Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.03.1985, Blaðsíða 12

Bjarmi - 01.03.1985, Blaðsíða 12
‘■"■eESSS sér cKKl- K° KfUK * starfsðre'num - a — á>r honum ' starfsðre'num að Innlit á æfíngu hjá barnakór: „Veistu, ótal böm hafa ekki heyrt..." Sönggleðin leyndi sér ekki hjá barnakórnum sem söng þessi orð í félagsheimili KFUM og KFUK við Holtaveg. Vera má að betri raddir hafi heyrst í félögunum og að sam- æfðari sönghópur hafi komið þar fram, en fögnuðinn sem felst í því að syngja söngva um Jesúm hafa líklega fáir látið betur í ljós en barnakór KFUK gerði þegar Bjarmi leit þar inn á æfingu nýlega. Barnakórinn var stofnaður á liðnu hausti með stúlkum úr barnadeildum KFUK í Laugarnesi og á Holtavegi. Stjórnandi er Ástríður Haraldsdóttir, en henni til aðstoðar er Anna Hilm- arsdóttir. Þetta er ekki fyrsti barnakórinn í félögunum. Fyrir allmörgum árum starfaði drengjakór Skógarmanna KFUM af miklum krafti undir stjórn Árna Sigurjónssonar og enn fyrr á öldinni tók „Ungmeyjakór KFUK“ mikinn þátt í félagsstarfinu undir stjórn Svanlaugar Sigurbjörnsdóttur. Síðan hefur verið nokkurt hlé á starfi barnakóra í félögunum, en nú þegar það er hafið að nýju langar okkur að spjalla aðeins við stjórnandann og heyra álit nokkurra stúlkna í kórnum. — Ástríður, hvers vegna var barna- kórinn stofnaður? — Kórinn er ein af mörgum starfs- aðferðum KFUK og eins og öðrum starfsgreinum er honum ætlað að tengja saman skapandi tómstunda- starf og boöun fagnaðarerindisins. Telpur sem hafa áhuga á söng hafa iítinn krlstni- jefurstúlKun tcnflia san>aU 12

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.