Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 01.02.1958, Side 1

Bjarmi - 01.02.1958, Side 1
1.—2. tbl. Reykjavík febríar 1958 52. árg. Ólafur Ójafsson kristnlboðl: Ge§tur í Kon§ó Þegar ég naut þeirra einstöku forréttinda að geta heimsótt kristniboðssíöðina i Ivonsó á síð- astliðnu liausti var mér efst í hug að íeyna að vera „augu og eyru“ því fólki hér heima, sem hefur átt þátt í að senda þangað kristni- hoða og styrkja þá siðan til starfs. Staðnum og stöðinni hefur ver- ið Jýsl í Bjarma. Þó var það mér sem opinherun — þegar liíllinn rarn inn á stöðvarsvæðið — livernig Guð liefur þar svarað liænum sinna trúuðu heima á ís- landi og hreytt gjöfum þeirra í starf að andlegri og tímanlegri heill nauðstaddra manna í heiðnu Jandi. Sjón er sögu ríkari. Kristniboðunum voru fluttar kveðjur að heiman og þeim valin yfirskrift úr uppliafi Filippíbréf- ins: „Eg ])aklca Guði mínum í Iiverl skipti, sem ég liugsa til yðar og gjöri ávallt í öllum bænum mínum með gleði hæn fyrir yður öllum, vegna samfélags yðar um fagnaðarerindið —“ Kristnihoð- arnir eru okkar dýrmætaata og áærsta framlag til starfsins. Við höfum ríka ástæðu til að þakka Guði af lijarta fyrir þá alla — og hiðja fyrir heim. Það sögðu mér tveir læknar í Eþíópíu, að meira reyni á líkamlegt þrek kristnihoðanna en nokkur heima geti gert sér fulla grein fyrir. Hins vegar er þeim heitin sérstök náð i vandasömu verlci, sérstakr- ar nálægðar Droftins Jesú sjálfs. Það fær engum dulizt, sem til Konsó kemur. Kristnihoðið er rekið með þeim hælti, að hjá jafn frumstæðum þjóðflokki og Konsómenn eru vanlar í uppliafi allt til alls. Fyrst og fremst hentugt húsnæði. Adane, pilturinn, sem oft hefur verið nefndur í bréfum Felixar, er að steikja smásteik á pönnu •yfir hlóðum í kofa sínum. Smá- steikin er aldrei soðin. Stari'ið líður fyrir það ef dregst á íanginn að koma því upp. Nú er miklum erfiðleikum bundið að hyggja hús í Konsó, eins og kunnugt er af skrifum Felixar. Þar er mikill skortur á efnivið og svo alger vöntun á fagmönn- um að leit' er að þeim, er rekið hefur nagla, lialdið á sög eða hefli. Því furðulegra er að tekizt hefur að reisa slcóla, hyggja hús, sem á að verða sjúkraskýli og liefja smíði íhúðarhúss. — Það er eitt dæmið um nægjusemi kristniboðanna, að það var látið sitja á hakanum, íbúðarhús handa þeim hjrggt síðast. Enn er hvergi nærri séð fyrir þörfum starfsins í þessu efni, eins og skiljanlegt er. Verða kristniboð- arnir sjálfir .til frásagnar um það. Daginn eftir að ég kom suður til Konsó •— liinn 29. sepb. s.l. haust — vorum við boðin til kirkjuvígslu á norsku nágranna- stöðinni. Er hún á Gidolehálend- inu 50 km. fyrir norðvestan Konsó. Vegur þangað spillist aldrei svo, að hann sé ekki akfær. Nágrennið er háðum stöðvum til hagshóla, því að langt er og stundum tímunum saman alófært til annarra kristnihoðsstöðva. Mér var forvitni á að koma til Gidole. Þar starfar Birkeland krislniboði, sem hér var i heim- sókn lyrir þremur árum, ákaflega traustur niaður og starfi okkar Galla gröf. Margs konar líkneskj- ur úr tré eru reistar á gröfunum og segja þær oft