Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.11.1936, Blaðsíða 3

Bjarmi - 15.11.1936, Blaðsíða 3
B J A R M I 87 Máttur lifandi trúar. C'tE'efnndi: UiiEÍr inciui í ltcykjnvík. Aslu’iftargjald kr. 5.00 á ári. Kciiiur út 1. og 15. livcrs iiiánaðar. Gjalddagi 1. júni. Ititstjórn: Astráður Síeius ci dórsson Bjarni Eyjólfsson Guniiar Sigurjónsson. AfRrciðsla Þórsgötu 4. — Sími 5504. l’óstlióif 051. Prentsmiðja Jóns Helgasonar. Bæn. Vér höfum sterkasta aílið á vo.ru valdi, sem hægt er að fá nokkurum manni í hendur, og það er bænin, með fyrirheltinu. Vér erumi hughraust, hversu. fá, sem vér kunnum að virðast, því sigurinn heyrir til, Guði vor- uia. He:murinn getur tekið sín- ar ákvarðanir um, að útrýma starfi voru og kenning'u. En vér yitum, að það er ekki hægt, því sá sem starí'ar með bæn, hefir tæki, sem ekki er gctt að vara sig1 á. Með bæninni leggjum vér hina hættulegnstu, sprengju, í miðjan hóp andstöðumanna vorra, og hún veikir andstöðu þsirra, þegar Guði þóknast. Þeir eru. ekki óhultir í hinu ram- gjörasta vígi sínu. Ef vér notum bænina. rétt, munum vér sjá undu.rsamlega. hluti, sem hvorki vér e3a aðrir mujium geta skilið hvernig geta. gerzt. — Það er Gið, sem starfar. Bænin er opin leið til Guðs. Hún kallar kraft og bi,essun nio- u.r frá honum. Þess vegna látum vér ekki hugfallast þótt lí.tið virðist miða áfram. Slíkt á að- eins að hvetja oss til að nota meira það' vopn, sem Guð heí'ir veitt oss með bæninni. Vér, sem í alvöru viljum vinna að því, að sáþr megi frels- ast, vér verðum að sameinast meira í bæn en vér höfum gert hingað til. Vér verðum að nota þann dýrðlega rétt, sem Guð veitti oss með bæninni. Þá mun birta yfir þjóð vorri og lífið frá Guði fá greiðari aðgang að hjörtunum. Vér höfum, Guði sé lof, feng- ið að sjá nokkra sigra í starfi vorui. Þeir eru, að vísu fáir, en þeir verða fleiri ef vér trúum og biðjum. Djöfullinn óttast heitar bænir, því það rekur flótta í lið hans. Biðjum; í Jesú naí'ni! Það hefir haft mikil, á.hrif, ekki einasta. í Svíþjcð, heldur einnig í Danmörk og, Noregi, frásaga um sorgjeian atburð, sem átti sér stað á »Mar.inspítala« í Stokkhólmi, og kostað fjóra rnenn lífið. Þessir fjórir menn, sem höfðu, veriði lagðir á spítal- ann vegna smávægilegra og hættulausra, veikinda, var í mis- gripum gefin röng sprauta, sem í var drepandi eitur. I átta daga lágu þessir fjórir menn og biðu dauðans. Þeir vissu, að þeir voru dauðans matuy, og að engin mannleg lækniskunnátta megn- aði að stöðva verkan eitursins í, ljkömum þeirra, Nokkru. eftir að: þessi sorglegi atburður hafði átt sér stað, birt- ist grein í sænsku vikublaði, er sagði frá síðustu. stundum eins af hinum ógæfusömu mönnum, sem fyrir þessu urðu. Það var ungur verkfræðinguir, Arthur Nilson ,að nafni, sem nctaði síð- ustu stundir æfi sinnar til þess að sýna,, hve mikið lifandi trú á Guð megnar. Nilson verkfræðingur var ung- ur, duglegur maður, sem átti glæsta, framtíð fyrir höndum. I trú á framtíð sína hafði hann byggt sér og konu sinni yndis- legt heimili, og af því, að hann, sjálfur var kunnur byggingar- listinni, var öllu í'yrir komið ná- kvæmlega eins og þau vild,u; hafa þ'að. Við smíði meiri hluta inn- anstokksmunanna hafði hann lagt hönd að verki, — Með sér- stökum kærleika vann hann mik- ið að litlu bænaherbergi fyrir konu. sína, og átti það' að, verða, helgidómur heimilisins. Sambúð þessara i.ngu hjóna var sérstaklega hamingjurík, og einmitt um þessar rnundir bjuggust þau, við fæðingu fyrsta barnsins. Daiginn, sem hann var 'lagðiir á sjúkrahúsið, hafði hann gert teikningu af vöggunni — allt átti að vera \ samræmi, og tilbúið. Hjónin voru, bæðd höndluð af Kristi, og kappkostuðu að fram- ganga í Guðs anda. Þess vegna var það hið eðlilegasta af öllu. að hugsa u.m bænaherbergi á heimilinu. Nilson verkfræðingur hafði einnig tíma og vilja til þes.s að vinna fyrir Guð og kirkjuna. Hann va,r djákni (diakon) í einum söfnuðinum r Stokkhólmi. Og svo kom skilnaðarstundin. Hann hafði farið á sjukrahúsið ti.l þess að láta gera á sér snrá- skurð, og talið víst að hann kæm- ist heim áður en barnið fædd- ist. — En það