Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.11.1936, Blaðsíða 3

Bjarmi - 01.11.1936, Blaðsíða 3
B J A R M I 83 Barátta fyrir biblíulegri trú. KKISTILEGT HEIMILISHLAÐ úteefandl: Ungir menn í Kcjkjavík. Áskriftarg'jald kr. 5.00 á ári. Remur út 1. og 15. livers mánaðar. Gjalddagl 1. júnf. Kitstjórn: Ástráður SÍRursteindórsson Bjarni Eyjólfsson Gunnar Sigurjónsson. Afgreiðsla Þórsgötu 4. — Síml 3504. l’óstliólf 651. Prentsmiðja Jóns Helgasonar. Trúboð Heiclingjatrúboðið á ekki mik- ið rúm í hjörtum flestra. Það er olnbog-a,ba,rn, einskonar ösku- buska, sem má njóta þeirra mola, sem til falla, en, er annaj’s að mikfu leyti látið afskipta- laust. Slíkt sinnuleysi er skiljanlegt af .hálfu, þeirra, sem engan á- hujga hafa fyrir starfi og vexti Guðsríkis, eða reyna sem mest að draga úr í'órnum til, þess. Það er skiljanlegt frá sjónar- miði þeirra, sem sjá eftir 2—3 þúsund króna, fórn á ári til kristniboðs, en hafa ekkert við það að athuga, að eytt sé 3—4 miljónum króna á ári í áfengi hjá ekki fjölmennari þjóð en fs- lendingar eru, Sannleiikuiinn um þetta sinnuleysi ecr sá, að fátt eða ekkert er betri mælikvarði á andlegt líí' og þroska, þjóðarinn- ar, en afstaða, hennar til heið- ingjatrúboðsins., Það hefir sýnt sig og sannað, að það fer saman lifandi og starfsöm kirkja og heiðingjatrúfcoð. Sá kristinn söfnuður, sem á eitthvað til, að miðla, hlýtuji’! að miðia. Sá kristinn söfnuður, ,sem á hlýðni og tekur orð Drottins síns alvar- lega, hlýtur að í'ramfylgja skip- un hans um að kunngjöra fagn- aðarerindið út um allan heim. Þar sem rai'inyerujegt trúarííf er, þar verður mönnum það ljcst, að skipun Je,sú u,m að fara. með fagnaðarerindið út un> afcl- an heim, var ekki aukaskipun, sem mátti sitja á hakanum, held,ur hið mikla, h,luitverk, sem hann, fól lærisveinunum að framkvæma. Þessari skipu,n ,hafa fslend- ingar brugðizt hrapalfega. Sinnuleysi þeirra við kristni- boðsskyldunni í'elur í sér þung- an dóm yfir íslenzku kristnilífi. Það t, vanrækslusynd, sem ekki má fcengur eiga aðsetur í hópi trúaðra. Það er skylda, allra trú- aðra manna að styðja heiðingja- trúboðið, eins mikið og þeir geta með starfi, fórn og fyrirbæn. Miðvikudaginn 23. sept. síð- astfciðinn, var haldinn fundur í »Bl,a,sieholmskyrka,n« í Stokk- hólmi. Yfirskrift fundarins va,r: »Til baráttu fyrir biblíulegri trú«. Foi'göngumenn þessa fund- ar voru, forstöðumenn og starfs- menn hjá ýmsum kristilegum í'éfcögum, og starfsgreinum í Sví- þjóð. Þátttakendur í fundinum voru yfir 2000. Fundur þessi hefir vakið mikla athygli og er talinn hliðstæður hinum fræga fundi, sem haldinn var í sam- komuhúsin.u »Calmeyersga.tens- Misjonshus« í Oslp, í norska kirkjustríðinu 1919. En í því stríði ráku trúaðir menn í Nor- egi »nýguðfræðina« al‘ höndum sér, ef svo má segja. Tilgangur þessa fjölmenna sænska, fundar var að hvetja, til baráttu gegn »nýguðfræðinni« svo nefndu. Ræðumenn á þess- um í'undj vorn: Nils Dahlberg forstöðumaður heiðingja,trúboðs- ins; Göte Bergsten prestur; Alf Nörbiick sóknarprestur; Karfc Larsson, kommandör í Hjálpræð- ishernum; Nils Rodén rektor og David Hedegárd kennari heið- ingjatrúboða. Rocfcén rektor stjórnaði fund- inum, en Alf Nörbáck sóknar- prestur var fyrsti ræðumaður. Efni hans var ástandið í heim- inum eins og það er nú, séð frá sjónarmiði kristindómsins. Tifc grundvallar fcagði ,ha,nn frásög- una í 13. kap. Matt., um óvininn, sem sáði illgresi í akur ná,- granna síns. Dahlberg forstöðumaður heið- ingjatrúboðsins talaði um hina bibiíulegu. trú og heiðingjatrú- boðið. Hann benti á hversu Páll postuli, sem var postuli heið- ingjanna, málaði Krist lifandi og uppfcrafinn Drottin fyrir þeim. Hið sama gerðu Pétur og Jóhannes.. Það var engin óvissa eða fálm í boðun þeirra. Það er slíkur boðskapur sem lieiðingj- arnir þarí'nast. Þess vegna eig- i-im vér að ffytja þeim fagnaðar- erindið óskert, vér eigtum að færa þeim Krist. Og þetta höf- um vér gert. En á síðari árum hafa kenningar, sem eru hættu- fcegar trúboðinu, smeygt sér inn gegnum útþynnta, frjálslynda trúrækni. Nokkrir nýtízku trú- boðar boða Krist aðeins sem þjóðfélagslegan umbótamann, en vér megum aldrei snúa, oss burt frá því að boða þann Kri,st, er Biblían sýnir oss, og krossinn. Hedegár d heiðing j atrúboðs- kennari talaði um efnið: »Nú- tíma. fráfafcl frá trúnni«. Erincfci hans snerist eingöngu um frjáls- lyndu guðfræðina og álirif henn- ar á kristindómsfræöslu í skól- um og*. hversúl hún er ein,s og opnar dyr fyrir hatursmenn kristinnar trúar, til niðurrifs. Það er því skylda kristinna manna að berjast gegn henni. Karl Larsson kommandör tafc- aði um efnið: »Kristi;r Biblíunn- ar, vor einasta von«. Að erindi hans loknu var bor- in uipp áskorun eða yíirlýsing, sem samþykt va.r í einu hljóði af þeim rúmum tveim þúsund- um mannai, sem viðstaddir voru. Því næst játuðu allir viðstaddir sameiginfcega hina postufclegu trúarjátningu og sungu, sálm Lúthers »Vor Gu,ð er borg á bjargi tra,ust«., Fundinum lauk með því að Arvid; Svárd ritstjóri bað bæn. Yfirlýsingin, sem samþykkt var, va,r þannig: »ÁVARP: Söfnuður Krists virðist á vor- u.m dögum eiga, í mjög alvarlegri aðstöðu. Vér náfcgumst vafalaust tíma, sem muinu færa oss mikl- ar þrengingar, en samt ríkir oft mikill svefn og heimslund inn- an safnaðarins. 1 þessari erfiðu. aðstöðu er nýtízku afneitun á grundvallarsannindum Bibliunn- ar tvöfalt hættulegri kristilegu. starí'i. heima, fyrir og úti á kr istn.i boðs akr i n u.m. Það er kuinnugt, að grafið er uindan Ritningunni sem óskeikulum leifiarvísi um trú og líf. Aðalat- rið.'