Bjarmi - 01.08.1958, Blaðsíða 7
BJARMI
nr, blóðþorsta úlfsins og vitfirring
hins brjálaða. Þrátt fyrir það bef-
nr þetta vein tilgang, og það er
hið ægilegasta við það.
Eftir nokkra stund kemur töfra-
maðurinn aftur til meðvitundar
eftir dásvefn sinn og skjögrar á-
leiðis til Dingana, sem bíður óþol-
inmóður eftir skýringu.
„Jæja, bver gerði þetta?" öskr-
aði konungurinn.
„Ráðabrugg er haft gegn lífi
þínu, konungur, en það mun ekki
takast," segir töframaðurinn titr-
andi röddu.
„Hver er það?"
Dingane beitir nú rödd, sem
heyrist um alla kofaþyrpinguna.
Karlmennirnir titra og konurnar
kveina hljóðlega. Töframaðurinn
veit, að nú er um að tefla líf hans
eða einhvers annars. Þegar kon-
ungurinn er reiður, verður að
fórna einhverjum.
„Það er einhver, sem heima á
í austurátt, nálægt stóru gjánni."
„Hafa þeir úthellt öllu þessu
blóði við kofa minn?"
„Já, mikli konungur, einhver,
,sem á heima i austri."
Konungurinn hló, en hlátur hans
spáði engu góðu.
„Hann skal ekki oftar leika á
mig," hugsaði hann. „Er hann
töframaður og getur ekki komizt
að því, hver hefur gjört þetta?"
Tunglið nálgaðist æ meir sjón-
deildarhring og fól sig að lokum
bak við tind Hermannahæðar. Bál-
ið var að slokkna. Gegnum kyrrð-
ina heyrðist í fjarska öskur ljóns,
sem var að leita að bráð.
Dingana laut að Tambuza og
hvislaði einhverju í eyra honum.
Tambuza gaf nokkrum manna
sinna merki, og áður en nokkur
gat áttað sig á því, hvað um var
að vera, réðust þeir á titrandi
töf ramanninn og drógu hann áleið-
is til Hermannahæðar. Morguninn
eftir glampaði á skjannahvít bein
bans í sólskininu. Ljónin og villi-
hundarnir utan af sléttunni höf ðu
skipt herfanginu með sér.
II.
Konungurinn gaf skipun um að
bera nýjan við á bálið. Sýning-
unni var enn ekki lokið. Einn töf ra-
læknir enn var ef tir, litil kona, sem
liktist apa og var með þrihyrnt
brennimark yfir hægra auga. Hún
hafði verið viðstödd alla athöfnina
og vissi því, að ekki var unnt að
fá nokkra vísbendingu frá fólkinu.
Það var tilgangslaust að reyna það
aftur.
Hún dró ályktanir af því, hvern-
ig Dingane hafði brugðizt við.
Hann hlaut að vita meira um mál-
ið en hann lét í ljós, annars hefði
hann senthermenn sínatilaðsækja
þá, sem bjuggu hinum megin gjár-
innar miklu. Nú valt á þvi að kom-
ast að, hvort ágizkun hennar væri
rétt. Hún tók nokkrar beinvölur
úr litlum poka, sem bún bar í
bandi um háls sér. Hún lagði þær
gætilega í röð á jörðina rétt við
bálið, þannig, að birtan f éll á kj úk-
urnar. Hún flutti þær lengi með
mestu gát sitt á hvað og virtist
Áður hefur birzt í
„Bjarma" mynd af
glæsilegu Búddhamust-
eri í Thailandi. Hér
sjást tveir munkar fyr-
ir utan hofdyr þar í
landi og má glöggt sjá
íburð og hag-Ieik í dyra-
umbúnaði og; annarri
skreytingni.
jafnframt hlusta og muldra eitt-
livað fyrir munni sér. Voru það
einhverjar töfraþulur, eða var hún
á þennan hátt að reyna að telja
kjark í sig? Eða var hún ef til
vill aðeins að reyna að treina tím-
ann?
Hún tók nú stærstu völuna. Hún
var einna likust kúlu á skaf ti. Hún
fleygði henni í loft upp, en kon-
urnar tóku samkvæmt skipun
hennar að raula lag, en hún söng
fyrir. Þegar beinið datt til jarðar,
sat hún lengi grafkyrr, en kon-
urnar héldu áfram að syngja —
tilbreytingarlaust og einhæft lag,
sem var svæfandi að hlusta á.
Allt í einu klappaði hún fsaman
höndum, svo að bergmálaði i kofa-
þyrpingunni. Það var alveg óskilj-
anlegt, hvernig hún gat framleitt
slíkt hljóð með höndum, en þær
voru vel smurðar f eiti og var hald-
ið á sérstakan hátt. Hljóðið yfir-
gnæfði söng kvennanna, svo að þær
steinþögnuðu á augabragði. At-
hyglin, sem sljófgazt hafði nokkr-
ar mínútur, beindist nú öll aftur
að litlu konunni við bálið. Hún
sat þar með upplyf tum höndum og
starði beint út í loftið. Bjarminn
af bálinu féll á andlit hennar. Hún
var viðbjóðsleg álitum. Það var
eitthvað dj öf ullegt í andlitsdráttun-
um, og eitthvað spámannlegt í fasi
hennar, en röddin var eins og frá
öðrum heimi. Svo sneri hún sér
til Dingana og sagði:
„Þú vilt vita, mikli konungur,
hver hefur úthellt öllu þessu blóði
við dyr þínar og hvers vegna það
hefur verið gert? Eg skal segja
þér það, sonur Senzangakona, því
að andarnir hafa sagt mér það.