átti ekki að fara svo, Guð ætlaði sér annað. Hon- um var tilkynnt, að hann hlyli að deyja. Hann varð að flytjast hcöan — og kveðja allt, sem hon- um þótti vænt um.Og auk þessa, þá vissi hann, að allt þetta or- sakaðist af ófyrirgefanlegunr mlsgripum á vökvum þeim, sem nota átti í sprauturnar. Hann lá og beið í átta daga,. En það urðu, átta blessunar- ríkir dagar. Sjúkrastoi'ain varð að-helgidómi. Nilson verkfræð- ingur var nefnilega einn þeirra, sem ku.nna að þakka Guði. Það var leyndardómra* lífs hans. Einnig val:ð á nafni barnsins, sem hann hafði hlakkað svo nrjög til að eignast, sýndi þakk- læti hains. Hann bað konu sína um það, að ef það yrði stúlku.- ba,rn, yrði það látið heita Marit, í höfrðð á hjúkrunarkonunni, senr annaðist irann af miklurn kærleika. Ha,nn hughreysti einnig lækn- ana, senr stóðu þögulir, vonlaus- ir og magnvaina við rúm hans. Hinn ungi kandid.at, sem hafði gefið honum þessa deyðandi sprautu, ha,fði tekið sér það svo nærri, að hann megnaði ekki að koma inn til hins dauðsjúka manns. Nilsan verkfræðingua' sendi honum sérstaka kveðju, og bað ha,nn, að vera hughraustan. »Ég ber ekki hina, minnstu beizkju til, þess, sem var valdur að þessum misgripum«,‘ sagði hann »og því, sklur til þess manns, sem ætlaði að lina þján- ingar mínar, og hafði ekki minnstu ástæðu til þess að halda, að dauðinn leynd'st í deyfingar- meðalinu«. »Þessi litla ömurl,ega einangr- unarstofa varð helgidómuir, þá tvo daga,, sem þessi ungu hug- hrauslu hjón undirbjuggu. allt Í'yrir skilnaðinn«, ritar einn af þeim, sem umgekkst þau. »Þau ræddu um hvernig hún gæti komið öllu sem hagan,legast fyr- ir, þar til að hún einnig fengi heimfararleyfi. Traust þeirra til BRITTA 79 varlega og með svo mikilli nærgætni, að Britta lét aðdáun sína. í ljós. Hann brosti. »Á sjónum lærir maður, að vera leikinn í ým,su«, sagði hann. »Þú getur ekki ímyndað þér, hve duglegur ég er að sauma, og stoppa, í,«. Hún hló við hugsunina um saumnál og þráo milli stórgerðra fingra hans. »Ég veit reyndar að sjómenn sa,umai«, sagði hún, »ég hefi sjálf tekið þátt í því að senda smá saumaöskjur út til þeirra«. »Já, ég hefi séð slíkar ö,skjur«, sagði Hjálmar sakleysisjega. »Fylgja ekki stundum bréf með slíkum gjöfum?« »Jú, ég hef líka skrifað og meira að segja fengið svar«. »Það mundi vera gaman að heyra, frá hverj- um það var, ef það kynni af tilviljun að vera einhver, sem ég- þekki«, sagði hann með ákafa. »Þekki,r þú Kalle Storm?« »Kalle Storm«, endurtók hann og var eins og hann væri að ryfja eitthvað upp fyrir sér. »Við skuluni sjá, hvernig var hann í sjón?« »Ég veit al,ls ekki hvernig hann leit út«, svar- aði Britta, »en eftir bréfum hans að dæm,a, var hann skjótráður og aðlaðandj og var hrifinn af stórfengleik hafsins«. »Iiefir hann skrifað mörg bréf?« »Já, við skrifuðumst á dálítinn tíma«. »Af hverju aðeins dálítinn trnra?« 80 »Ég hefi aldrei fengið svar við síðasta bréfi mínu og- get ekki skrifað fleiri, af því að ég veit ekki, hvert ég á að senda þau,«, svaraði hún og þótti auðsjáanlega leitt. »Ég er hrædd um að það hafi kornið eitthvert slys fyrir .hann, annars hefði hann víst ekki hætt að skrifa«. »Saknar þú. bréfanna ha,ns?« »Já, mjög mikið«. »Hefir þú geymt þau?« »Já«. Britta horfði á perurnar, þess vegna sá hún ekki, hvernig Hjálmar horfði á ha,na. með vax- andi geðshræríngu. »Þú vildir ef til vil,l gjarna, að Kalle Storm sæti hér í staðinn fyrir mig?« spurði hann með rödd, sem bar alltof augljóslega vott um það, að hann væri því fylgjandi. »Ég; get ekki lýst því, hve mjög gjama ég vildi að ég’ hitti han,n«, svaraði Britta. Allt, sem hún hafði liðið vegna, Hjálmars, stuðlaði jafnmikið og* vináttan við Kalle Storm a,ð því, að hún lét vináttu sína, svo berlega í ljós. Það var ekki ástleitni, hejdur aðeins kvenleg stórnrennska,, sem knúði hana til þess. Hún skuldaði sjálfri sér rétting mála fyrir öll þau ár, sem hún hafði elskað Hjálmar án þess að ást hennar væri endurgoldin. Og jafnvel, nú kærði hann sig’ ekki nreira um hana en svo, að hann gat horft rólegur á áhuga hennar fyrir öðrum.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.