eitthvað um hinn látna, venjulega atriði, sem halda eiga heiðri hans á lofti. velviljaður Og þar er nú í hygg- ingu sjúkrahús, sem vonir standa tii að starfrækt verði i samvinnu við í'slendinga að einhverju leyti. í Gidole er starf að krislnihoði um það hil helmingi eldra en í Konsó, með mannafla og muna jafuan tvöfalt eða þrefaþ. meiri en þar. (Hafa þó Norðmenn 6 aðr- ar stöðvar í Suður-Eþíópíu). —. Munur er því eðlilega mikill á svnilegum árangri starfsins á þessuin tveim stöðvum, en sam- anhurður þó lærdómsríkur. Um 500 manns, fólk á ölluin aldri, tróðst inn i nýju kirkjuna í Gidole og tók þátt í vígsluat- höfmnni. Fjölmargir komust ekki inn en sátu eða stóðu fyrir utan kirkjuvegg og fvlgdusí með gegnum dyr og opna glugga. — Þella fólk var komið víða að. Síð- an vakning varð í Gidole fvrir eitthvað 4 árum hafa mvndazt hópar kristinna manna á einum 100 stöðum í nágrenninu, en starfið þó hvergi eldra en 8 ára. Þetta er lærdómsrikt og upp- örvandi. Hvað getur ekki skeð i Konsó? Hvað er Guði ómáttugt? Eg saé með þá hugsun eina. Viku síðar var ég á samkomu i Konsó. Hún var haldin í skóla- húsinu. Samkomugestir voru um 200 fullorðinna. auk barna. Mig minnir Felix segði mér, að þar hefði verið fólk frá 12 þorpum. Eg held að ég hafi aldrei séð Kristniboðsbifreiðin nemur staðar á ferð sinni um hérað.ð og þyrp- ast landsbúar að. Drengurinn með kollhúfuna var heimavistarnemi í fyrra, en er nú yiftur. guðsþjónustugesti jafn fálæklega iil fara. Samkoman stóð allt að {iví helmingi lengur en venjuleg guðsþjónusla, en hefði gjarna mátt vera lengri eftir því að dæma live seint fófkið var lil að rísa úr sætum og fara út. Hve margir þarna voru kristnir veit ég ekki gerla, en víst er að flest- ir eða allir virtust reiðubúnir að verða það. Nokkuð er síðan hryddi á vakningu meðal fólks á Konsóhálendinu, með svipuðum liætti og orðið hefur í Gidole. Þeir, sem minnast kristniboðs- ins i Konsó í hæn, þurfa að hiðja þess öllu öðru framar, að Guð veki sér þar upp votta og gefi kristniboðunum — sem ekki sjá framúr aðkallandi störfum á alla vegu — fleiri samverkamenn. Það er furðulegt að þegar á öðru ári harnaskólans í Konsó eru nemendur 70—80, hafa þó Konsómenn engan skilning á þörf harnafræðslu í skólum. Þarna er þegar stór hópur ungmenna und- ir sterkum áhrifum lifandi trú- ar og góð von um að þaðan megi vænla hæfra samverkamanna. — Þrír efnilegir piltar hafa verið sendir til framhaldsnáms í Gi- dole. Þegar Norðmenn hófu krilstni- boð i Suður-Eþiópíu, að tilvísun og með fullu samþykki Ilaile Se- lassie keisara, setti hann þau skil- yrði ein að þeir starfræktu skóla og sjúkraskýli á slöðvum sínum. Hann vissi þörfina á því manna hezt. Landlæknirinn i Addis Aheba sagði mér, að i Eþíópíu væri nú einn læknir á hverjar 200 þús. manna, en íbúar væru 15 miiljónir. Hlntfallið er langóhag- sla'ðast í suðurliluta landsins. Það gefur að skilja, að hjúkrun- Felix Ólafsson, kristniboði, að vinnu. Hann er að búa til lás á efri ramma (loftramma). Hamar- inn og sporjárnið eru gjafir frá kristniboðsvinum.

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.