.num í vitnisburði Ritningar- innar um Krist, sem stytzt og skýrast eru sett fram í annari grein postullegu. trúarjátningar- innar, er opinberlega afneitað. Menn hafna, þannig eifcífum guo- dómi Krists, yfimáttúrlegri fæðingu ha,ns, friðþægingu, lians, líkamlegri upprisu hans og sýni- legri afturkomu hans. Með djúp- um sársaukasjáum vér, að þessi afneitun hefir unnið fótfestu. við BRITTA 75 huncfc með sér. Afclt var þögult og kyrrt í skógar- varðarbústaðnum og ágústsólin slœin úti fyrir. Ekkert utanaðkomandi truflaði hugsanir Brittu, Þó voru þær ekki eins rólegar cg allt umhverfi hennar, Iiún var a,ð hugsa um það , að það væri fcangt síðan hún hefði fengið bréí' frá Kalle Storm, og hún furðaði sig' á því, að hann skyldi elcki skrií'a. Hafði ha,nn reiðst við síðasta bréf hennar? Hún reyndi að ryfja upp fyrir sér, ,hvað hún hefði skrifað og fannst það vera afcllivasst, en sarnt ekki svo slæmt, að hann þyrfti að reið- ast við það, Va,r hann ef tifc vill orðinn þreyttur á bi’éí'askiptunum, eð.a hafði ha,nn farizt í bylgj- unum? Hvernig- sero því var varið, saknaði liún stuttu, en skemmtifcegu bréfanna hans. Henni þótti einnig leitt, að öllum mög;ul,eiku,m til þess að fá nokkuð að heyra um Hjálmar var lpkið — jafnskjótt og þeir byrjuðu. Va,r það. satt, sem Kalle Storm skrifaði um Hjálmar? Það hfcaut víst að vera enn verra, því ef Hjálmar var líkur sjáfc.fum sér frá fyrri tíð, þá hefði hann og Kalle blotið að verða, beztu. vinir. Þeir fcjktust hvor öðrum a,ð, möi’gu leyti, fannst Brittu. Bréf Kalle Storms .höfðu svo oí't komið henni til Jæss að hugsa uro Hjálmar Brenning. Æ, hvar var hann niðurkominn, og' hvers vegna lét Kafcle Storm ekkert frá sér heyra? Hvar sigldu þeir um haf jarðarinnar og lífsins? 76 Iiélcfcu þeir réttri stefnu eða voru þeir vilfctir? Britta bað kyrfcátlega og innilega fyrir þeim, þarna sem hún sat við vinnu sína. Það var þó ekki hægt að sjá það' á henni, að hún væri að biðja, því að hún hélt stöðugt áfram við verk sitfc. Afclt í einu, leit hún upp, því að lienni fannst, að bún væri ekki lengur ein. Þarna stóð sófcbrenndur m,aðuir og horí'ói þög- ull á hana. Hvað var þetta? Hafði bæn hennar verið svo sterk að hann, sem var í fjarlægð var kominn í nánd við hana, að hann sem bjó í Jmgsun henn- ar og hjarta, allt í einu hafði tekið á sig lifandi mynd fyrir augum liennar? Henni fannst hjarta sitt hætta að slá í nokkrar sekúndur, og rjóð.ar kinnar .hennar urðu fölar. Maðurinn, sem frammi fyrir henni stóð, mis- skildi þetta, merki. »Bitta ,þekkir þú mig elcki aftux?« sagði hann fljótt. »Vertu ekki hrædd, það er ég, Hjálmar«. Nú urðu. hinar fölu kinnar hennar rjóðar í staðinn. Hún rétti honum .hendina, en datt þá í hug að hún væri rennvot af perusafa og dró hana því að sér aftur. Hann misskilcfci einnig þessa hreyfingu. »Þú vi.lt þá elcki taka, í hendina á mér«, sagði ha,nn hryggur. »Því hafði ég þó búizt við«. Hann horí'ði á hana með a.ug’naráði eins og skipbrotsmaður, sem sér skip sig’Ia fram hjá

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.