Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 01.11.1963, Side 1

Bjarmi - 01.11.1963, Side 1
1»____14. Ibl lt<\vkjavík. íHiveinlmr I 56. árg. G9LDI KRISTILEGRA BÓKA Engum, sem til þekkir, getur blandazt hugur um, hvílík nauð- syn útgáfa bóka og rita er. Hið ritaða mál er enn í dag eitt öflug- asta tækið til þess að ná til mann- anna og hafa áhrif á þá. Það er sagt, að fyrir hvern einn dal, sem kristnir menn noti til útgáfu kristi- legra rita úti á meðal heiðingjanna, noti kommúnistarnir þúsund dali. Þá er það og haft eftir þeim, að kristniboðarnir kenni þjóðunum að lesa, en kommúnistar sjái svo um að útvega þeim lestrarefni á eftir. Enginn vafi er á því, að hið rit- aða orð er enn máttur, sem mikil nauðsyn er að notfæra sér í bar- áttunni fyrir því að koma fagn- aðarerindinu til kynslóðar sinnar. Þessi einfaldi sannleikur rifjaðist enn einu sinni upp, er lesinn var kafli úr bréfi frá norskum kristni- boða í Japan. Bi’éfið birtist sem grein í málgagni Noi’ska kristni- boðsfélagsins og fer hér á eftir í lauslegri þýðingu, í von um það, að það veki skilning einhvers á gildi og nauðsyn kristinnar útgáfu. Greinin er svohljóðandi: Vér notum í ki’istniboðsstarfi voi’u í Japan þrjú ti’úboðstæki, sem ná lengra og dýpra en vér í fyrstu áræddum að trúa. Það er útvarp- ið — svo kallaður lútherski tim- inn —; það er bátur — svokallað Betelskip, sem er fljótandi sam- komusalur; — og það er bókin — „Lútherska bókagerðin í Tokio“. Útvarpið og báturinn verða að teljast til nýtizkulegra stai’fstækja, en bókin, dreifing kristinna bók- mennta, er tæki, sem kristniboðið hefur notað árum saman. I landi eins og Japan, þar sem allir eru læsir og kristniboðinn getur frá upphafi bent á hið ritaða orð, og þar sem þekkingarþorstinn og lestrai’fíknin er alveg einstök, er bókin á sérstakan hátt veigamikið tæki í kristniboðsstarfinu. Auðvit- að er það Biblían, bók bókanna, sem er leiðbeinandi Japanans til aftur- hvarfs og friðar við Guð. Þeir lesa samt oft bækur með kristilegu efni í, áður en þeir lesa Bibliuna. Það eru kristnar bókmenntir, sem beina þeim til Biblíunnai’, og Bibl- ían leiðir þá síðan til Guðs. Bihlían og ég. Kristilegt japanskt blað beindi þeim tilmælum fyrir nokkrum ár- um til lesenda sinna, að þeir sendu því frásagnir af einhvei’ju, sem fyrir þá hefði boi’ið og við ætti fyrii’sögnin: „Biblían og ég.“ Um það bil 80 Japanir urðu við þess- um tilmælum. Margir þessai’a 80 sögðu fi’á því, að fyrstu kynni þeiri’a af kristindóminum væri lestur kristinna bóka. Þeir nefndu nokki’ar bækur, sem höfðu beint, þeim til Biblíunnar, og meðal þeirra voru rit eftir Kagawa, Kanzo, Uchimuras og einnig tima- rit, sem hann hafði gefið út, svo og bók eftir Gumpei Yamaruos, sem heitir „Fagnaðarerindið fyrir venjulegan mann“. Einn úr hópi þessai’a 80 var ung húsmóðir og móðir. Vitnisburður hennar var eitthvað á þessa leið: „Ég var sannfærð um það, að ég væri ógæfusamasta vera jarðai'- innar. Veikindi, fjái’hagsörðugleik- ar og fjölskyldudeilur fylltu heim minn. Svo kom styrjöldin og jók enn angist mína. Ég óskaði þess eins að iosna við allt erfitt og hljóta frið í hjai’ta. Ég las með ákefð rit búddatrúarmanna, en það kom mér að engu haldi. Þau sögðu mér