Bjarmi

Ukioqatigiit

Bjarmi - 15.10.1936, Qupperneq 4

Bjarmi - 15.10.1936, Qupperneq 4
80 B J A R M I Hver er ástæðan? Islenzkur maður hefir lagt íyrir mig þessa spurningu: Hver er ástæðan fyrir hinni miklu breyting-u, sem orðið hefir á sið- íerðLslegu lífi norskra fiski- manna, sem koma til Islands. Aðeins það, að þessi spurning kom íram, gleður mig. Ég sé á því að það hefir orðið breyting á siðferðilegu lífi landa minna, sem er svo auðsæ, að sumir hér á Siglufirði eru undrandi yfir henni. Eg ætla að benda á aðal á- stæðurnar. Undanfarin ár hafa miklar andlegar vakningar gengið yfir Noreg. Kristindómurinn hefir því þrengt sér svo inn að sam- vizkum manna, að hver einstakl- ingur hefir orðið að taka afstöðu tíl hans. Margir hafa krýnt Krist sem konung lífs síns og fengið að reyna það, að fyrir Krist hafa þeir öðlast ki’aft til þess að sigra syndina, Þetta hef- ir veitt afli inn í þjóðlífið, sem hetfir knúð hina trúuöu, til starfs, bæði andlegs starfs og' líknar- starfe. 1 Noregi er nú í sjálfboða- vinnu un-nið mjög mikið að innra trúboði, með boðun Guðs orðs og líknarstarfi, sem er kostað af trúaða iólkinu. Það hafa verið stofnaðir kristilegir æskujýðsskólar, sem eru sóttir atf þúsundum æsku- manna hvaðanæfa af landinu. Það hatfa verið stofnuð her- mannaheimiþ, sem eru rekin í anda kristindómsins, til verndar og hjálpar ungum mönnum með- an þeir gegna hei'skyldu. Það hatfa verið stofnuð 20 sjó- mannaheimili eftir endilangri strönd Noregs, og auk þess eru 2 samkomu- og spítala-skip, sem eru rekin atf innra sjómannatrú- boðinu. I Noregi eru 103 000 fiskimenn. Þeim þykir mjög vænt um þetta starf, sem hefir verið þeim til mikillar blessunar. Það hefir einnig verið unnið ágætt starf af hinum ýmsu bindindisfélögum, sem einnig hefir sett sinn blæ á hiö almenna siðferði, Kristilega starfið er byrjað á heimilunum meðal baimanna atf kristnum forefdrum, og því er haldiö áfram í barnaskólunum. Noregur hefir átt og, á marga ákveðna menn, sem játa sig kristna meðal kennarastéttar- innar, sem bæði kenna Guðs orð og lifa. eftir því. Þar við bætist svo hið mikla, sunnudaagskóla- starf í landi voru. Hin ýmsu bindjndisfélög byrja meðal barnanna og segja þeim frá hinum hræðilegu atfléiðing- um áfengisins. Þetta hefir valdið því, að í almenningsálitinu er það mikil hneisa fyrir menn, ef þeir sjást ölvaðir. Ef ungur mað- ur er ölvaður, vill ung stúlka venjulega ekki kannast við hann, og ef hún gerði það, mundi hún lækka í áliti að mun — og þau bæði. Starf meðal stúdenta. (Framhaid.) frá Guði hefir óhjákvæmilega útbreiðslu) og aukningu í för með sér. 1 stúdéntafélaginu hefir komið af stað hreyfing, sem við réttilega getum kallað trúboðs- vakningu. Margir stúdentar haía fengið köllun til Iiess að verða trúboðar. Og ennþá fleiri liafa öðlazt nýjan og betri skiln- ing á heiðingjatrúboðinu. Á- byrg'ðin gagnvart þeim, sem hafa ekki ennþá fengið að heyra fagnaðarboðskapinn frá Guði, hefir orðið meiri en nokkru sinni fyrr. Unglingarnir tóku sig því saman og' stofnuðu fræðslu- hringi um heiðingjatrúboðið. 1 þessum hringum kynna þeir sér starfið á hinurn ýmsu trúboðs- ökrum, til þess að fylgjast með útbreiðslu Guðs ríkis, og biðja fyrir trúboðinu. 1 Osló-félaginu einu eru um 5—6 slíkir fræðslu- hringir, með 12—15 meðlimum Þetta allt held ég að. séu þær ástæður, sem eru1 fyrir því, að líf og framkoma norskra, fiski- manna hefir breytzt. Hvað Sigluf jörð snertir er það sannað, að starfið. við Norska sjómannaheimilið, hefir stuðlaö að því að bjarga norskum sjó- mönnum frá drykkjuskapnum og þeim Ipstum, sem af honum leiða og verið varnargarður fyr- ir þá til þess að varðveita hið nýja líf, sem Guð hefir skapað í þeim. Siglufirði 2. sept. 1936. Mikkel Nilsen, 73 að það hefi.r orðið gleðileg breyting einnig þar, hann virðist ætla að verða duglegur náungi og koma sér áfram«, sagði Eiríkur. »Þú horfir líka á aJJt út frá viðskiptasjónar- miði«, sagði Elsa. »Hefir þú alls engin áhuga- mál önnur eða þarfi,r?