Bjarmi

Ukioqatigiit

Bjarmi - 01.10.1985, Qupperneq 11

Bjarmi - 01.10.1985, Qupperneq 11
Bemskuárin em timi þcgar bömin sem em skírð, eiga að fá að lifa með Guði á eigin forsendum, þ.e. þau tilheyra Kristi. menna trúarlega hefð sem veiti barn- inu öryggi og ró áður en það sofnar. Það er augljóst að barn tengir bæn við traust, öryggi og ró. Við skulum hins vegar gera okkur grein fyrir að öryggi þarf ekki að fela í sér trúarlega merkingu. Til að sýna fram á þetta vitnar Grönbæk til minningar heim- spekingsins Haralds Hóffding í bók sinni: „Ég minnist kvölds þegar ég var fimm eða sex ára. Mamma hafði komið mér og tveim yngri bræðrum mínum í rúmið og sat og las úr ævintýrum Andersens fyrir okkur. Vissulega var það sem við heyrðum spennandi en aðalatriðið var notaleg öryggistilfinn- >ng sem spratt af því að hún, sem okkur þótti svo vænt um, sat og gætti okkar á meðan ævintýrið rann saman við fyrsta drauminn." I huga margra gegnir kvöldbænin h'klega svipuðu hlutverki og kvöldsið- ur Hpffdings: Hún skapar öryggistil- finningu. Öryggistilfinning er í sjálfu sér ekki trúarlegs eðlis, segir Grpnbæk, en hann bætir við: — En hún getur verið það. Og við hljótum að spyrja án þess þó að hafa nokkurt svar: Á hve mörgum heimilum er þeirri venju að biðja kvöldbæn beint 1 kristilegan farveg, þannig að öryggið grundvallist á fagnaðarerindinu? Við vitum ekki svarið — en í niínum huga er spurningin hvatning til okkar sem kirkju að hjálpa foreldr- um að*biðja með börnunum sínum. (Vi foreldre). ALBAriÍA: Skírn: Dauðasök Roskinn prestur í Albaníu, Ant- on Luli, hefur verið dæmdur til dauða iyrir að hafa skirt ungbarn. Móðir bamsins var dæmd í átta ára fangelsi. Það var árið 1968 sem ein- ræðisherrann í Albaníu, Hoxha, lýsti yfir því að Albanía væri guðlaust ríki og kristinni trú úthýst. Segja má að landið hafi undanfarín ár verið algjörlega lokað fyrir umheiminum. INú er Hoxha fallinn frá og velta margir þvi fyrir sér hvort einhver breyting muni verða gerð á stjómkerfi Iandsins. INDÓnESÍA: Nargir kristnir Mikil kristileg vakning varð í Indónesíu á sjöunda áratug þessarar aldar og fjölgaði þá mjög í kristnum krikjum í land- inu. Er nú talið að um tíu af hundraði Indónesa séu kristnir. Indónesia er yfirleitt kallað mú- hameðstrúarríki, hið næstfjöl- mennasta í heiminum. Einar 140 milfjónir manna byggja óteljandi eyjar Indónesíu. Þar af eiga 90 miiyónir helma á Jövu, en hvergi annars staðar á jarðarkringlunni er eins þéttbýlt og þar, 644 manns á hveijum ferkilómetra. Margar kirkjur og kristileg samtök em í höfuðborginnl, Djakarta, t.d. baptistar, hjálp- ræðisherinn, hvítasunnumenn, lútherskir og öldungakirkju- menn. Piefna má að norskir kristniboðar starfa í Indónesíu í samvinnu við lútherska kirkju í landinu. TAIVAM: Dýrt að deyja Taivanbúar tilbiðja anda og látna forfeður. Kristniboðar þar eystra segja að trúarviðhöfnin sé meira en fomar siðvenjur, hún sé mörgum niikil alvara. Trú- arbrögð flestra em blanda af búddadómi, forfeðradýrkun og andatrú. Nýár Kinverja er haldið hátíð- legt í viku i febrúar. Þá hittast Oölskyldur og fólk tilbiður áa sína og hin margvíslegu goð. Púðurkerlingar springa látlaust allan sólarhringinn til þess að fæla illar vættir í burtu. Tmmbu- sláttur heyrist i hofunum, og úr hátölumm glyinja tilkynningar um sýningar brúðuhúsanna á götuhomunum á leikjum um goðin og um fomar ættir sem riktu í landinu. Fyrir dyram úti standa borð með mat sem fómað er öndunum og fötur með peningum úr papp- ír en þeim er brennt svo að hinir dauðu séu vel gáðirfyrirhandan. Þegar maður deyr getur fjöl- skyldan notað sem svarar allt að 400 þúsund krónum til útfarar- innar til þess að tryggja hag hins látna í öðmm heimi. Kristniboð- ar veita því athygli að þessi trúar- lotning sem framliðnum er sýnd, svo og andadýrkunin, færast í aukana, þrátt fyrir nútímatækni ýmis konar og þægindi sem Tai- vanbúar njóta. Á hverjum degi em ný hof tekin í notkun og kvíði og óvissa magnast í hugum margra: Þeir em ekki vissir um hvort þeir hafi veitt næga til- beiðslu, hvort andamir séu ánægðir eða þeir muni hefna sín. Kristinn „gróður" á erfitt upp- dráttar i þessum jarðvegi. Um áramótin reynir mjög á kristna menn. Þeir em margir þvingaðir til að taka þátt í áadýrkuninni eða reknir að heiman og ekki viðurkenndir lengur sem ætt- ingjar. Meðal Kinverja er skylt að bera djúpa lotningu fýrir for- eldmnum. Af þeim sökum er það enn meiri raun en ella að ijúfa tengslin við fjölskylduna. Um 18 miljjónir Kinveija eiga heima á Taivan. Rikið þar kallast Lýðveldið Kína. Enn dreymir Ta- ivanbúa um sameiningu við meg- inlandsfólkið, undir merkjum Sun Jatsens sem lagði áherslu á þijú gmndvallaratriði: Þjóðem- ishyggju, lýðræði og þjóðarein- ingu. Sljómmál era viðkvæmt umræðuefni og verða kristni- boðar á Taivan að gæta tungu sinnar. 11

x

Bjarmi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.