Þeir hafa sjálfir skipað þér, ó, kon-
ungur, að láta allt þetta blóð renna.
En andarnir vilja ekki opinbera
mér, hvers vegna það er. Það á að
vera leyndarmál þitt. Þannig segja
andarnir, andar f eðranna, þeir sem
ráða fyrir lífi og dauða."
Dingana sat andartak hreyfing-
arlaus og starði einbeittur á kon-
una. Hún leysti hendurnar gætilega
og lét þær falla í skaut sér. Allt
í einu gaf Dingana Tambuza merki
og hvíslaði að honum:
MIKILL MUNUR
Guðs orð flytur margan boð-
skap, sem hlýtur að hljóma undar-
lega í ej'rum nútímamanns. Vér
vitum það 511, að fjöldi manna, já,
allur ahnenningur, hefur hafnað
mörgum atriðum í kenningum
Biblíunnar á þeim grundvelli, að
þær fái ekki samrímzt aukinni
þekkingu vorri. Það dettur engum
heilvita manni í hug, að taka þær
alvarlega, að því er sumir segja.
Margir þeir, er slíkri „endurskoð-
unarstefnu" fylgja, taka fram, að
þrátt fyrir þetta nýja mat á því,
sem í Biblíunni stendur, sé kristin-
dómurinn eftir sem áður jafn ó-
skaddaður, — já, sannari og feg-
urri en hann áður var. Allar þess-
ar breytingar nái aðeins til „auka-
atriðanna", en meginmálið stenzt.
Ekki eru samt allir sammála um
það, og sízt þeir, sem bezt leggja
eyru við boðskap Guðs orðs. Það
fer ekki hjá því, að mat þeirra
verði annað. Sama máli gegnir og
um skoðun margra af neitara. Þeir
eru margir í þessum efnum furðu
„Færið hana brott, hún veit of
mikið."
Konan skildi, hvað um var að
ræða. Hún spratt upp og þaut beint
út í myrkrið, þvert yfir mannf jöld-
ann, sem sat á hækjum sér og
hallaði sér skelfdur til hliðar eins
og vatn undan hvirfilvindi. I sömu
svipan hafði nóttin gleypt hana.
Dingana æpti og benti i þá átt, sem
liún bafði farið. Tambuza og her-
menn hans þutu á eftir henni, en
það var vonlaust að finna hana
í næturmyrkrinu, svo að þeir sneru
fljótlega aftur.
Innan stundar var allt orðið
hljótt umhverfis kofaþyrpinguna.
Menn höfðu hver á fætur öðrum
horfið til kofa sinna. En frá Her-
mannahæð heyrðist ægilegt ösk-
ur, sem bergmálaði í Fílsfjöllum
Dingana heyrði það og hló-------
sammála því, sem prófessor Níels
Dungal sagði eitt sinn í trúmála-
umræðum, er hann ræddi um
barnalærdómskver, sem nú er
kennt og það, sem hann lærði í
æsku sinni: „Svei mér þá, þetta
eru bara allt önnur trúarbrögð",
var dómur hans.
Nú dettur auðvitað engum
kristnum manni i hug að taka dóm
prófessors Dungals um eðli og
innihald kristins boðskapar sem
einhvern úrslitadóm. Hitt er samt
vafalaust, að hann fer með rétt
mál um það, að boðskapur kirkj-
unnar hér á landi hefir mjög
breytzt frá því, sem var, og í mörg-
um efnum er um „allt önnur trú-
arbrögð" að ræða, þótt menn gjöri
sér það ekki Ijóst í fljótu bragði.
Það er t. d. reginmunur á, hvort
Biblían er aðeins hebrezkar frá-
sagnir, skáldrit og helgirit eða
hvort þar sé Guðs orð um að ræða
í alveg sérstökum skilningi. Hver
réttsýnn maður sér einnig, að það
er ekki hið sama, hvort Jesús er
Guðs sonur, getinn af Heílögum
Anda og fæddur af Maríu mey, án
mannlegs föður, eins og kristnir
menn játuðu og trúðu um aldir
og gjöra enn, eða hann er maður
og aðeins maður, eins og fjöldinn
virðist álita nú. Það er ekki held-
ur sama, hvort hann gjörir krafta-
verk og fyrirgef ur syndir með guð-
dómlegu valdi persónu sinnar sem
Guðs eingetinn sonur, eins og boð-
að hefir verið um aldir, eða krafta-
verkin hafa ekki gerzt á þann hátt,
sem guðspjöllin greina frá, og fyr-
irgefning synda skiptir litlu máli,
eins og margir álíta. Þá er það
og sín hvor trú, að trúa með post-
ulununi, að Jesús haf i dáið á kross-
inum vegna vorra synda—þar hafi
Guð gjört upp við syndugt mann-
kyn sekt þess og misgjörðir —
eða að álita, að Jesús hafi dáið
sem pislarvottur þess sannleika,