Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 20.12.1936, Blaðsíða 2

Bjarmi - 20.12.1936, Blaðsíða 2
94 B J A R M I HAKN FANN JÓLIN Jóiaaunir.",:tr vc - a liðnar. Það var komið aðfangadagskvöld og hátíðin sjálf byrjuð. Úti ríkti kyrrð og þögn, Það var enginn á ferli nema nokkrir, sem voru að skila af sér síöustu jólasending- unum. 1 kvöld voru aJJir heima. Og mörg heimili voru það, sem aðeins fengu þetta eina kvöld ársins, að sjá alla heima að kvöldi tiL Pað var eins og þau reyndu að gera allt sem bjart- ast og alúðlegast, til þess að menn skildu þó finna, að þrátt fyrir aHt, þá væri bezt heima. Og menn fundu það líka þetta kvöld. Pað leið fljótt eins og venju- lega. Veizlumaturinn var etinn með hægð og hátíðieik. Eftir stutta hvíld var jólagjöfunum útbýtt og því næst var farið að syngja sálma og ganga kring- um jólatréð. Pað hafði verið gert ár eftir ár og því var hald- ið enn. Pað heyrði til þessu kvöldi heimil,anna. Góður og sjálfsagður siður, sem ekki var vert að leggja niður, einkum vegna barnanna, því að þau höfðu gleði af þvf. Annars var það nú svo og svo með gleðina, þetta kvöld hjá sumum. Tilfinningin, sem bjó í hjartanu, var meiri dægrastytt- inu, þótt myrkrin vildu ekki meðtaka hann. Og þessi dýrðarljómi hins ei- lífa Guðs sveipaðist mannlegu holdi, hann gjörðist maður, og hinn eiljfi sonur fæddist, sem lítið mannsbarn inn í þessa til- veru; Orðið varð hold og bjó með oss og vér sáum hans dýrð, dýrð, sem eingetins sonar frá föður. Er hann hafJi lokið er- indi sínu og hreinsun gjört, syndanna settist hann til hægri handar hátigninni á hæðum, og ber all.t með orði máttar síns, já, hann er síðan sjálfur inni- haldið í þeim fagnaðarboðskap, sem Páll segir um, að sé krapt- . ur Guðs til hjálpræðis hverjum þeim sem trúir. — Ef vér því viljum eiga hinn sanna jólafögnuð þá ber oss að meðtaka í fullum sannleika jó^a- boðskapinn, Og til þess að full- ur sannleikur sé í jólasöng vor- um: ingar tilfinning en gleðistund.. Peim fannst eins og vanta sjálfa myndina í þann glæsta ramma, sem með margra daga önnum hafði verið gerður utan um há- tíðleik þessa kvölds. Minnsta kosti var því svo varið með HaHgrím. Hann hafði lagzt út af til þess að hvíla sig á legubekknum í borð- stofunni. Par fannst honum meira næði fyrir sig heldur en innan um hátíðarhald heimilis- ins, sem fór í'ram í næstu stofu. Hann var eitthvað svo undar- lega órór hið innra.. Ástæðan. fannst honum einkum sú, að þetta kvöl,d, kæmi ekki með all- an þann hátíðleik og ánægju, sem hann hafði vænzt eftir, eft- ir allan þann mikla undirbún- ing, sem fram hafði farið. Og nú lá hann og braut heilann um hvað það eiginl.ega væri, sem vantaði. Hann var viss um, að það væri meira en lítið, það hlaut að vera aðal-atriðið. kjarninn, sem allt þetta hátíða,- hald væri myndað utan um. Annars var það tilgangslaust, eða átti minnsta kosti ekki að skipa hefðarsætið, frekar en önnur veizlu- eða hátiðarkvöld ársins. Pað var annars merkilegt »Sá Guð, er rœður himni háum, Hann hvílir nú í dýrastalli lág- um; Sá Guð, er öll á himins hnoss, Varð hold á jörð og býr með oss«. Pá þurfum vér að hafa reynt það fæðingarundur á sjálfum oss, að Jesús Kristur hafi fyrir trúna tekið sér bústað í hjört- um vorum, svo að hann lifi í oss og vér í honum. Ef þú ennþá átt ekki þetta, láttu þá boðskap þessara jóla knýja þig til að þiggja Guðs náð, og dragðu það ekki. Svo: »Gl,eðileg jól!