Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.11.1936, Blaðsíða 2

Bjarmi - 15.11.1936, Blaðsíða 2
86 B J A R M I Einkabréf til Bjarma frá Ólafi Ólafssyni, kristniboða Þú kastaðir eljibelgnuim! Við trúmennirnir biðum með talsverðri óþreyju þeirra breyt- inga, sem í ráði var að þú tæk- ir. Mu.ndu þær verða merki framsóknar og vaxtar eða aft- urfarar og þverrandi lífs? Nú er sú reyndin á orðin að þú hefir ekki brugðizt okkar beztu vonum. Þú hefir reynzt trúr þinni kölluai; ennþá eiga við um þig orðini þau, sem höfð voru u.m Skírarann: »Ekki var ha,nn ljósið, heldur átti hann að vitna um ^jósið. Hið sanna ljós, sem upplýsir hvern mann, — ljós heimsins«. Eitt sinn hugðu menn þig mundj vera hinnsta bjarma deyjandi dags rétttrúnaðarins á ],andi okkar. En mörgum mönn- u.m varst þú þegar í upphafi auð- fúsugestur. Og, ennþá þykjumst við kenna ilgeisla ársólar lífsins, þar sem þú ert.. Tímarnir breytast, — en miskunn Gu;ðs varir að e'.lífu. Himinn og jörð mu,nu. iíða undir iok, — en Orð Drottins mun alls ekki undir ]ok l,íða. Og því áttir þú meiri í'ramtíð en andstæðing- ana flesta óraði, að þú fluttir ó- mengað fagnaðarerindi um óum- breytanlega miskunn Guðsföllnu mannkyni til frelsunar. Það var helzt að þér fun.dið, að þú samdjr þig lítt að siðum það mieð meiri alvöru og fórst að gefa meira. í'é til Guðsríkis má!- efnis en áður. Þú sást lika ýmis- legt, sem kristnir menn taka ekki þátt í, og þú vildir faka þetta rækilega og varst fús til þess að hætta að dansa, sækja kvikmyndahús, spil,a á spil og aðrar hvorkinlegar athafnir. Þú gafst ef til vill ennþá meira. Þú fórst aftur á samkomur og varst meðlimur í stjórnum og nefndum,. Allt líf þitt hefir breytzt. Þú lifir allt cðru vísi en þú gjörðir áðu.r. Er ég nú ekki búinn að gefa. Guði það sem Guðs er? segir þú. Ef þú hefir ekki gefið. Guði meira en það, sem hér er nefnt, verð ég samkvæmt Guðs orði að svara nei. Þú hefir ekki gefið sjálfan þig. Vér getum afne.tað mörgu, sem oss þykir vænt um og gjört margt, sem oss finnst að sé leiðinlegt, aðeins ef vér ( komumst hjá því að gefa oss sjálf. Hið .síðasta, sem maður- inn gefur Guði, er, að hann gef- ur sjálfan, sig. Guð hefir iengi kallað á þig og það var eitt alveg ákveðið, sem hann óskaði eftir. Þá gaíst þú í staðinn bæn þína, vinnu þinna tíma, enda fórstu, einatt í öfuga átt við nýstefnumenn, kirkjunnar. Þér var það borið ósjaþdan á brýn, að þú værir málgagn steinrunnins rétttrúnaðar og gamallar, aflóga guðfræði. En nú er saga nýstefnanna sögð — samtímis sögu, mesta n'ðurlæg- ingartímabils kirkjunnar síð- ustu mannsaldra. Aftur á móti hefir það sannast ennþá einu sinni að gamli rétttrúnaðurinn svonefndi, er líf, andi og sann- leikur. Boðskaptr Ritningar- innar um synd og náð opinber- ast nú eins og áður, sem kraftur Guðs til, frelsunar, — til endu.r- nýjunar kirkju Krists hinnar ósýnilegu á meðal allra, þjóða. — Þú hefir átt eigi lítinn þátt í því að trúarvakningin berst nú til okkar stranda. ¥ Þú krefst nú sem fyrr aðgrein- ingar kristindóms og ekki-krist- indóms, og lítur þannig; á, að