Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.01.1982, Blaðsíða 14

Bjarmi - 01.01.1982, Blaðsíða 14
EUGENE WALFRED var fædd- HINAR mörgu frásögur um ur í umhverfi, sem var mjög mót- syndir og svall leikhúslífsins, sem að af leikhúslífinu. Bæði móðir hvískrað var um, höfðu engin áhrif hans og faðir voru leikarar, og á hann. En hann vissi, að fólkið hann ólst upp eins og venja er til barðist um að fá sætin á fjölleika- um böm slíkra foreldra: með ein- húsbekkjunum. Og hann hafði séð angrunartilfinningu, eins og hann hinar miklu mannþyrpingar, sem væri útilokaður frá venjulegu, komu til þess að hlæja og skemmta mannlegu samfélagi. Foreldrar sér við að horfa á hinar æsandi hans tilheyrðu sem sé leiklistinni, listir loftfimleikamannanna uppi í elskuðu hana og lifðu fyrir hana. loftinu, og fíflalæti trúðanna niðri Bræður hans og systur sneru sér á gólfinu. einnig að leiklistinni, og Eugene Og það var honum nóg, þvi að fór sömu leið, þegar tími hans hann hafði þá trú á sjálfum sér, kom. Og hann fór hana svo, að að hann gæti látið áhorfenduma ekki var um neitt hálfkák að ræða. standa á öndinni í ofvæni og hárin Eftir nokkra velheppnaða samn- rísa á hörðinu á þeim við að horfa inga við leikhúsið fór hann að á hinar fífldjörfu listir hans uppi langa til að reyna lífið í sirkus í loftinu. eða fjölleikahúsinu. Hann fékk Þess vegna fékk hann stöðu í mörg góð ráð og bendingar — og fjölleikahúsinu, og hann var orð- alls ekki fáar áminningar um að inn frægur þegar í stað. yfirgefa ekki leikhúsið. Á einni sýningarferð sinni hitti En hið ljómandi og ævintýralega hann Blanche — stúlkuna, sem lék flakkaralíf laðaði rómantískar til- á móti honum og seinna varð kona finningar hans, og það mundi vafa- hans. Um það leyti, sem þau kynnt- laust fullnægja löngun hans eftir flökkulífi tataranna. aA'^X \ 14

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.