Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.02.1958, Blaðsíða 6

Bjarmi - 01.02.1958, Blaðsíða 6
6 BJARMI Lausn úr álögum / álögurn var ég og elckert ég vissi til bjargar, og eins er um fjöldann, sem reikar hinn greiöfæra veg, / hugsunarleysi hann lifir og frelsinu fargar. Ég flaut þar með straumnum, að síðustu óttaðist ég. Að dyrum var knúið, og andinn í óráði stundi, ég eygði í vonleysi fjötra, sem bundin ég var. En nú get ég fagnað, því náð hef ég frelsarans fundi, hann fjötrana leysti og þjáningu, hjartað sem bar. Nú greini ég óma frá himnesku hörpunnar strengjum, þá hljóðnar hver tónn, er í sál minni grátklökkur býr. Eg skynja í lcyrrðinni þytinn frá eilífðar engjum, er andvarinn blómklulckum hringir, og náttsvalinn flýr. Eg teyga þann bikar, sem barátta lífsins mér réttir, þótt beiskur hann reynist, ei dreggjarnar eftir ég skil. Ég þekki þann vin, sem að byrðar og bölinu léttir. Hans boðorð er „Lífið“, að týna því aildrei ég vil. Ég veit, að þú brosir, sem trúir á mátt þinn og megin, en myndi ekki ráðlegt að kanna hinn torsótta stig. Eg veit það af reynslu, að frelsinu yrðir þú feginn og fagnaðir lausninni að eilífu, rétt eins og ég. H u g rún. en það var ekkert á móls við Vi- mal. Hún gat ekki einu sinni etið. Kjúklingarnir í karrý voru góðir. Við átum með fingrunum. Karrýið var svo heitt og sterkt, að tár komu fram í augun á mér. Það var þó bragðgott. Það var engin þörf á neinum sjálfvirkum sorpílátum -— mýsnar sáu um þær litlu leifar, sem eftir urðu. 30, marz. Klukkan 5,30 í morg- un var drepið veikt á dyr mínar — það var Mercybai. „Komdu fljótt,“ sagði hún, „cg get ekki vakið barnið mitt.“ Eg stöklc fram úr rúminu og fór með henni. Barn- ið liennar var ekki sofandi — drengurinn var dáinn. Enn einn dýrmætur böggull niðri í ind- verskri mold. — Mercybai hefur þegar jarðað þrjú ungbörn sín. 2. maí. I dag bað ég kokkinn um koss. Auðvitað ætlaði ég ekki að gera það. Hann brosti. Enginn liefur nokkurn tíma sagt mér, að sama orðið sé notað um „koss“ og „korn“, nema það er svolítill mismunur á beygingunni. 30. júní. Ég fór í húsvitjun með Hirabai í dag. Hún er lcona ind- verska prestsins. Ilún er kölluð biblíukona. Nafn hennar þýðir gimsteinn, og það er hún einmitt. Hún elskar indversku konurnar og segir þeim frá Jesú, hvenær sem liún fær tækifæri til þess. Hún veit, að apaguðirnir og fílaguðirn- ir geta ekki hjálpað þeim í eymd þeirra eða svarað bænum þeirra. Við staðnæmdumst og töluðum við hóp kvenna. Hirabai fór að segja þeim sögu úr Biblíunni. Þær hlustuðu ekki, — þær störðu að- eins á mig. Eg var klædd einkenni- legum klæðnaði, rétt eins og lítil stúlka, og hvað var ég með á fót- unum? Ein konan benti á mig og spurði Hirabai: „Er þetta karl- maður eða kvenmaður?“ Á þess- ari stundu tók ég ákvörðun: Næsta skipti, indverskan búning. 1. júlí. Fór aftur í liúsvitjun með Hirabai. í þetta sinn var ég í indverskum sarí (kyrtli). Hira- bai var glöð. Konurnar hlustuðu á biblíusöguna 1 stað þess að horfa á mig. Mér leið betur. 