aðeins frá því, hvað ég yrði sjálf að gjöi'a til þess að hljóta frið, en það yoi’u hlutir, sem mér mundi aldi’ei takast, þótt ég fegin vildi. Skurðgoðum fleygt. Þá var það, að kristinn nági’anni minn einn gaf mér bók. Það var bókin um fagnaðarerindið fyrir verijulegan mann. Hún hreif mig strax. Mér skildist, að hún væri byggð á Biblíunni og allt, sem í henni var skrifað, var byggt á Biblíunni. Við áttum Biblíu heima, en enginn hafði lesið í henni. Við lestur Ritningarinnar sá ég leið- ' ina til syndafyrii’gefningar og frið- ar. Nú er Biblían ekki í bókahill- unni nema meðan ég er ekki að lesa hana, því að skurðgoðinu hef- ur verið fleygt.“ Annar úr hópi þessara áttatíu var þekktur prestur í Tokyo: „Þegar ég var ungur,“ ritar hann, „hugsaði ég um það eitt að verða hamingjusamur. Hvað er ham- ingja? spurði ég sjálfan mig. Hún er ekki auðævi, ekki velgengni, ekki heldur skemmtanir. Svar mitt var: Hin sanna gæfa er að hljóta æðstu gæðin. Hvernig átti ég svo að hljóta æðstu gæðin? Jú, með því að elska. Ég komst samt fljót- lega að raun um það, að ég gat ekki elskað aði’a en sjálfan mig, hvei’su mjög sem mig langaði til þess. Ég kom auga á hið auma „sjálf“ mitt og varð niðui'beygður og óhæfur til stai'fs. Dag nokkui’n í’akst ég á nýtt tímarit í bókaverzlun. Það var gef- ið út af Kanzo Kimui’o og hét „Lestur Biblíunnar". Áhugi minn vaknaði, og ég gerðist kaupandi tímaritsins, sem kom út einu sinni í mánuði. Grein nokkur, sem kom síðar í tímaritinu, og Biblíutilvís- anir þær, sem þar birtust, höfðu úi’slitaáhrif fyi-ir mig. Gi’einin hét: Friðþægingin. Andans augu mín lukust upp, og ég fann leiðina til Krists. Eg greip til Bihlíunnar. Nýlega varð elzti sonur minn fyi’ir slysi. Hann var sex ára gam- all. Það var hræðilegt fyrir mig. Ég greip til Biblíunnar og fann huggun mína þar. Hún veitti mér ljós og frið í öllum erfiðleikum, og þetta varð mér eins og hvöt til þess að ég tók að gefa út gamla timarit Uchimuro, Lestur Biblí- unnar, með bæn um það, að það yrði til þess að beina öðrum tií Biblíunnar og Guðs, eins og það hafði beint mér þangað, þegar ég var 17 ára. Þessi og margir aðrir vitnis- burðir sýna augljóslega, að út- gáfa kristinna bóka og rita í landi eins og Japan er veigamikið atriði í kristniboðsstai’finu. Vér verðum að beina oss enn meir að þessari víglínu á yngsta kristni- boðsstarfssvæði voru, þar sem hið ritaða orð á svo mikil tækifæri og er því notað í fyllsta mæli af and- stæðingum kristindómsins hér á jörð. Hið sama á áreiðanlega við hér á landi. Það væri mikil þöi’f á því, að raunveruleg kristileg rit, ritgerðir, blöð og bækur væi’u gef- in út. Það er sáningarstarf, sem vafalaust ber mikinn ávöxt. I»að er alkunna, að Biicldatrúar- menn liafa liafið mikla licrferð fyrir útbreiðslu trúar sinnar og beitt i vaxandi mæli ýmsuiii að- ferðum, sem þeir liafa lært af kristniboðinu. Héldu þeir m. a. lieimsliing i Burma fyrir nokkr- um árum, þar sem ákveðið var að efla útbreiðslustarfið. Markmiðið er að vinna Japan og einnig að efla á ný aðstöðu Búdda i ætt- landi hans, Indlandi. Þá gera þeir sér og vonir um að vinna á á Vesturlöndum. Myndin hér til hliðar er af Biiddalikneski.

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.