Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.05.1982, Blaðsíða 12

Bjarmi - 01.05.1982, Blaðsíða 12
Erfilt verkefni. Einn vinna minna fór eitt sinn á námskeið fyrir atvinnurekendur. Megináhersla námskeiðsins var á því hvaða hlutverki persónuleiki atvinnurekandans gegnir varðandi andrúmsloftið á vinnustaðnum. Það var því lögð áhersla á að þátt- takendurnir ynnu með sjálfa sig og afstöðu sína til annarra. Einn þáttur námskeiðsins var var sá að þessi vinur minn átti að kynna sig fyrir hinum þátttakend- unum í námskeiðinu. En hann mátti ekki nota nafn eða stöðu og hann átti heldur ekki að nefna aðr- ar ytri staðreyndir eins og fjöl- skyldu, menntun eða tekjur. Samt sem áður átti hann að segja hver hann var. Hvað finnst þér um þetta verk- efni? Þetta var e.t.v. ekki svo fráleitt, því nafn og staða, menntun og tekjur, segja í rauninni ekki hver við erum. Og jafnvel þótt það sé ekki auðvelt, þá hefðum við gott af því að hugsa örlítið um það hvernig við myndum kynna verður afstaðan til annarra enn frekar undirstrikuð: heiðarleg- ur(?), réttlátur, sjálfstæður, vond- ur, neikvæður, einmana, óör- uggur. Það virðist eins og við verðum að tala um okkur á allt annan og auðugri hátt, þegar hinar köldu staðreyndir eru teknar frá okkur, þær sem segja í raun ákaflega lítið um það hver við erum. Þá verð- um við að nota afstöðu okkar til annarra til að lýsa því hver við erum. Ég og Guð. Þegar kristinn maður á að lýsa því hver hann er, þá getur hann ekki bara talað um sjálfan sig. Þegar kristinn maður hugsar um sjálfan sig, hugsar hann um Guð. Svo sterkum böndum eru Guð og maður tengdir í kristinni trú. Þeim er ekki blandað saman, þannig að ég verði guðdómlegur eða að ,,Guð“ verði eitthvað í mér. Að- greiningin milli skapara og sköp- leiki að 'baki öllu. Enginn gat vit- að nokkuð um hann. Menn geta velt fyrir sér hvort Guð er til eða ekki og hugsað heimspekilega um hann — en að tala um hvernig Guð er, um eiginleika hans — rétt eins og hann væri maður — það gengur ekki. Persónulegur Guð. Kristin trú lætur það ekki vera að tala um Guð. Biblían ræðir ekki um það hvort Guð er til eða ekki og hún talar ekki um hann á heimspekilegan hátt. Hún talar persónulega um hann. Og af því að hún talar persónulega um hann, þá talar hún alltaf um hann í af- stöðu til okkar mannanna. Hvað höfum við að gera með Guð ef við getum ekki vitað neitt um afstöðu hans til okkar? Hvaða þýðingu hefur það að hann er til ef hann er ekki til fyrir okkur? Hvaða til- Le\í fAicV\e\sen’- það sé greiningin rnilli skapara og sköp- ið gott i ,m Það ^ WP— «1 M ÍTQHflri 1 M n v» Kn n A 4*nl n i i KntlTl sjálf þegar slík ytri atriði eru lögð til hliðar. Hvað hefðir þú sagt um sjálfan þig við slíkar aðstæður? Ef þú byrjar að hugsa á þenn- an hátt, þá kemst þú fljótlega að því að þú getur ekki hugsað um sjálfan þig án þess að hugsa um leið um aðra. Að visu gætir þú tal- að um útlit þitt, þá ertu allan tím- ann að tala um sjálfan þig. En í rauninni hugsar þú þá einnig um aðra, því að ,,útlit“ þitt þýðir í raun hvernig þú lítur út í augum annarra. „Sérstætt útlit“, „lítur vel út“, „daufur og innilokaður", „leiðinlegur meðalmaður", „vak- andi og árvakur", „heimskur og lítt áhugaverður“------. Líttu að- eins betur á „eiginleikana", og þá sérðu að „aðrir“ eru með í öllum lýsingunum. Og ef þú ferð skrefi lengra og athugar örlítið hvernig þú lítur á sjálfan þig innanfrá, þá unar verður aldrei fjarlægð. En einmitt vegna þess að um er að ræða skapara og sköpun, eru Guð og maður tengdir slíkum böndum að útilokað er að tala um hvað maður er án þess að tala um Guð. Ef ég á að kynna mig í fullri aL vöru og segja hver ég er á bak við nafn og stöðu - þá verð ég að tala um Guð. Guð og ég. I rauninni gildir hið sama á hinn veginn. Þegar Biblían segir okkur hver Guð er, notar hún alltaf orð sem segja hvernig hann er gagn- vart okkur mönnunum. Eitt sinn notaði ég orðalagið „hver Guð er“ í samtali við samstarfsmann minn sem ekki er kristinn. Honum of- bauð næstum að nokkur maður skyldi leyfa sér að tala þannig um Guð — eins og við mennirnir vit- um eitthvað um hver hanr. er. í augum hans var Guó ioynúardóm- ur, hulinn og fjarlægur raunveru- gangi þjónar það að tala um hann sem „verund“, sem „hið algilda“, sem „hið eina“, sem „hið óendan- lega“, sem „hið óskiljanlega“ ? Biblían notar aldrei slík hugtök um hann. Hún segir: „Drottinn, Drottinn, miskunn- samur og líknsamur Guð, þolin- móður, gæskuríkur og harla trú- fastur“ (2. Mós. 34,6). Hér eru ekki á ferðinni óhlut- stæðar hugmyndir. Það sem þetta ritningarvers segir um Guð, lýsir afstöðu hans. Það verður merk- ingarlaust ef þú hugsar ekki um það í sambandi við sjálfan þig- Það erum við mennirnir sem Drott- inn miskunnar sig yfir. Hann er óendanlega þolinmóður gagnvart okkur. Hann gefur okkur ómælt af rikdómi gæsku sinnar. Það er gagnvart mér sem hann er harla trúfastur. Þverstæða. Ef ég gæti ekki talað um Guð á þennan hátt, þætti mér tilveran hafa misst tilgang sinn. í vitnis- 12

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.