Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.05.1985, Blaðsíða 3

Bjarmi - 01.05.1985, Blaðsíða 3
Kemur út tíu simium á ári. Otgefendur: •Wstilega skólahrcy lingi n, Landssamband KFUM og KFUK, Samband ísl. kristniboðsfélaga. Ritstjóri: Gunnar J. Gunnarsson. Rltnefnd: Ágúst Einarsson, Benedikt Arnkelsson, Ouðni Gunnarsson, Sigurður Jóhan ucsson. Afgreiðsla: Aðalskrifstofan, AmliiiaiirissUg 2B, pósthólf 651, 121 Reykjavík, súnar 17536,13437. Argjald: Kr. 500 innanlands, k> • 600 til útlanda. ^alddagi: 1. mars. Prentun: Borgarprent. Efni: Staldrað við — Ar æskunnar .........3 ^ ert dýrmætur í augum Ouðs — Huglelðing eftir Valdísi Magnúsdóttur............................4 * b»cnnidcpli — Unglingar á ári asskunnar: Ungiingurinn, heimur hans og fagnaðarerindið ........................5 tjalp! Hvers vegna þurfti Ouð að skapa foreldra? .........................8 ~Æskan fyrir Ki ist i" — Viðtal við ólaf Sverrisson ...................11 Ouð býður eftir þér •— vitnisburður .........................12 ..Opnar dyr og verkmiklar" — Vlðtal við Quðmund Ouðmundsson .........................13 Jesús og unglingar í Breiðholti ................................14 ^ýtt félagsheimili KFUM og KFUK á Akureyri vígt .........................16 Staða KFUM og K á fslandi ..........18 Kristniboðarnir skrifa .................20 Vöxtur þrátt fyrir erflðleika — Arsskýrsia frá Konsó ............22 Horræn kristileg stúdentamót á fsiandi, eftir sr. Jónas Oíslason, dósent .....................24 ^á starfinu ................................26 GuMnmunnur .............................28 Öllum er kunnugt að nú stendur yfir ár æskunnar að tillhlutan Sameinuðu þjóðanna. Því varð að ráði að helga þetta tölublað Bjarma að mestu efni sem tengist því. Stundum er tekið svo til orða að unga fólkið eigi að erfa landið. Víst er um það að hver kynslóðin tekur við af annarri í landi hverju. Ungt fólk tekur við af þvi eldra og eilii í þeim skilningi landið. f þessu sambandi er okkur kristnum mönnum hollt að staldra aðeins við og spyrja okkur að því hvaða vegarnesti við viljum færa nýrri kynslóð sem er að vaxa upp hér á landi og mun á sínum tíma erfa iandið. fslendingar hafa um langan aldur kallast kristin þjóð. Hver kynslóð hefur flutt hinn kristna arf áfram til hinnar næstu. Foreldrar hafa boríð börn sín tii skírnar og tekið það alvarlega með því að ala börnin upp í trú á Kríst. Þeir eru þó ýmsir sem þykjast nú sjá teikn á lofti í þá veru að nú sé að vaxa upp kynslóð í landinu sem farí meira og minna á mis við krístna trú í uppvexti sínum og kynnist því ekki þeim andlegu verðmætum sem fagnaðareríndi Jesú Krísts felur í sér. Þessa sé jafnvel þegar faríð að gæta í siðgæðisviðhorfum og breytni. Hér skal ekki um það dæmt hvort þetta mat er rétt. Hins vegar skal lögð á það áhersla að það hlýtur að vera alvarlegt ef ungt fólk í landinu fær ekki að kynnast Jesú Krísti og heyra faganaðareríndið um hann. Þá mun erfa landið kynslóð sem hefur glatað góða hlutskiptinu, hinu eina nauðsynlega (Lúk. 10,41-42), kynslóð sem þekkir ekki Jesúm Kríst og frelsið í honum. Það mun síðan hafa áhríf á allt þjóðlífíð, bæði í opinberu lili og einkalífi. Þetta hlýtur að vera krístnum mönnum köllun og hvatning til að færa uppvaxandi kynslóð það vegarnesti sem mun duga og hefur eilífðargildi, þ.e. fagnaðareríndið um Jesúm Kríst. Þetta er köllun til foreldra sem láta skira börn sín að þeir ali börn sín upp í trú á þann Jesúm Kríst sem þau eru skirð til. Þetta er kölluu til kiikju landsins um að fræða ungu kynslóðina um boðskap kríst ninnar. Þetta er köllun til kristilegra æskuiýðsfé- laga að gefast ekkl upp heldur reynast trú og óþreytandi í að boða Jesúm Kríst, krossfestan og upprísinn frelsara allra manna, líka unglinga á íslandi í dag. Látum ár æskunnar verða okkur hvatning til þess að bregðast ekki. GJG Porsfðumynd: Ply horisont J

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.