hættulegasti óvinur kirkjunnar eigi sér hæli innan veggja henn- ar en ekki utan. Munum vér vera þér samdóma um það trú- mennirnir. — Trúarbragðasam- bræðsla, (banamein hinnai* miklti nestoríönsku kirkju) er, og hefir alltaf verið kirkjunni miklu hættulegri en opinber guðsafneitun. þína, peninga þína, skemmtanir þínar, og það er a.llt saman g .tt og- blessað. En það sem Jesús biður fyrst um hefir þú ekki gefið honum, synd þína. Það sem þú þarft ao’ gera er að auðmýkja þig og koma rr.eð synd þína, sem heklur þér frá. Það kostar mikið fyrir oss menn að taka. á móti öllu. af náð. Vér getum sxtt o;s við að láta. frelsast ef vér að- eins fáum að borga dálítið fyrir oss, en þá erum vér ekki lengur frejsið af náð. Eða það er ein- hver ákveðin synd, sem þú ekki vilt segja skilið við? Þú færð Guði lyklakippuna með mörgum lyklum; en einum heldúr þú eft- ir handa sjálfum þér. Að gefa Guði það, sem Guðs er, er fólgið í því, að gefa honuim all,a lykla, að leggja alla syndina fram fyr- ir hann. — Guð vill ekki fá hana af því hann elski syndina, held- ur af því að hann elskar synd- arann. Hann hefir friðþægt fyr- ir syndina með dauða sínum á Golgata, og þess vegna, getur han,n varpað henni af baki sér, ef vér viljum sleppa henni, þ. e. að játa hana fyrir Guði. Setjum svo að einhver af ástvinum vor- uim stæði með rjúkandi sprengi- Sú skoðun brýtur að sjálf- sögðu mjög í, bága við það stór- kostlega, starf, sem unnið hefir verið í landi okkar um margra ára skeið, til þess að afmá marka.límr kristindóms og al- mennrar trúrækni, án þess þó fullkomlega að hafna hinum sögulega Jesú. Krosg Krists skyldi ekki hineyksla menn frem- ur en gu,llkrossar kaþólskra. Það hefir verið, reynt að beina öllum straumum í einn farveg. Því skyl.di kennslu, og prédikun kirkjunnar manna, þannig í hóf stillt að hún væri hvorki já- kvæð né neikvæð um of. Alvitað er að á prestaskólanum, í ritum Prestafélagsins, í prestahug- vekjunum, á landsfundum presta. og safnaðarfulltrúa, og á Synodus, hefir eftir megni verið þaggað niður í þeim sem kenndu óhikað og yfirdrepslaust það, sem þeim hafði þó kenn.t verið, nefnilega hreinræktaða skyn- semistrú og afneitun meginsann- inda kristindómsins. Þó hefir já- kvæð kristindómsboðu,n verið ennþá ver liðin, Almenn sanr.- indi, speki þessarar alda.r óper- sónuleg og algild, skyldi pré- dika, en ekki hin opinberuðu sannindi kristindómsins. Hinir u,ngu, áhugasömu og sannleiksleitandi útgefendur Strauma voru illa liðnir og þóttu friðarspillar. En þó hefir þú og þitt fylgilið sætt fleiri á- kúrum. af því þú þóttir þröng- sýnn, óvísindialegur, o,’stækis- fullur o. s.. frv. kúlu, í hendinni, sem gæti sprungið þá og þegar. Hann veit ekki að hún er hættuleg. Vér kærðum css ekkert um það að hann gæfi oss éinhveijar falleg- ar gjafir. Það, sem vér viljum fá, er sprengikúlan, svo að vér get- urn kastað henni burt. Guð vill fá synd vora,, sem getur gert oss tjón bæði u.m íí.ma og eilífð, Sá, sem vill, gefa Guði það sem Guðs er, þarf ekki í fáti að finna margt til þess að fullnægja hon- um. Hann þarf