Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.01.1985, Blaðsíða 16

Bjarmi - 01.01.1985, Blaðsíða 16
Egil Aarvik: o kkur skyldi ekki undra, í heimi, sem fullur er af illsku, þótt við kynnumst oft mönnum, sem bágt eiga. Við erum frædd óaflátanlega um skelfileg örlög og vonleysi, sem ganga okkur til hjarta. Neyðin og niður- lægingin, sem birtist á sjónvarps- skerminum, ber okkur ofurliði. Ekki er nóg með, að fólk skorti fæðu og önnur efnisleg gæði. Ó, nei, þeir eru margir, sem andlega talað missa fót- festuna. Tilveran verður ein hringa- vitleysa. Mark og mið er gersamlega glatað. fj árfesting K rald eitt nýlega heyrði ég enn sjónvarpsfréttir í þessum sama ömur- lega tón. Og þá kom upp þessi hugsun: Ættum við nokkuð að gera meira fyrir bágstadda meðbræður okkar? Nú gerum við þó nokkuð bæði með þróunarhjálp og „félagsmálapökk- um“, ekki skal lítið gert úr því, öðru nær! En hugsunin, sem laust niður í mér, var þessi: Að hjálpa meðbræðrum er ekki krafa, áreynsla og fórn. Það er eins konar tilboð! Við eigum að láta hjálpina í té — ekki aðeins náungans vegna, heldur ekki síður vegna okkar sjálfra. Lokum við hjarta okkar fyrir neyð náungans, sköðum við í raun- inni sjálf okkur. Já, þegar til lengdar lætur, erum það við sjálf, sem bíðum hnekki. M .eð þetta í huga sat ég sem sé fyrir framan sjónvarpsskerminn og 16

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.