandi mætti hlotnast sú blessun. að fá heinv sókn þessa merka manns. Og nú var tíminn kominn, pað sem áð- ur haföi reynzt ókleift gjörði Guð nú svo blátt áfram og ein- faldl,ega,hann sendi prófessorinn hingað til vor. Þaö duldist oss ekki að það voru ekki allir, sem með jafnmikdli gleði í huga horfðu fram til komu hans, enda kom það brátt á daginn. En það sýnir oss bezt hvílíkuir kraftur er í starfi hans, að svo mikill ótti og skelfing skuli grípa óvini kristinnar trúar og það styrkti oss aðeins í eftirvæntingunni eft- ir miklum árangri. sigurafl, sem sigrar heim-inn og vinnur syndara fyrir Krist. Æskan kemu,r, menntamennirn- ir koma, að eins af því að hið gamla, fagnaðrerindi er boðað, Af hverjuj? Jú, af því, að krist- indómurinn er raust Guðs til mannsins, og' kenningjar mann- anna verða það aldrei. Þetta seg- ir reynslan. Vilja hinir gáfuðu fslendingar ekki beygja sig fyrir reynslunni, og ieyfa Guði að komast að með sínar kenningar? Það er það eina, sem bjargar. Meðan Hallesby dvajdi hér hélt hann um 12 samkomur í Reykjavík og 2 í Hafnafi.rði auk þess sem hann hélt 6 fyrirlestra á vegum Háskóla fsfands. Samkomurnai' voru allar mjög vel sóttar og hafði prófessorinn einkennileg-t vald yfir áheyrend- unum. Hann flutti skýran og á- kveðinn boðskap ujn iðrun og afturhvarf og það sem nútíminn hefur mesta þörf fyrir nýtt líf í Guði. Hann talaði með miklum myndugleik og sannfæringar- krafti og gat varla nokkrum, sem á hlýddi dul.izt að hér var á ferðinni maður, sem talaði af lærdómi og þekkingu um þá hluti, sem hann hafði reynslu í. Og hefur vafalaust liðið það and- varp frá hjörtum margra áheyr- enda: Ö,.að líf mitt væri byggt á þiessum saroa trausta grund- vellj. Háskólafyrirlestrarnir byr.]- uðu í Kaupþingssalnum og' var fullt hús þegar á fy.nsta fyrir- lestri og jókst aðsóknin svo, er á leið að 3 síðustu fyrirlestrana varð að flytja í Nýja Bíó og' voru þeir fluttir fyrir nær fullu húsi. Þetta mun vera nær einsdæmi um aðsókn að Háskólafyrirlestr- um hér á landi. Stúdentasamkomur hélt pró- fessorinn og norsku stúdentarnir 2 á Gairði og var góð aðsókn að þeirri síðari. Menntaskólann og kennara- skólann heimsóttu, þeir einnig og fengu ágætar viðtökur. Heimsókn Hallesby’s hefur tví- mælalaust haft mjög mikla þýð- ingu. Þeir trúuðu hafa styrkzt í sínu trúax’lífi og fengið rnikla uptpörfun og hvöt til aukins starfs. Einnig getum vér verið viss um að margir hafa vaknað og andvarpað eftir Kristi, að fylling tímans mætti renna upp í Ií{fi þeirra. Og ennfremur get- ur varla nokkrum, sem á mál pxófesorsirs hlýddi dulizt að boðskapur hans var hinn gamli lifandi kristindómur, sem einn rnegnar að létta af mönnum syndabölinu og' veita líf. — Og starf hans hé,r hefur enn sýnt oss, eins og prófessor Magnús Jónsson benti á, er hann þakk- aði Háskólafyrirlestrana, að þar sem þetta gamla orð er boðaó kröftugt og afdráttarlaust, vill íolk gjarnan hlusta,. Norsku stúdentarnir munu dvelja hér og starfa fram í des- ember. Þriðjud. 