Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.05.1975, Blaðsíða 3

Bjarmi - 01.05.1975, Blaðsíða 3
I Kristilegt blaS Út koma 12 tölublöS á ári, 1—2 tbl. í senn. Ritstjóri Gunnar Sigurjónsson. Afgreiðsla Amtmannsstíg 2B, Reykja- vík. Pósthólf 651. Símar 17536 og 13437. Argjald kr. 350,00. Gjalddagi 1. maí. PrentaS í Prentsm. Leiftri hf. KVENNAÁRIÐ Á þingi Sameinuöu þjóöanna var dkveöiö, aö áriö 1975 skyldi veröa alþjóölegt kvennaár. Tilgang- urinn meö því var tvenns konar, annars vegar aö efla samheldni og samábyrgö meöal kvenna í vest- rœnum löndum, hins vegar aö hvetja þœr til þess aö taka á sig ábyrgö vegna kvenna í vanþróuöum löndum, kvenna, sem eiga viö mjög bág kjör aö búa, bœöi vegna tíöra og margra barneigna, kúgunar, haröréttis og nœringarskorts. Löngu áöur en kvennaáriö rann upp hafa trúaöir, kristnir menn gert sér Ijósa grein fyrir þeirri ábyrgð, sem á þeim hvílir gagnvart heiönum þjóöum eöa vanþróuöum, eins og þær hafa margar veriö kallaöar á seinni árum, enda fer heiöni og vanþróun venju- lega saman. En þar hefur verið um tiltólulega fámennan hóp aö rœöa, miðaö viö allan fjölda þeirra, sem kristnir vilja teljast. Þeir kalla sig venjulega kristniboösvini og hafa myndað samtök eöa félög til útbreiöslu fagnaöarerindisins meöal heiðinna þjóöa. Þar hafa kvenfélög veriö í miklum meiri hluta. Og fagnaöarerindiö um Jesúm Krist hefur framar öllu oröiö til þess aö gerbreyta stööu konunnar í heiönum löndum til hins betra. Má þar m.a. nefna Indland. Þar uröu kristniboðar aö berjast gegn ýmsum heiönum siöum, svo sem barnáhjónaböndum og ekknabrennum, en hvort tveggja hefur veriö bannaö meö lögum fyrir löngu. í Japan eru ekki lengur lög, sem ákveöa, aö foreldrar og ráöamenn ungra stúlkna geti neytt þœr til þess aö veröa geishur í opinberum tehúsum. í Kína börðust kristni- boöar á sínum tima gegn þeim siö aö reyra fœtur ungra telpna, svo aö þaö var einnig bannaö meö lögum. Þannig mœtti lengi telja. En víöa rikir ranglœtiö enn, og enn rikja heiönir siöir i ýmsum löndum, og konur eru litils metnar. Væri því óskandi, aö kvennaáriö yröi til þess, aö fleiri legöu hönd á plóginn til þess aö bæta kjör kvenna í vanþróuöum lörutum, ekki sízt meö þvi aö flytja þeim fagnaöarerindiö um Jesúm og jafnframt því þann boðskap Biblíunnar, aö fyrir Guöi séu allir jafnir, þar sé ekki geröur greinarmunur á karli og konu, heldur séu allir einn maöur í Kristi Jesú. (Gálatabr. 8,28). En kvennaáriö snertir auðvitað ekki aöeins van- þróuö lönd og önnur fjarlœg lönd. Jafnvel í svokölluö- um kristnum löndum fer því fjarri, aö spurningin um stööu konunnar á heimilinu og í þjóöfélaginu og jafnvel í kirkjunni sé útrœdd. Og hefur þess gætt állmikiö hér á landi, þótt aöeins sé liöinn rúmur þriöjungur ársins. Hefur í þeim umrœöum boriö all- mikiö á samtökum, — aöallega kvenna —, sem kálla sig Rauösokka. Hafa þær gengiö fram fyrir skjöldu til þess aö berjast fyrir framgangi sérstakra hugöar- efna sinna, svo sem sjálfsákvörðunarrétti kvenna um fóstureyöingar. Má í sambandi viö þaö segja, aö kvennaárið sé misnotaö til þess aö berjast fyrir endurbótum, sem eru í rauninni fjandsamlegar konunni. Auk þess virðist móöurhlutverk konunnar ekki vera litiö stórum augum í þeirra hópi, og er oft tálaö meö lítilsvirðingu um þœr konur, sem eru „bara húsmœöur“. — Athyglisvert er, aö merki Rauösokkáhreyfingarinnar er rauöur, steyttur hnefi inni í hring kvennamerkisins. Má af því ráöa, af hvaöa rótum hreyfing þessi er runnin. Kristnir menn œttu aö vera fremstir í flokki þeirra, sem berjast fyrir réttu mati á konunni og gegn öllu misrétti og undirokun kvenna. En þó eru þau sviö mannlífsins, þar sem fullkomiö jafnrétti kynjanna getur áldrei oröiö, vegna þess að Guö hefur skapaö þau karl og konu til þess aö gegna hvort sínu hlutverki, móöur- og fööurhlutverkinu, svo og á heimilinu yfirleitt. Margar konur eiga e'rfitt meö aö sætta sig viö orö Páls postula í 5. kap. Efesusbréfsins, um aö konurnar eigi aö vera undirgefnar eiginmönnum sínum. Meö þeim oröum er Páll ekki aö réttlœta haröstjórn eöa undirokun eiginmanna á eiginkonum sínum, heldur aö ræöa hlutverkaskipti á heimilinu. Kröfurnar, sem Páll gerir til eiginmannanna, eru ekki minni: „Þér menn, elskiö konur yöar, aö sínu leyti eins og Kristur elskaði söfnuöinn og lagöi sjálfan sig í sölurnar fyrir hann.“ (Efes. 5,25). Þar sem kærleiki Jesú Krists býr í hjörtunum, ríkir fórnarlund, auömýkt, undirgefni og löngun til þess aö þjóna og gefa. Jafnréttishugsjón, sem gengur fram hjá þessum kristnu dyggöum, fellur um sjálfa sig og getur váldiö fleiri vandamálum en hún greiöir úr. Heilög ritning veiöur bezti leiöarvísirinn í þessum efnum sem öörum. G.Sj. 3

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.