Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.01.1982, Blaðsíða 6

Bjarmi - 01.01.1982, Blaðsíða 6
Þann dóm sem viö áttum aö fá, þú og ég, tók Kristur á sig á krossinum. Sérliverri kröfu lögmálsins hefur veriö fullnœgt. Drottinn lét misgjörö vor allra koma niöur á honum (Jesaja 53,6).“ Misgjörö vor állra. Enginn undanskil- inn, þá eru misgjöröir mínar og þínar meö- táldar. Kristur sjálfur segir: „Sannlega, sannlega segi ég yöur, sá sem heyrir mitt orö og trúir þeim sem sendi mig hefir eilíft líf og kemur ekki til dóms, heldur hefir hann stigiö yfir frá dauöanum til lífsins“ (Jóhs. 5,21f). Engin staöhæfing gæti nokkurn tíma veriö greinilegri en þessi aö hver sem heyrir oröiö og trúir ekki aöeins öllu um Jesúm heldur trúir á hann, kemur aZls ekki til dómsins. Dómurinn yfir honum er liöinn hjá. Dómurinn yfir þér og mér er liöinn hjá. Því megum viö trúa vegna þess aö hann hefur sagt aö svo sé. J7g var aö tála viö ung hjón einn daginn. Táliö barst aö trúmálum. Þau sögöu m.a.: ,(Hugsaöu þér, í gamla daga var fólkiö aö tala um guösótta. Þaö óttaöist Guö.“ íslenska þjóöin óttast ekki Guö sinn leng- ur því aö hún þekkir ekki dóm Guös, þekkir ekki synd sína frammi fyrir heilögum Guöi. Þegar við þekkjum ekki okkur sjálf í Ijósi Guös orös þá þurfum viö ekkert aö óttast og getum þess vegna sagt eins og Kennet: „Iss, bara hér inni, þar sem enginn sér.“ Hvemig er þáö meö þig? Spurningin beinist aö þér: Óttast þú Guö? Hefur Guös orö fengiö aö tála til þín þannig aö þaö dœmir þig? Ef svo er þá er gott aö taka viö því oröi er segir: !rÉg einn afmái afbrot þín sjálfs mín vegna og minnist ekki synda þinna.“ Til þín kemur fagnaöarboö- skapur Biblíunnar. Guö afrnáir afbrotin og meir en þaö, hann minnist ekki synda þinna. í dag er hjálprœöisdagur. Viö vitum aö hann sér þaö sem enginn annar sér, þess vegna get- um viö áldrei sagt: „Iss, bara hér inni, þar sem enginn sér.“ Megi Guö gefa aö viö fáum aö hvila í fagn- aöarboöskapnum um fyrirgefningu syndanna í Jesú Kristi. Gjöf Guös til syndugs mannkyns, gjöf Guös til mín og þín, er hinn krossfesti upprisni frelsari Jesús Kristur. Táktu viö hon- um í trú. Susie Bachmann. Höf. er húsmóðir í Reykjavík. Pharmacia Hreinsar tennur Styrkir tannhold Tandhygiejnisk tyggegummi V6 fæst aöeins í apótekum. Inniheldur brintoverilte sem er sótthreinsandi. V6 er sykurlaust og án litar- efna. Hið frískandi bragð endist lengi. Nýjung í tannvernd „. Umboð LYF s.f. 75stk. 6

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.