Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.11.1936, Blaðsíða 1

Bjarmi - 01.11.1936, Blaðsíða 1
21. tölublað Reykjavík, 1. nóv. 1936 30. árgangur EWSl Allraheilagramessa. (Matt. 5, 1.—12.). lliiin striðandi og sigrandi söfhuður. Eftir William Sundeen, stud. theol. Allraheilagramessa tengir sam- an. hinn stríðandi söfnuð hér á jörð og hinn sigrihrósandi söí'u- uð frammi fyrir hásæti Guðs. Vér miinnumst þeirra, sem geng- ið haf a á undan oss inn til hvíl,d- arinnar. Þeir flytja oss kveðj- una í'rá föðuirheim.kynnunum, sem bíða allra lærisveina Krists, þegar þetta vort jarðneska inni verður rif ið\niður. Það hefir verið sagt um hina kristnu kenning að hún sé »píla- grímaguðfræðk og það er rétt. öll Guðs börn finna það, að þau eru gestir og útl^endingar hér á jörð, sem leita í'öðurlands síns: »í'ram, fram um víða veröld, og gistum í Paradís með sigursör.g«. Kynslóðir fæðast og kynslóðír deyja. En hjá öllum kynslóðum hljómar fagnaðarerindið, og all,- ir, sem hafa heyrt þann boð- skap, vita að dauðinn er ekki hið síðasta, Ö, hve það væri bræðilegt ef því væri svo variðJ Hvað væri þá líf mannanna? Aðeins lítið bál, sem skildi eftir smá ösku- hrúgu, þegar allt væri upp- brunnið. Niðurstaðan af lífs- skoðun eí'nishyggjunnar er þessi: Dauðinn er að f ullu, og öllu enda- Ipk persónuleika-.mannsins. Eft- ir dauðann. kemur hin eilífa djúpa þögn. Samkvæmt þessu þekkja meinnirnir aðeins þann sann- leika, er segir: Að jörð skalt þú .aftur verða. Ef lífinu er þannig varið, þá veit ég ekki hvort vér eigum að kalla það sorgarleik eða gaman- leik. Að miinnsta kosti getum vér varl,a kallað það líf, því það hef- ir misst hinn. sterkasta neista sinn. Hið dýpsta í oss krefst lífs <eftír petta líf, Guð hefir gert allt hagfellt á sínum tíma. Jafn- vel eilífðina hefir hann lagt í hjörtu vor. Þess vegna gefur Guðs orð svar við þessari dýpstu: spurningu mannshjartans. A grundvelli heilagrar ritningar' játar kristin kirkja: »Eg trúi á upprisu holdsins og eilíí't líf«. Vér sjáuimt þá fyrir oss í dag söfnuð Guðs .hér á jörð og söfn- uðinn uppi viði hásæti hans, og segjum1: Sæljr eru þeir! Hinir sælu eru lítilsvirtuir og beygð- i'jr liýður, sem leitar athvarfs hjá Drottni. Þeir eru fátækir í anda, þ. e. á.n, þess, sem Kristur hefir fyrir þá gert, eiga þeir alls ekkert. Þeir eru hógværir, góðviljaðir og miskunnsamir. Heimurinn á að komast að raun um að hinir sanntrúuðu séu þannig., Þeir haf a hlotið hlutdieild í hugarf ari hans, sem »illmælti eigi aftur, er honum var illmælt, og hót- aði eigi, er hann leið«, Þess vegna munu þeir og fá að reyna það aðjheimurinn atyrðir og ofsækir þá og talar ljúgandi all.t illt um þá. Söfnuður Guðs hér á jörð ber mörg merki ofsóknar heims- ins,' eni þaQ eru einmitt þau merki, sem eru gimsteinarnir í hinni himnesku kórónu bans. Allraheilagramessa beinir hug- um vorum, að þessui. Það getur aldrei dulizt hinum trúaða, að vegurinn til, lífsins er þröngur. Það er ekki hægt að vera sannr ur lærisveinn Krists og jafn- framt njóta hylli þessa heims. Jaí'nvel á voruim dögum er saga, hinnar kristnu kirkju rituð með blóði. Einnig á vorum. dögum kynnumst vér píslarvættis- kirkju:. En það getur: samt