15. ágúst. Fyrsti fullveldisdag- urinn. Indland er frjálst land. Skrúðgöngur — öskur — bjöllur — heróp — „Jai IIind“ (sigur Ind- lands). Alls slaðar almenn ringul- reið. Tilfinningarnar á hápunkti. Eg var ekkert mjög hreykin af hvíta andlitinu á mér og fannst heppilegast að hylja það. I aug- um Indverja eru öll hvít andlit brezk. Það var molluliiti í dag. Davíð hafði hitasótt og gat elcki lireyft hægri fótinn. Pabbi hans og mamma eru amerískir kristni- boðar. Pablii hans er að lialda sér- stakar Youth for Christ samkom- ur (æskulýðs-samkomur) í Kal- kútta. Það var áhættusamt að fara niður í borgina til þess að sækja lækni (á fyrsta fullveldisdegi Ind- lands), en ég fór samt. Læknir- inn kom strax, hann leit á Davíð og sagði síðan: „Ekkert til þess að hafa áhyggjur af. Mislingar.“ „Hvað um fótlegginn á honum?“ „Elckert, hár hiti orsakar oft lömun um stundarsalcir.“ Þessa sömu nótt sendum við eft- ir olclcar eigin kristniboðslækni. Hann ók 80 mílur í jeppa eftir vondum vegum. Ilann leit á Davíð — mænusótt. 14. október. Iíom til Poona í dag til þess að taka fyrsla tungu- málapróf mitt. Eg er alveg stirðn- uð af ótta og lcvíða. 1 eitt ár hef ég elclci gert neitt nema eta, sofa og dreyma Marathi-tungumálið. Nú, eftir nokkrar klukkustundir, verð ég að hrökkva eða stökkva. Ef ég fell — verð ég áreiðanlega send heim. Indverski kennarinn minn (pundit) sagði mér, að ég liefði 50 möguleika á móti 50 að standast prófið. Ég virði það við hann, live mikið traust hann ber til mín. Prófinu lokið — fer frá Poona í fyrramálið. 1. nóvember. Bréf frá Poona í dag með góðum fréttum. Undur og furðuverk! — ég stóðst tungu- málaprófið. Var svo glöð, að ég gat eklci etið morgunverðinn minn. Ég fór út og sagði öllum indversku konunum tíðindin, — þær voru einnig glaðar og óskuðu mér lil hamingju. Butnabai var sérstalclega upp- örvandi. Hún sagði: „Nú getur þú talað alveg eins og hann Balu minn.“ Balu er þriggja ára gamall, -— hann getur í raun og veru elclci talað — hann er smámæltur. 29. janúar 1948. Gandhi slcot- inn. Ilvilikt áfall fyrir allt Indland — og allan heiminn. Afleiðingarn- ar eru hræðilegar. Uppþot um allt Indland. Fylgjendur kongress- flokksins kveilctu í heimilum allra áhangenda afturhaldsflolclcsins í Poona. Alla leiðina frá Bombay til Kalícútta og upp til Karachi, — elclcert nema blóðsúthellingar og ringulreið. Hvernig mun veslings Indland standast þetta, — mun það lcomast yfir þetta, eftir að vera búið að missa liinn milda leiðtoga sinn ? 27. febrúar. I morgun var bar- ið að dyrum hjá mér. Þegar ég opnaði, stóð tveir lögregluþjónar fyrir utan. Hvað hafði ég gert? Eg var alein — og óttaslegin. Ilvað vildu þeir? Þeir vildu vita, hvort ég vildi tala fáein orð til lieiðurs Gandhi annað kvöld í samkomu- húsi borgarinnar. Það var minn- ingarguðsþjónusta. Ég sagði þeim, að ég skyldi koma. 28. febrúar. Glöð, að dagurinn í dag er liðinn. Eg var mjög ótta- slegin, þegar ég gelck niður eftir til samkomuhússins. Tarabai (dóttir prestsins olckar) fór með mér. Við lcomum að samlcomuhús- inu og slcildum ilskóna olckar eftir fyrir utan. Eg hafði klæðzt ind- verslca lcyrtlinum mínum við þetta tælcifæri. Er við vorum lcomnar inn, fylgdi fundarstjóri mér upp á ræðumannapallinn. Það var molluhiti. Um 500 Indverjar sátu fyrir framan mig, suma þeirra þekkti ég. Þarna var maðurinn, sem seldi mér indversku ilslcóna mína, og slcólalcennarinn, sem ég hafði heimsótt í skólastofuna einn daginn, og nolckur slcólabörn. Ég var kynnt og tók að tala gætilega á enslcu. Þeir störðu á mig með tómlátum svip. Þá breytti ég til og fór að tala indverslcu, og