Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 20.12.1936, Blaðsíða 1

Bjarmi - 20.12.1936, Blaðsíða 1
24. tölublað Reykjavík, — jólin — 1936 30. árgangur LÁIHIUGIL EFTIR SÉRÁ FRIÐRIK FRIÐRIKSSON. Les: Hebr. 1,1—5. Þetta er pist'iH jóLadagsins. En pistill þýðir sendibréf, og orðið í ávarpi messunnair táknar þetta,: Þetta er bréf til vor, stíl- að til vor, a],l,ra, sem í kirkju komum á jóladaginn, en það er einnig- bréf, stílað til þín, sen> þetta les. Og- þetta er bréf frá Guði, því að hainn lagði þjóni sínum, sem skrifaði það í hug og penna.. Það er bréf Guðs um soninn sinn, er ha.nn sendi oss í fyljingu tímans. Vér getum sagt: Það er meðmæli Guðs Föð- ur með Syninum. Þess vegna skulum vér hugleiða, það nú a þessum jólum. Fagnaðarerindi jólanna kemur nú til vor að nýju. Oss er sagt frá dýrðlegum viðburðum við fæðingu Jesú Krists Vér heyr- um uro engla prédikun og engla- söng. Það er svo fagurt og lyft- andi og á jólunum verða menn oft hugfangnir, hlusta gagntekn- ir af innri velværð á al]t þetta og syngja í barnslegri hrifningu: »Heims um ból, helg eru jól!« og aðra jól,asál,ma, jafnvel marg- ir, sem annars leiðist sálmasöng- ur og prédikanir, líta aldrei í Guðs orð, koma sjaldan eða aldr- ei í kirkju. En á jólunum verða þeir gripnir af viðkvæmini, og eitthvað barnslegt kemu;r fram í sál þeirr a og huga. Á aðfanga - dagskvöldið fá menn sig varla til, að fara að stæla um sann- indi trúarinnar, ekki um hina undursamlegu meyjarfæðing eða annað af því dularfulla í, boðskapnum. Þeir syngja með gleði: »Signuð mær son Guðs 61«, og þetta: »Það barn oss fæddi fátæk roær — fátæk mær —. Hann er þó dýrðar Drottinn skær: Hallelúja!« Já, jólin hafa ennþá eitthvert töfravald yfir hugum manna. En þegar dýpra, ér litið, þá taka menn þetta sem jólaskraut, sem heyri nú einu sinni jól- unu.m til, eins og sýningu í búð- arglugga fyrir jólin. Það má sjá á því að raunveruLegt gagn gjörir það ekki í kristilega átt. Þessi notalega jólavið- kvæmni uanbreytir engu í lífi þeirra, eða afstöðu, þeirra til hans, sem þeir sungu um. Eftir jólin koma algengir dagar, og þá er ekki lengur áhrif af gleði- boðskapnum: í hjörturo þeirra og lífi. Þannig er það hjá fjölda mörgum, sero kalla sig kristna. Hví er jnú ]>essu þannig vai’ið? Hví hafa jólin svo l.ítil áhrif eftir á? Hví breytist ekki líf manna meira, við jólin, en oft- ast á sér stað? — Ég hygg aö það komi til af því að menn taka ekki almennt jólaboðskap- inn a,l,varlega. Þeiro finnst hann ekki koma beint til sín, sem boð- skapur frá Guði, ekki snerta þá persónulega. Þess vegna, rennur jólagleðin eins og út í sand og skilujr svo lítið eftir. Enn kemur pistilj jólanna til þín, sem þetta, les eða heyrir, kemur að vísu með gleðiboðskaip, en um leið roeð fullkomna a,l- vöru. Nú ta],ar Guð til vor mn soninn, með syninum og fyrir soninn. Hann talar til vor um soninn. Hann segir oss frá, hvílíkur hann sé, hver hann var áður en hann fæddist hér á jörð, og að hann hafi sett hann erfingja allra hluta, sameiganda að al,lri tign og veldi og dýrð. Hann seg- ir oss írá, hvað sonurinn gerði í upphafi: Guð skapaði heimana fyrir hanin, þ. e.: lét hann frarn- kvæmla alla sköpun. Um þetta sama vitnar og Jóhannes í jóla- guðspjallj sínu: »1 upphafi var Orðið og Orðið var hjá Guði og Orðið var Guð. AUir hju.tir eru gjörðir fyrir það og án þess varð ekkert til, sem til er orðið«. Svo mikill er sá, sem jóiin boða. Þannig vitnar Guð um son sinn og dýrðarverk hans frá ei- lífum tíðum. Ég fer að ígrunda þetta nánar. »Fyrir hann eru heimarnir gjörðir«. I upphafi all,ra hluta var hann, var til undan öllu upphafi. Smiðuyinn er til fyrr en smiíðisgripurinjn. Byggingameistarinn var við í byrjun hinnar miklu byggingar. Vér segjurn: Heimurinn: þ. e. hiroinn og jörð og aJ,lt, sem í þeim er. Ég veit ekki hve marg- ir heimar hafa verið til, en »fyr- ir hann eru, heimarnir gjörðir«. Þannig vitnar pistilljnn umhann, er fæddjst á jólunum í Betle- hem. Og pistijlinn er meðmada- bréf Guðs til vor með honum, vitnar um að verðugt sé að gefa honum gaum, og að överðugt sé að syngja um hann út í bláinn án fullrar alvöru. Því hvernig er honuro lýst, hvermg er hann? — »Hann er, segir orðið, ljómi dýrðar Guðs og ímynd veru hans. Guð býr í því Ijósi, sem enginn fær til komizt, og eng- inn fær séð, en ljómínn af ljós- inu opinberar oss það. Vér sjá- um ekki sóljna sjálfa, en ljómi hennar opinberar hana. Sonur- inn er dýrðarljóroi hiins ósýni- lega Guðs, sem opinberar oss hann. Enginn þekkir Föðurinn nema sonurinn og sá, sem son- urinn vill opinbera, hann. Sá, sem vér tignum á jólunum er Ijómi dýrðar Guðs, opinberun hins eilífa. kærleika og eilífa roáttar. All,t skyn, sem mennirn- ir um aldir hafa á Guði, er runnið frá syninum, sem opin- berar Guð. Ifann var Ijósið, sem skein í rnyrkri heiðninnar, og birti hinum hreinustu og beztu meðal, heiðingjanna svo mikið af verui og eðli Guðs, sem þeir gátu gripið. Hann skráði á töflur hjart - ans í samvizkuinni hin eilífu lög réttfætis og dyggðar, svo að heiðingjarnir, eins og postulinn Páll segir, gjörðu ósjálfrátt allt það, sem lögmáljnu er sam- kværot, það var hans raust um Guð, sem þeir heyrðu óglöggt að vísu í samvizkum sínum, svo að þeir fundp þar óskráð lög, sem æðri voru öllum mannasetning- uro- Eitt heiðið skáld segir að engin dauðleg vera megi dirf- ast: »að brjóta óskráð boðorð Guðs í brjóstum oss; þaiu eru ei ný, en eiljft gildi eiga sér, Og enginn veit, nær opinberuð urðu þa,u«. — Þetta erui allt geislar af dýrð- arljóma Guðs, geislar frá hon- um, er upplýsir hvern mann, frá honum, sem skein í myrkr-

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.