Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.12.1936, Blaðsíða 2

Bjarmi - 01.12.1936, Blaðsíða 2
90 B J A R M I Frá píslarför Biblíunnar. Takið eftír hvað Guðs börn hafa orðið að líða á öllum öldum fyrir Biblíuna! Diokletian keisari gaf fyrir- skipun um það að öll helgirit yrði afhent og brennd., Ef að þessu hefði verið hlýtt, hvað hefði þá orðið um Biblíuna? Fjölda roargir kristnir menn kusu heldur að fórna lífi sínu, en að láta hina heilögu bók af hendi. Þegar þú nú getur tekið hina hjartfólgnu Biblíu. þína, eða Nýja-testamenti, og lesið þaö ótruflaður og ,sótt þangað hugg- un, hvatningu. og kraft, þá skaltu hugsa, u.m, ,hve mörg Guðs-börn hafa fómað lífi sínu, blóði og eignum, og hve margar pyntingar þau. hafa orðið að þola, til þess að bjarga henni frá eyðingu., Og þess vegna eig- um vér að elska hana ennþá meir en vér gerum, og þakka hinum trúfasta Guði innilegar fyrir hana. ★ Felix biskup frá Tiberíu (í. Afríku) fékk skipun frá stjórn- endum borgarinnar um að af- henda bækurnar. Hann svaraði: »Ég mun aldrei svíkja orð Drott- ins. Held'ur framsel ég líkama minn til þess að láta brenna hann«. Því næst var hann færð- ur landsstjóranum í Karþago. Eftir að hann hafði verið yfir- heyrður í samfieytt 16 daga í. fangelsinu, var hann sendur með skipi á leið til Italíui Fjóra daga var hann í varðhaldi í skipinu, án þesS að fá vott eða þurrt, til Með þessu riti hafa, sænskar biblíurannsóknir fengið mál- gagn, sem er líklegt til, að bæta úr brýnini þörf á fujlnægjandi hátt. Sænsk biblíufræði hefir ekki haft neitt sérstakt málgagn síðan 1923 að »Bibelforskaren« hætti að koma út. Fyrir for- göngu guðfræðinga og málfræð- inga í Uppsöfum er nú ráðin bót á þessu, og má teljast at- burður í vísinda- og kirkjulífi landsins. Ritimu er ætlað að ræða og kynna, vandamál og sigra biblíuvísindanna og verð- ur einnig tekið tiljit til »prakt- ískra« þarfa kirkjunnar, Forystugrein þessa fyrsta heftis má telja þá, sero próf. Fridrichsem skrifar, og nefnir Realistisk bibelutlággning. Skal hér gerður stuttur útdráttur úr þeirri ritgerð: Menn eru teknir að efast um, þess að nærast á. Stöðugt var krafizt af honum, að hann léti bækumar af hendi og fórnaði til goðanna, amnars yrði hann líflátinn. En Felix reyndist trúr, fyrir kraft daglegrar bænar. Eftir miklar kvalir var hann hálshöggvinn í Benosa í Apulin. ★ Húgenottaofsóknirnar í Frakk- landi eru sorglegur kafli í sögu kristninnar. Þeim va,r stjórnað af mömnum,, sem báru kristio heiti. Faðir mótmælendakirkj- unnar í Fra,kkland!, Calvin, varð að flýja, ættland sitt með Bibli- una sína, og leita athvarfs í Sviss. Þar dvaldist hann 26 ár. 1 Genf var Biblían prentuð fyr- ir Frakka. Sá fyrsti, sem stað- festi vitnisburðinn með blcði sínu,, var fátækur handiðnaðar- maður að nafni Leclerc. Hann fór hús úr húsi í fæðingarbæ sínum Meaux, knúinn af Guðs Anda, og las úr Biblíunni. Fyrir þetta var hann rekinn um götur bæjarins, þrjá daga samfleytt, með svipiíhöggum á bert bakið. Að lokum var hann brenni- merktur á enninu með glóandi járni sem hinn hættulegasti af- brotamaðjr. Þegar móðir hans sá þetta, rak hún upp skelfing- aróp, yfirkomin af sársauka. En trú hennar sigraði strax, og hún hrópaði svo hátt, að jafnvel böð- i.llinn sagði: »Lifi Kristur og m'erki hans!« ★ Sjötíu og eins árs gamail prestur, sem hét Honnel, var dæmdur til lííláts. Líflátið að bibljurannsóknirnar, eins og þeimi hefur verið hagað um, áll- langt skeið, ,séu; eins strangvís- indalegar og margur .hyggur. Verkefni vísindanna er að styðja það, sem þau, fást við og menn eru teknir að' efast um að biblíu- vísindi nútímans séu til hlítar trú þessu. lilutverki sínu. — Sá, sem hér talaði fyrstur manna, svo að öIJ, kirkjan heyrði, var Ka,rl Barth. Hann sló föstu: Þaö er ekki hœgt að prédika á grundvelli hinna »liberöln« (frjálslyndu) biblíuskýringa. Biblíiuvísindin eru, til orðin vegna kirkjunnar, og því ber þeim að hlusta þegar hún tal,ar. En þaui mega þó ekki afneita eðli sínu, hætta að vera vísindi. Takmark þeirra er sá sannleik- u,r, sem þeim er kleift að ná. — Guðfræðingurinn má og vera vísindunum þakklátur. Þau skyldi fara, fram á þann kvala- fulla hátt, að presturinn skyldi lagður á steglur. Fyrir andlát sitt sagði hann: »Eg hefi ekki prédikað annað í 43 ár en heil- aga Ritningu. Ég hvet yður bræður, til þess að hætta því aldrei. Hegning mán er hræðileg, en þó ég ætti þúsund líf, myndi ég fús gefa þa,u fyrir Drottinn minn, sem leið krossdauða fyrir mig«. Þá keyrði böðullinn hann niður á steglinu og mölbrau.t hægri handlegg hans með kylfu- höggi, u.m leið og hann sagði: xÆtlarðu. ennþá að halda áfrarn að prédika?