«, þau verða gleöileg, ef þú átt virkilega Jes- úm sem frelsara þinn, ef þú í sannleika lifir í ,honu,m. Án Jesú verða öll jól fánýt. Guð gefi oss að eignast og eiga hið sanna líf í Guði og þar með gleðileg jól. Amen. hvað hann gat verið órór út af þessu frekar í ár en undanfar- in ár. Og þó -— hann vissi það, ef hann átti að vera sannur við sjálfan sig, að það var ekki merkilegt. Því hann fann þaö innst í hjarta sínu;, að jietta or- sakaðist af því, að hann komst ekki hjá því að viðurkenna, að Guð hefði kallað á hann til sam- félags við sig. Og það var ekki minnst und- arlegt. Hann hafði aldrei sinnt eilífðarmálunum, eins og það var kajjað, og þess vegna varð honum það svo ljóst strax, þeg- ar hann stóð frammi fyrir spurningunni um afstöðu sína. til Guðs, að hann jiekkti ekki Guð og trúði alls ekki á hanm. Og svo auk þess þá fann hann það svo vel, að ætti hann ekki Guð, þá væri líf hans kalt, autt og einskis virði. Því eins og hjarta hans hafði verið undan- farin ár þá fann hann, að innst í hjarta hans ríkti skynjunar- Jaus tilvera, en ekki líf. Hann stundi. Einungis að Guð hefði gert meira en að kalla. ö, að hann hefði líka gefið honum líf meo kallinu. Pá hefði ekki jiessi óró- leiki ásótt hann. Þessi þrá eftir hví),d ,þessi bið eftir friði var ó- fxilandi — og innst inni fannst honum hún csanngjörn, Ef Guð var kærle'ksríkur, því gaf hann honu,m þá ekki frið? Pví lét hann hann bíða í þreytu, óþolin- mæði og efa? Hann langaði til að gráta, eða þá láta tilfinningar sínar fá útrás á annan hátt. En var þetfa ekki allt saman blekking? Hafði ekki Björn, skél,afélagi hans, verið að leika með hann, j>egar hann fór að tala við hann um Guð, trú og frelsi? Nei, það gat ekki verið. Björn var svo sannur og einlæg- ur,að hann hlaut að hafa reynt það sem hann vitnaði um. Og a.u:k þess myndi hann ekki hafa hafnað öllu því, sem hann hafoi hafnað, ef það væri ekki rétt. sem hann sagðist hafa reynt. Og hvað ynni Björn á því að játa, sig syndara og talaumsynd sína og vanmátt, ef það væri ekki veruleiki? Jú, hann fann það, að það sem Björn hafði bennt honum á, það var staðreynd. Hann komst ekki hjá því að sjá þær sömu syndir hjá sér. En einungis að hann fengi að sjá meira en myrkur og synd. ö, að hann fengi að sjá ljósið og reyna þann sigur, sem Björn, já þúsundir höfðu. reynt. Frelsi, frið, samfélag við Guð — þá ætti hann gleðileg jól,. Hann stóð upp. Svona gat hann ekki legið lengur. Hann mátti ekki eyðileggja fyrir sér hátíðina, með tómum þunguni hugsunum. Hátíðina? Orðið endurhljómaði í hjarta hans. Nei, hann eyðilagði ekki hátíðina, því hann átti hana ekki, aðeins rammann. Öróinn óx. Hann gat ekki ver- ið inni, hann varð að fara út. Hann var til, Iiess neyddur. I-Iann fór fram og sagðist mundi ganga út nokkrar mínútur. ★ títi ríkti kyrrðin. Heiðskír himininn og djúp róandi þögn. Jöirðin földuð hvítum hjúp. Já, víst var það hátíðlegt og frið- sælt. Eln í ihjarta hans var ekki friður. Hann varð að eignazt samfélag við Guð — og gleðOeg jcj, Öróleikinn óx. Hjarta hans. sendi bæn upp til hæða. Hann varð, því hann fann að Guð kall- aði á hann. Og Guð — hann bjó hátt uppi í dýrðinni fjarri hon- um. En þó fann hann hann kalla á hjarta sitt. Sterklega og með mætti. Nú vissi hann að óróinn kom a£ því. Undarlegt að kall frá Guði skyldi valda óró- leika. En hann skildi það samt. Guð var svo fjarri honum — syndugumi, máttvana sesku- manni. Hann hafði gengið langt án þess að athuga það.Hann heyrði sájmasöng út um opna glugga. En hvað hann óskaði þess að- englarnir vildu syngja honum friðarsöng, eins og hirðunum forðum. Hann þurfti á því að halda. ★ Hann sneri aftur heim. Hann var búinn að vera of lengi úti. Hann greikkaði sporið. Jólafrið- inn mundi hann ekki finna úti heldur. Petta yrðu: leiðinlegustu jól, sem hann hefði l fað. Hann beygði inn á litla þver- götu, Þegar hann var skammt kominn niður eftir henni kom einhver á móti honum. Þegar hann kom nær, sá hann að það var gömul kona, fátækjega búin. Pegar þau mættust staðnæmdist konan. Hann staðnæmdist l;ka. Pau horfðust í æ'gu augna- blik- Pví næst sagði hún: Gleði- leð iól — í Jesú nafni«. Hún rekk burt, með ljómandi andlit af gjeði. Hann stóð kyrr, lengi lengi. Pað hljómaði stöð- ugt fyrir eyrurn hans: 1 Jesú nafni! 1 Jesú nafni! Nú sá hann það. heyrði og fann Hann vissi það. Gleðileg jól eg friður var aðeins í nafni Jesú! ★ Hann gekk heim. ö, hve hann var glaður! Hann vissi hvert hann átti að leita, svo hann

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.