20. okt. leggja 3 þeirra, Iíareide, Flörenes og' Lunde af stað til, Akureyrar og munu stai'fa þar um vikutíroa, og 2. nóv.: rnunu hinir 3, Sund- een, Andersen og Marcussen leggja af stað til Vestmanna- eyja. Vér viljum að lokum beina þeini tilmælum til allra. þeirra, sem þetta l,esa, að slá hring um þetta starf til fyrirbænar. Án þeirrar aöstoðar allra trúaðra manna er hætt við að starf þess- ara vina vorra beri lítinn árang- ur. Styrkið þá og látið þá finna bræðraþel hvar sem þér hittiö þá. En að síðustu, norsku vinir og bræðuir, hafið þökk fyrir kom- una og þá fórnfýsi og kærleika, er þér hafið sýnt okkar fámennu og afskektu þjóð! BRITTA 71 f jörlega og var hin sama og hún hafði verið, fyrr- um, þegar trúnaðansambandið var milfi þéirra. »Áform niín eru enn nokkuð óákveðin«, svar- aði Hjálmar, »og ég verð ekki lengur í Stokk- hólmi, í þetta sinn, en þangað til á morgun x »Hvert ætlarðu á morgun?« spurði Elsa með glampa í augunum, sem ^erði Hjálmar tregan til þess að svára, en hann komst ekki hjá þvi. »Ég ætla að hitta alja gömlu vinina mína og kunningjana og fer þess vegna til íæðingarbæjar m.íns«, sagdi ,hann. »Aha, þú ætlar þá til Ortofte! Ég bið að heilsa gömlu frú Krohn, ef hún þá man eftir skeytingarlausu stúlkunni, sem vax' hjá henni. Og ég bið líka að heilsa Brittu Reiner, ef þú hittir hana«. »Auðvitað gei’i ég það. Ég' ætlja að leita alla uppi«, sagði Hjálmar og varð sjálfur undrandi yfir því, hve hann var stuttur í spuna; það olli honum blátt áfram líkamlegra óþæginda, að heyra hana nefna nafn Brittu Reiner, sérstak- lega með þessum ísmeygilega hreim í röddjnni, IJonum fannsUnæstum, að einhvernskonar lítifs- virðing fælist á bak við það, Eftir að búið var að drekka teið, yfirg-af Hjálmar heimiji bróður síns með dapurleika- tilfinningu í hjarta. Velmegun ríkti þar að vísu, en ekki hamingja. Hvoru {xeirra va,r það að kenna, öðru eða báðum? Hjálmar sá, að Eiríkur 72 og Elsa höfðu, ekki haft neitt góð áhrif á hvort annað. Sárast sveið honu.m það veg'na bróður síns. Og það var með samvizkubiti, að hann minntist ósannindanna, sem hann hafði sagt, til þess að hreinsa El,su gagnvart Eiríki. Hann hafði gert þeim báðuxn tjóni og fannst hann því vera þeim skuldbundinn, sérstaklega bróður sínum. Að játa það fyrir þeim, myndi ekki konxa neinu góðu til leiðar; allt, sem hann g.at gert, var að biðja fyrir þeim og reyna að bæta. fyrir brot sitt með því að taia sannleika upp frá þessui. »En hvað hann hefir breytzt mikið til batn- aðar!« sagði Elsa, jafnskjótt og Hjáþnar var farinn, og hún var orðin ein með manni sínum, »Hann er sjálfum sér líkur, að öllu leyti«, svaraði Eiríkur. »Nei, það er mikill munur«, sagði Elsa. »Ó, já, hann er orðinn eldri og' fátækari«, sagði maðux’ hennar. »Það er ekki aðeins það«, sagði Elsa, óánægð yfir skilningsleysi hans. »Hvað er það þá?« »Ef þú getur ekki séð það sjálfur, get ég ekki kýrt það fyrir þér«. »Ég er Ixó ekki neinn fábjáni. Skýi'ðu þaö fyrir mér, ef þú meinar þá nokkuð með þessu«. »Hann er breyttur í sín,u innsta eðli«. »Einmitt það, þú þekkir hans innsta eðli. Ég sé aðeins hið ytra, en ég verð að viðurkenna,

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.