aldr- ei dulizt hinumi trúuðuj, að mark- ið, sem, keppt er að, er dýrðlegt. A Patmos sá Jóhannes hinn end- urleysta söfnuð fyrir sér sem stóran hvítklæddan skara. Eng- in af myndujm ritningarinnar er fegurri. Það slær ljósi eilífð- arinnar á þessi orð: »Sælir eru hjartahreinir, því þeir munu Guð $já«. Brorson siá þennan skara í'yrir sér og lýsir honum þannig: Sjá þann hinn mikla flokk sem fjöll, er fjölsett gnæfa' í skrúði' af mjöll. En hann sá einnig hvaðan hann var kominn. Æ, mörg var þeirra þrenging sár, á þrungnum augum brunnu tár. Þeir komui úr táradalnum, en nú gráta þeir ekki framar. A himnum I^ekkjast ekki tár. Þar er ekkert annað en gleði. Her- klæðin, rykug og blóðidrifin frá hinum geigvæna vígvelli jarðar- innar víkja, og í stað þeirra fæst hinn hvíti kyrtilL Hin sama hönd, sem hér á jörð bar hin þungu vopnf veifar nú pálma,- greininni sem sigurtákni. Hinn stríðandi söfnuður er orðinn hinn sigrandi söfnuður, það er kjarni þess fasnaðarerindis, sem Allraheilagramessa flytur. En milli þeirra og vor skilur hið dimma fljót dauðans. Allt, ?em lif ir, óttast dauðannÆn Jes- ús Kristur hefir sigrað þennan f jandmann vorn. Frá hinni tómu gröf Krists berst oss boðskap- urinn, að dauðinn sé oss aðeins ferjumaður yfir á land lifenda. 1 dæmisögu nokkurri segir svo: 1 ofsaroki sat lítill fugl á smágrein. Stormhviðurnar rifu og slitu í greinina og ógnuðu lifLa fuglinuTO með því að fella hann ofan, af greininni. Þá sagði litli í'uglinn sigrihrósandi við starminn: »Hrist þú mig af greininni ef þú vilt, ég hefi, eftir sem áður vængi mína«., Þessi dæmisaga kenndi mér það, að þegar að dauðinn sviptir mjér burt af þeirri grein, sem ég sit á, get ég breitt út væng minn til flugs. Og ég veit að sá væng- ur mun bera mig heim til föð- urhúsanna. AUraheilagramessa! Dýrðlegr ur er^boðskapur þinn um endur- lausnina, yndislegur er söngur þinn um lambið1, og dýrðlegt er það ljós sem þú varpar yfir þennan eymdada]., Ég syng. því pílagrímssöng minn: »Ég gleymi því, sem, að baki er, en seihst eftir því^ sem fyrir framan er; og keppi þannig að markinu«. Þennan söng hefi ég lært frammi fyrir krossinum á Golgata og, mun syngja hann, unz pílagríms- för minni er lokið, í hinu eilífa ríki Guðs. William Sundeen. Samkvœmt skýrslu, sem gifin var á þingi heiðingjatrúboðisambands Norðurlanda, sem haldið var í Kaup- mannahöfn í sept. síða3tliðinn eru nú 1500 trúboðar og 8200 innfæddir starfsmenn á heiðingjatrúkoðsakri SvíþjCðar, Noregs, Danmerkur oj Finnlands. Á starfssvæði þessara ianda eru nú311 þúsund kristnir. Tekjur Norðurlanda trúboð ins eru rúmar 10 miljónir króna. • í presbyterakirkjunni I Bandaríkj- unum voru skynsemistrúarmenn í meiri hhita. »Gamaltrúaði« hluti kirkjunnar, sem hafði komið á stofn heiðingjatruboði, var rekitm flr kirkjunni á síðasta þingi hennar. Hinir brottreknu hafa myndað eigin söfnuð, sem byggir a'gjcr'.ega á hinni gömlu presbytera kenningu. Kirkjudeild þeirra var formlega stofnuð á þingi, sem haldið var í Filadelfíu 11. jiiní. EfLir siðari fregnum fjölgar þeim söfnuðum stöð- ugt, er segja skilið við »móðurkirkj- una« og ganga í þessa nýju kirkju- deild.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.