aðeirs að bíða þangað til Guð bendir á eitthvað og þá að biðja um kraft til þess að láta það a.f hendi. Maour getur fundið það í II. Kor. 8, 6., hvernig maður á að gefa og fórna á réttan hátt. Fyrst gáfu þeir sjálfa sig Dtottni og sem afleiðing af því fórnuðu þeir til Guðs ríkis. Fyr- ir þeim, sem hefir gefið Guði al)t sitt líf, verður það ekki sp rning, hve lítið hann geti komizt af með að gefa. Nei, hann vill gefa sem allra, mest af tíma sínum, vinnu sinni, pening- um sínum, já, jafnvel líf sitt ef þess er krafizt, Því að kærleiki Krists knýr hann. Með stakri varkárni hefir ver- ið reynt að breiða slæðu, altrú- ismans (mannkærleika), yfir allar andstæður í trú og skoðun kirkjunnat- manna. Og á þeirri »Ausgleic,ht:ng« (jöfnun) skulu nú byggð aukín samtök cg sam- vinna. að kristindómsmálum. Okkur er sagt að þannig pré- diki menn og starii í anda Krists. —- önnu.r eru þó ein- kenni þe-s anda, sem starfandi hefir verið í, ágætustu mönnum kirkjunnar, bæði fyrr og síðar. (Nægir t. d;. að minna á trúar- vakninga, frömiði svo sem Mcody, Torrey, Hauge, Beck og nú síðast Marie Monsen í Kína). Við erum þér þakklátir fyrir að þú nú sem fyrr ræður trú- uðu fclki til að snúa sér frá samv.'nn.ii, sem byggist á slíkum afdráttarsamningum, minnugir þess, sem garnli Ibsen sagði: »Akkordens ánd er Sata,ns«. ★ Meginverkefni þitt er og hefir vérið, að ilytja landsmönnum bbðskap Biblíunnar u.m synd og náð og' áminna í Krists stað: Látið sættast við Guð! Og því skyl,di nú trúmönnuím landsins ljúft og skylt að fylkja sér um þig, að þú ert frömuður trúar- vakningarinnar, sem við biðjum um og þráum umfram allt ann- að- Hvað stoöar það þótt kirkja lan.dis.ins fengi nú aftur sín »fornu, i éttindi«, fengi a,uð og' völd, með fjölgun prestakalla í stað fækku.nar, vegleg' musteri, m:kinn safnaðai söng, fjölbreytt félagslíf og stóraukna, sam- vinnu að kristindómsmálum, já, Jjótt hún áynni allan heiminn — ef ekki verður hér trúarvakn- ing! En með trúarvakningu mun okknr veitast að auki alt það, sem okkur getur til he lla orðið en Guði til, dýiðar. Ölafur Ölafsson kristmboði. Næsla ár eiu 1C0 Cr liciu f, á fæO- ingu Moody, hi .s hein sfræga vckn- ingaprédikaia. I’að er táiið, ..ð eng- inn» hafi á síðari timum, og að iík- indum aldrei í sögu kr s inr.a.- kirkju, pródikað fagnaðarcrii.dið fyr- ii eins mörgum mönnum og hsnn gerði. ★ Meðal fregna frá ameriska biblíu- félaginu eru fréttir frá starfinu i Sfam. Þar segir svo að í auslurhluta landsins sé mikil vakning. Fólkið, sern býr þar, hefir af sjálfdáðum byrjað að lesa Biblíuna. Það hefir enga til að leiðbeina sér, nema heilagan Anda. Hundruð manna hafa tekið við fagn- aðarerindinu sem eina veginum til hjálpræðis. fbúar margra þorpa hafa tekið trú á Krist sem frelsara sinn. Þeir hafa byggt mörg samkomuhús, til þess að halda í fundi. Vegna þessarar vakningar, hefir nú verið stofnaður Biblíuskóli í Kórat. Tilgangur hans er að fræða konur og menn, svo þau geti farið með fagn- aðarerindið út á hina fullþroskuðu akra.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.