« Þá hrópaði píslar- votturinn: »Drottinn Guð, roisk- unna þú mér! Gef mér kraft til þess að geta, borið það, sem þú vilt senda mér«. Meðan á pynt- ingunum stóð, það voru u.mi 5 klukkutímar, voru. öll bein í lík- ama hans brotin, en, það heyrð- ist ekkerti hróip frá honu.ro. ★ Vegna Guðs orðs hafa einnig veikbyggðar konur og ungar stúlkur liðið mikið.Árið 1730 var Mary Durand sett í fangelsið í Constance, þá aðeins 18 ára gömul. Ástæðan var sú, að hún átti bróður, er boðaði Guðs orð. Ilún varð þegar huggari og sálu- sorgari kvensafnaðarins, sem hafði verið hnepptur í þetta fangelsi. Hún hjúkraði hinujm sjúku, skrifaði bréf fyrir þá, sem ekki kunnu að skrifa,, las úr Biblíunni, stjórnaði sálma- söngnum og hvatti til þolinmæði og eindrægni. Þessui verki hélt hún áfram í auðmýkt og ein- lægni. Hún sat 38 ár í þessu fangelsi. hafa gefið honum margt. Þau hafa, opnað honum heim Ritn- ingarinnar, veitt honum skijyrði til að skilja mál og hugsunar- hátt þessara fjarlægu tíma, dregið saman víðtækt efni til skilningsauka úr menningu og trú hins grísk-rómverska heims. — Vísindin efla, alla, ,dá<5 og kirkjan verður að tileinka, sér þau í þessum efnum. En fari vísindin út í vitleysu: eða setji vitleysan uipp svip vísind,anna, þá ber kirkjunni ekki að apast að því. Og nú hefur kirkjan kvartað. Kynni þá ekki að fara, svo, að vísindin sæu, aó þau hafa farið hálfa leið að því marki, sem heitir skiJningur, láti.ð ve,rk- efni sitt élieyst í mikilsverðu aí" riði? Verkefni vísindanna er ekki þaé eitt að tína, sarnan stað- reyndir. Þeim ber og að styðia og túlka sjálfa trúna. Þó þessu hafi e. t. v. aJdrei verið neitað, þá hefur hingað til mestur tím- inn farið í að rýna textann og májió o. s. frv. Að vísu var hér að mörgu, að hyggja, en þó dyJst ekki, að hér var staðnæmzt við umbúðimar.. Það er fuilsannaó mál, að afstaða hinnar »ljberölu« skýringaraðfei’ð'ar, til þeirrar trúar, sem skilja bar, var nei- kvæð- Samkenndina með orði Ritningarinnar vantaöi, þá sam- kennd, sem skyl.di tengja orðið og boðara, þess. Það var séð að utan og ekki að innan. Það skorti sem sé talsvert á um vís- indamennskuna. Afstaða hinnar »libe,röl,u« guð" fræði til trúar Nýja-testament- isins kemur greinilega og eftir* takanlega fram í ákveönu, veiga- miklu atriði. Það er Jesii-mynd- in. Hvernig var mynd þessarar guðfræði af Jesú? Þannig, að nú getuir engum dulizt, að þessi Jesús er ekkert' annað en hug- sjón ajdamótanna sjálfra. Þeg- ar til þess kemur, að handsama, og draga fram á hlutlægan og jákvæóan hátt kjarnan í trú Nýjatestamentisins þá ferst »rationalisma« nútímans það svo, að hann setur upp mynd sjálfs sín í helgidóminn og segir það vera, hinn sogujega Jesúm. Það er ekki kyn þótt Nýjatesta- mentið verði harla undarlegt í ljósi þvílíkrar skýringar. Ef skilja á hið liðna að innan — og það er þetta eitt, sem á skiljð að heita skilningur — þá verðu,r að sigrast á f jarlægðinni — án þess þó a,ð hin sögulega yí'irsýn megi glatast.. Það er Jiin almenna, trúarbragðasaga, sem ruddi braut til skilnings á þessu. Driffjöður þeirra vísinda er einmitt ástríðan og þráin að hjusta, eftir hjartaslögum, hverr - ar trúar, og það heí'ir frjóvgað biblíuvísindi vorra d,aga, Sönn vísindi krefjast þess, að guðfræðin túlki Nýjatestam., frumkristnina, 1 sínum volduga trúarkrafti heijum og óskertum. Og lífið krefst að kristindómur- inn, fagnaðarerindið, sé boðaó í veldi Nýjatestamentisins heilu og óskertu. Vísindin o,g boðunin takast þannig í hendur — og falla þó aJdrei saman. Spurning prédikarans er og verður: quid haec ad nos? Spu.rning vjsind- anna: quiid haec ad Hlos? og takist þeimi að svara þeirri spurning'u, er sambandið fengið milji þarfar augnabliksins og þess, sem liðið er. Gu.ðfræðin verður alltaf að ganga út frá og byggja á hinu frumkristna kerygma, boð- skapnuim og játningunni, Jesús er Drottinn, Kyrios Jesus! Þessi játning er lykillinn ,að heimi Nýjatestamentis’ns, Jeiðin til skilnings á ritum þess. Játning, Frh. á öftusiu síðu. Svensk exegetisk Árbok I. utgiven av Anton Fridrichsen. Uppsala 1936.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.