þeir brostu. Nú skildu þeir. Eg talaði fáein orð til heiðurs Gandhi. Síðan sagði ég þeim, livers vegna ég hefði lcomið til lands þeirra. Það var dauðaþögn. Ég vitnaði i Biblíuna: Jóh. 3,10. Aðrir ræðumenn voru á eftir mér. Eg gat elclci slcilið þá mjög vel nema það, að þeir sögðu, að Ganclhi liefði dáið jiislarvættis- dauða, eins og Jesús Kristur. Sam- komunni var lolcið, og við fórum. Ilslcórnir olclcar voru enn fyrir ut- an. 2. apríl 1952. Á morgun sigli ég til Amerílcu. Mig langar ekki til þess að fara — þetta eru heim- kynni mín núna. Þetta er mitt fóllc. Eg er í raun og veru lirædd við að fara til Ameríku. Það er svo mikill hraði í lífi þeirra, þeir hafa of milcla peninga. Það er ekki þörf fyrir mig í Ameríku. Þar er margt af kristnu fóllci og margar lcirkjur. En ef til vill ætti ég að fara — lcannslce ég geti sagt unga fóllcinu, þar, að Guð hafi þörf fyr- ir það á Indlandi. Ilirabai er mjög veik. Mér geðj- ast eklci að því að yfirgefa hana. 1. maí. New York — Frelsis- styttan — undarleg tilfinning. Svo mörg livít andlit. Tízlcan hefur breytzt á þessum fimm árum, — mér fannst ég vera eins og forn- gripur frá miðöldum. Bréf frá Tarabai beið mín. Ilira- bai er látin — daginn eftir að ég fór frá Indlandi. Hin indverska móðir mín .... Ilún er sælli nú. Hún mun aldrei framar verða sjúk. Frá höfninni fórum við til Aðal- járnbrautarstöðvarinnar. Margt fólk, — fleiri hvít andlit. Burðar- mennirnir börðust nú elclci um far- angur minn, — ég gat elclci einu sinni fundið burðarmann. Ef til vill lit ég elclci út fyrir að vera nógu efnuð. (His, Magazine). Kristniboðinu bárust eftirtaldar gjaf- ir í febrúarmánuði: — G. A. (baukur) kr. 74,15; E. B. kr. 200; U. D. KFUM kr. 310,25; Konsókirkjan í Hafnarfiröi kr. 525; H. Snorrason kr. 100; Sjöstjarnan kr. 325,27; A. G. (An) kr. 100; frá hjón- um kr. 300; áheit N. N. kr. 200; Innk. í sunnudagaskóla KFUM og K kr. 80,71; happdrættisvinningur G. kr. 200; M. og E. kr. 900; frá Doddu kr. 78; I.I. kr. 100; vextir af Sogslánsbréfi kr. 300; H. S. kr. 100; Kvenfélagið Fjólan kr. 100; kona í Hólmavík (í bauk St. G.) kr. 100; R. Ó. kr. 75; S. Helgadóttir kr. 500; S. og U. kr. 500; E. M. kr. 50; Móttökusamkoma Kristínar og Felixar Ólafssonar kr. 13,427,41; Innk. á sam- komu bræðranna Bjarna og Þórðar Jóhannessona kr. 620; Ó. G. og D. R. kr. 500; M. kr. 500; Ó. J. sjúkrastarfið í Konsó kr. 500; vextir af tíeyringi kr. 4,500,00; afh. af gjaldkera Kristniboðs- deildarinnar í Hafnarfirði kr. 1,900; frá Steinunni kr. 50; G.V.G kr. 50; M. G. kr. 610; G. H. kr. 100; Innk. á kristniboðssamkomum í Hafnarfirði kr. 4,119; afh. af gjaldkera Kristni- boðsfélags kvenna í Reykjavík kr. 23,641,52; afh. Ól. Ól. eftirtaldar fjórar gjafir: Þ. S. kr. 1000; Þ. J. kr. 50; S. J. kr. 100; K. D. kr. 600. Minningargjafir. 1 febrúar bárust kristniboðinu eftir- taldar minningargjafir: Guðrún Odd- geisdóttir gefur til minningar um Geir Marínó Vestmann, 4 .febr. s.l. kr. 500; Þ. I. gefur til minningar um Markús Sigurðsson kr. 500; Ó. J. send- ir minningargjöf um Sigurjón Jónsson kr. 200; og loks senda nokkrir vinir minningargjöf um H. G. kr. 330. Um leið og vér blessum minningu látinna vina, þökkum vér, að kristni- boðið skyldi vera látið njóta dýrmætra minninga um þá.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.