Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 01.11.1958, Side 1

Bjarmi - 01.11.1958, Side 1
13.—14. tbl. Reykjavík, nóvember 1958 52. árg. SafnaSarprestaskólinn í Osló. Þegar söfnuðirnir hér í Noregi koma saman til guðsþjónustu, þá liafa þeir langa og margþætta kirkjubæn að lokinni ræðunni. Eitt af því, sem þá er beðið um, er, að Guð gefi kirkju sinni þjóna, sem bæði boða rétt og breyta vel. Þessa bæn biður söfnuðuririn sarn- eiginlega í hverri guðsþjónustu, og hefur svo lengi vexáð. Þetta hefur ekki einungis verið varabæn, því að söfnuðirnir liafa sýnt það í verki, að þeir eru fúsir til að gera sitt til þess, að Guð geti bænheyrt þá. Um síðustu aldamót náði ný- guðfræðin eða „frjálslynda“ guð- fræðin sterkari tökum við háskól- ann i Osló. Tóku þá margir að verða uggandi um að prestarnir myndu víkja af grundvelli kirkj- unnar og fara að boða annarlegar kenningar. Miklar deilur stóðu um játningar kirkjunnar og margar höfuðkenningar hennar, sem söfn- uðirnir byggja trú sína á. Brátt dró til tíðinda í þessum deilum, er prófessorsembætti losnaði við guðfræðideildina. Dráttur varð á að veita embættið, en að lokum samþykkti meirihluti ríldsstjórn- arinnar að veila nýguðfræðingi það, þrátt fyrir mótmæli kirkju- málaráðherra og margra annarra. Þetta varð lil þess, að hæði kirkju- málaráðherra og einn prófessor- inn við guðfræðideildina sögðu af sér embættum, í mótmælaskýni. Prófessor þessi hét Sigurd Odland og var þá talinn einn lærðasti guð- fræðingur á Norðurlöndum. Dr. Odland tók nú að vinna að þvi, að söfnuðirnir stofnuðu sjálf- ir háskóla til að mennta presta sina á grundveíli Guðs orðs og játnínga evangelisk-lúthersku kirkj unnar. Hann ferðaðist um landið og ræddi þessa hugmynd við söfn- uðina. Þetla varð til þess, að Safnaðar- háskólinn (Det teologiske Menig- hetsfakultet, skammstafað M.F.) var stofnaður og lók lil starfa liaustið 1908. Litið um öxl. Nú liefur M.F. starfað i 50 ár og þá er hægt að lita yfir farinn veg. Það var ekki stórfengleg byrj- un. Aðeins 8 stúdentar og 3 kenn— arar, þar á meðal prófessor Od- land, hófu starfið við ófullnægj- andi skilyrði. Starfið byrjaði Fimmtup smátt, en i vondjarfri trú og það er nreð nokkurri hreykni, að vinir M.F. líta yfir hinn sýnilega ár- angur. Frá upphafi liafa útskrifazt 1200 guðfræðingar frá skólanum, og er það unr það bil % allra núlifandi guðfræðikandidata i Noregi innan við sjötugt. Þeir eru flestir prest- ar, kennarar við æðri skóla, kristniboðar eða starfsmenn kristi- legra hreyfinga. Það hefur stundum verið reynt að gera lítið úr fræðilegum iðk- unum við M.F., þessum „alþýðu- lráskóla“, en reynslan hefur sýnt, að þaðan koma nenrendur, senr eru fullkonrlcga sambærilegir við aðra guðfræðinga. 