Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.10.1985, Blaðsíða 12

Bjarmi - 01.10.1985, Blaðsíða 12
Kaidársel 60ára Viðtal við Siqrúnu S. Jónsdófe Égþari u.i sumarbúðaskáli S"TÍ»am6.a»»» ™ ^ „valarnokM dreng- ssí^——tfeKjóiian„ Hafnarfirði: ^, k r £vertsson, Jonan hefurverið steyptm P-^J á næSta ári. íí aformað er að Mg *£ KaldárseU «o»r Undanfarin snmur ^fadVstúlknaflokkar, halfan nokkar drengja og tveirst ^ Þannlg , * hvM allt að 38 Þatttak.e"" , - hveriu sumri. „g ,anns6k»»rt«»« »f * e™miki,te„gleg níttura- ! A 4 eldn»»ið Búrte 1,1 er að "S'» n»t"'° i» ÍHdg»te» Þ» ^"^„'„.síni er ví« »S s .-bt móbergið auk pess knatt. SÍttí?Jaf hæsta tfndi. Heima J»ð sk^ íagort a?^ mestu máU sk.ptir san.ng spyrnuvollur. ^» og bænirnar. ærslí í tilefni 60 ára afmælis sumarstarfs KFUM og KFUK í Kaldárseli skrapp BJARMI í heimsókn til Sigrúnar Sumarrósar Jónsdóttur, sem í 35 sum- ur hefur verið matráðskona í Kaldár- seli og starfað þar lengst allra. —Hver voru fyrstu kynni þín af Kaldárseli? —Mér finnst ég alltaf hafa þekkt til starfsins í Selinu, eins og við köllum Kaldársel í daglegu tali. Ég var svo að segja alin upp í KFUK og KFUM hér í Hafnarfirði. Við erum 12 systkinin og vorum öll í sunnudagaskóla félag- anna. Eldri systkini mín fóru í Selið, en einhverra hluta vegna dvaldi ég þar aldrei sem barn. Starfið í Kaldárseli var algjörlega á vegum KFUM fram til ársins 1949 þegar sumarstarf KFUK var stofnað. Ég var beðin að vera matráðskona sumarið 1950 en af því ég var þegar ráðin í aðra vinnu gat ég aðeins verið í stúlknaflokki og kom beint frá Kaup- mannahöfn í Selið með Kristínu dótt- ur mína með mér. Árið eftir var ég allt sumarið í Selinu og síðan hef ég aldrei ráðið mig í vinnu nema með því skilyrði að ég fengi frí til að vera í Kaldárseli á sumrin. —Hvernig voru aðstæður í Kaldár- scli í þá daga? Hefur ekki margt breyst síðan? —Ég man ekki betur en aðstæður væru eins góðar og ég átti von á, en það teldist líklega ekki upp á það besta nú til dags. Skálinn var þá mun minni en nú er, eldhúsið lítið og var þar sem nú er gangur í skálanum miðjum. Eldajð var á kolavél sem var 12

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.