« »Jú, ég hefi mikla þörf fyrir að fara að hátta«, svaraði hann og geyspaði. Hún horfði á hann með greinilegri óbeit. Aldr- ei hatfði það verið hennd jafnljóst og nú, hve hann var orðinn gegnsýrður atf efnishyggju. »Þú hefir sett sál þína, fyrir gull!« sagði hún. »Ég þekki manneskju, sem átti sinn þátt í því, að sú verzlun fór fram«, svaraði hann. Þessi orð hittu hana, en hún lét sem ekkert væri. »Hjálmar er hugsjónamaður, Hjálmar, sem þú lítur niður á er þúsund sinnum betri en þú!« sagði hún. »Það var heimskulegt af þér að halda ekki fast við hann í staðinn fyrir mig, en mú er það of seint«, svaraði Eiríkur með ertnislegu kæru- leysi. Elsa starði á hann, án þess að skilja, hvaó hann átti við. »G<3ða nótt!« sagði hann og stóð á fætur, »nú ætla ég að fara að sotfa og láta þig í ró og næði dreyma urn hina horfnu pardís þína«. Með þessum orðum yfirgaf hann hana. Þegar 74 hún var orðin ein í herberginu, gekk hún að glugganum, en hún varð að beygja sig alveg upp að rúðunni, ti] þess að geta séð dálítinn hluta af stjörnuhimninum!. Þetta liktíst öll,u lífi hennar, fannst henni. Það var jafn þröngt um hana og í fangelsi með gylltum rimlum. En hún hafði engan rétt til þess að kvarta, því að. húr. hafði valið þetta sjálf. Hún hafði nýlega ásakað mann sinn fyrir það, að hann hefði selt sig fyrir gull, en hafði hún ekki í raun og veru gert hið sama, þegar hún fyrst keypti sér þá stöðu, sem hún gat verið óháð í, og með sjálfri sér sem borgun, og- gerði þá stöðu ennþá meira ljómandi með því að æsa upp peningagræðgi manns síns í stað þess að reyna að draga úr henni? Hann bar ekki einn ábyrgð á þv:í, hvernig hann var orðinn. Það sá Elsa ljóslega í kvöld í fyrsta skipti, cg angistartilíinning gagntók hana. Hún vissi ekki að á sömu stund lá Hjálmar á hnján- um í brennandi bæn fyrir henni og Eiríki og bað Guð um, að augu þeitra mættu opnast í tæka, tíð.. Britta Reiner sat með uppbrettar ermar, með stóra, hvíta svuntu framan á sér og var að af- hýða perur, sem átti að fara að sjóða niður í sultu. Systkini hennar voru í skólanum, og faö- ir hennar reikaði um skóginn með. byssu og hver. Þeir halda fundi einu sinni á hverjum 3 vikum. »Akademiske Frivillige Mis- jonsforening« er einnig í sam- bandi við. stúdentahreyfinguna. 1 því eru þeir af meðlimum okkar, sem eru sannfærðir um heiðingjatrúboðsköllun sína og eiga að fara út á akurinn, þegar Ioeir hatfa lokið námi. Ný starfsgrein. Ný starfsgrein hefir bætzt við nýlega: Starfið meðal gagn- fræðadeilda nemenda. Það, hefir á tveimur árum aukizt stórkost- lega. Þegar eru mynduð um 25 félög meðal Iieirra. Landsráðio varð því að útvega staitfsmann. Það hefir því ráðið annan fram- kvæmdastjóra í viðbót, sem á einkum að vinna meðal þessara nemenda Þeir hafa. tvö undaníarin sumur haft sumarmót fyrir sig. Á mótinu í sumar voru 360 þátt- takendur. Meðlimir þessara. fé- laga bætast sjálfkrafa í félögin fyrir. stúdenta og lærdóms- deildanemendur. Það hefir því síðustu ái'in verið mjög mikil aukning hjá menntaskóla og stúdentafélögunum. Útbreiðsla. En starfið eykst einnig út á við. Það eru ekki lengui’ Norð- urlönd ein, sem taka þátt í þessu. Það kom í ljós að 1 Eng- landi er samskonar hreyfing, »Inter-varsity Fellowship«. — Kynningin við þá hreyfingu var báðum aðilum til mikillar gieði, og það komst brátt samband á milli þeirra. I þessum mánuði verðuir háð ráðstefna í Finn- landi, með þátttöku 4 Norður- ianda og Englandg. (Prófessor Hallesby fer héöan frá fslandi til, Finnlands). Það er orðið kunnugt, að hreyfingin heíir einnig unnið á í Miö-Evrópu. Þessvegna verð- ur haldið mót í Sviss næsta ár, og er vænzt hins bezta árangurs al’ því móti. Lesendur eru beðnir að íyrirgefa drátt þann, sem orðið • hefir á útkomu blaðsins. Breytingar, sem verið er að gera á prent- smiðjuuni, hafa valdið því að ekki hefir verið liægt að preuta blaðið fyrr en þetta. Ritstj-

x

Bjarmi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.