19 af 30 núhf- andi guðfræðidoktorunr frá Osló- arháskóla lrafa lrlotið nrenntun sína við M.F., og lralda tveir þeirra nú fyrirlestra við guðfræðideild lráskólans. Aulc þess hafa 4 nenr- endur frá M.F. doktorsgráðu frá heimspekideildinni, og sá finrnrti nrun lrljóta hana innan skamms. M.T. veitir efnilegum kandidötunr góða styrki til framlraldsnáms. prestaskóli Skólinn lrefur 8 fasta kennara. Þeir lrafa allir varið doktorsritgerð í guðfræði, og einn þeirra er einn- ig doktor í lreimspeki og hefur auk þess lrlotið verðlaunapening frá konungi fyrir vísindaafrek. Siðasta nánrsárið stunda stú- dentarnir nánr í kennimannlegri guðfræði, og er það sérstök deild. Fyrrverandi forstöðumenn henn- ar lrafa lráðir síðar orðið biskupar. Annar þeirra er Snrerrro, núver- andi Oslóarbiskup, senr er æðsti leiðtogi norslcu kirkjunnar. 1 ár eru um 155 stúdentar við skólann, þar af innrituðust unr 35 í lraust. Nánrið við skólann er ókeypis, og auk þess búa 12 stúdentar í lrúsnæði skólans, sér að kostnaðar- lausu. Skólinn er algjörlega rekinn fyr- ir gjafafé frá söfnuðunr og ein- staklingum. Ilann lrefur aldrei lrlotið eyri úr ríkissjóði eða öðr- unr opinberum sjóðunr. Sanrtals lrafa gjafirnar nunrið yfir 8 nrillj- ónunr norskra króna, frá upphafi til þessa dags. Arleg útgjöld eru nú unr 600 þúsund norskar krón- ur. Þar af unr 70 þúsund í nánrs- styrki til núverandi og fyrrverandi nemenda skólans. Sambandið við eldri nenrendur er mjög gott. Eitt lrerbergi á skól- anunr er ætlað eldri prestunr — aðallega frá afskekktunr stöðunr. Ilver prestur býr þar einn nránuð og fær ferðastyrlc báðar leiðir. Á þennan lrátt vill M.F. lrjálpa prest- unr til að leita sér endurnýjunar í guðfræðinni og trúarlífinu. Sambandið við söfnuðina. Nafnið sjálft gefur til kynna eðli skólans. Hann er starfræktur' af söfnuðunum og nrenntar þjóna fyrir þá, og það eru náin tengsl nrilli þeirra og skólans. Uti um landið eru lrópar innan safnað- anna, sem bera sérstaka unrlryggju fyrir M.F. Þetta gera þeir bæði með fjársöfnun og ekki síður nreð bæn fyrir starfi slcólans, kennur- unr og nenrendum. Á hverju misseri fara bæði nenr- endur og kennarar i heimsókn til einhvers safnaðar. Eg á sjálfur góðar minningar frá slikunr lreinr- sóknunr og veit, að þær eru til að glæða skilning og efla vináttu á báða bóga. Gestununr var jafn- að niður á heinrilin til gistingar. Við guðsþjónusturnar prédilcuðu prófessorarnir og stúdentarnir sungu. Síðar unr daginn var safn- azt sanran í samkonruhúsinu og snætt. Safnaðarstarfið var kynnt fvrir okkur gestununr og skólinn fyrir heimamönnum. Unr kvöldið var lokasanrkonra, þar senr bæði gestir og heimanrenn töluðu. Slikar heimsóknir styrkja nrjög sambandið milli skólans og safn- aðanna. Lífið á M.F. Þegar sótt er unr inngöngu í skólann, verður stúdentinn að gera stuttlega grein fyrir þvi, lrvers vegna lrann vill leggja stund á guð- fræði. Siðar á hann svo einka- samtal við forstöðunrann skólans. Stúdentinn kemst brátt að því, að hér nrætir lrann vinunr, senr eru fúsir til að lrjálpa honunr í lians heilaga og lrættulega námi. Guð- fræðin er hættulegt nánr, vegna þess að svo náin umgengni við Guðs orð getur hæglega valdið sljóleika og doða. FRAMHALD Á 3. SÍÐU

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.