Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.11.1985, Blaðsíða 12

Bjarmi - 01.11.1985, Blaðsíða 12
Viðtal við Anders Josephson: önguri er Anders Josephson heitir ungur maður sem leggur stund á guðfræði og söng. Hann er giftur Ragnheiði Sigurðardóttur sem er á 4. ári í læknisfræðinámi og eiga þau dóttur á fyrsta ári sem heitir Ásdís Dögg. Við heilsuðum upp á Anders og lögðum fyrir hann nokkrar spurn- ingar um hagi hans og áform. — Anders, nú ert þú maður sænskur í húð og hárj hvað kom til að þú lagðir Ieið þína til Islands? — Ég kynntist íslandi gegnum ís- lenska stúlku, Ragnheiði Sigurðardótt- ur, en hana hitti ég fyrst í Noregi árið 1977 á norrænu kristilegu skólamóti sem þar var haldið. Á þessu móti gerðist eitthvað sem varð til þess að við héldum bréfasambandi og hugðum á nánari kynni. Til íslands kom ég svo sumarið 1980 og vann fyrsta veturinn á sjúkra- húsi í Reykjavík. Pann vetur hóf ég einnig söngnám hjá Elísabetu Erlings- dóttur. Sumarið 1981 gengum við Ragn- heiður í hjónaband og þá um haustið hóf ég nám við guðfræðideild Háskóla íslands. Jafnframt byrjaði ég í Tónlist- arskóla Reykjavíkur því söngkennarinn minn hóf þar kennslu. — Hvernig leggst það í þig að búa hérlendis? — Mér líkar dvölin vel, íslendingar eru vinsamlegir. Mér finnst íslendingar öðruvísi en Svíar að því leyti að þeir eru alvarlegri og ekki eins yfirborðskenndir, Íieir hlusta vel þegar við þá er talað. slendingar eru gestrisnir og taka sér tíma til að umgangast hvern annan. En mér finnst íslendingar vinna helst til mikið. Mér líkar mjög vel við veðurfari( á íslandi. Pað er náttúrulega 2 ánægjulegt þegar vel viðrar en é£ ekki síður ánægju af stormasömu v' t.d. finnst mér gaman að ganga blindbyl og vondu verðri því þá fin virkilega fyrir því að ég er til. ég ólst upp kynntist ég ekki slíku vec — Hvað getur þú sagt okkur æskustöðvar þínar? — Ég er fæddur í Lundi í Suður þjóð árið 1958 ogbjóþarfyrstu tvö; En þá flutti fjölskyldan til Söder sem er 80 þúsund manna borg rétt sunnan Stokkhólm. Sjödertálje ei skógi vaxin og falleg borg. Þar ó\' upp þar til ég lauk menntaskólanun fór ég í háskólanám í Uppsöluu lagði þar stund á guðfræði í tvö ár. I nám tók þó nokkuð mið af verk þjálfun í prestsstörfum og þess v vakti það áhuga minn. — Þú lest guðfræði við Há* Islands, hvers vegna guðfræði? — Á unglingsaldri hugsaði ég n um hvað ég vildi verða. Ég komst a( að það sem ég vildi gera var bara ég vildi verða prestur og mér fann! (juð vildi það líka, það væri vilj> með mig. Einnig hafði ég löngun * gera öðrum gott, verða öðrum mön til hjálpar á einhvern hátt og Þa þetta tilvalið starf. Síðan þá hefur I legið nokkurn veginn Ijóst fyrir. — Finnst þér það hafa haft áhrif > að faðir þinn er prestur? — Já, jjegar maður er að taka ákv un um starf mótast maður náttúru af umhverfi sínu og við systkinin < um mjög jákvæða mynd af prestss inu. Ég hef líka sjálfur svolitla re> af preststörfum. í tvö sumur he starfað sem aðstoðarprestur í Gí borg' — Hvenær vaknaði áhugi P,r tónlist? — Fyrstu kynni mín af tónlist vt kirkjunni og í sunnudagaskólanum- staklega hef ég haft gaman af söng list. Ég man eftir að mér fannst ga að syngja með í sálmunum. Faðir r hefur einnig sungið mikið með mer fékk tækifæri til að stunda píanór 12

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.