Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.11.1985, Blaðsíða 22

Bjarmi - 01.11.1985, Blaðsíða 22
FRA STARFiriU „Við byggjum" Pað var tnikið um að vera í höfuðstöðvum KFUM og KFUK við Amtmannsstíg dagana 11.-13. okt. sl. Pá voru þar samkomur Haustá- taks '85 með yfirskriftinni: VIÐ BYGGJUM. Markmiðið með þessum samkomum var að stuðla að innri uppbyggingu með því að boða Guðs orð og þjappa félagsfólki saman um hin mörgu verkefni sem Drottinn hefur falið kristilegu félögun- um. KFUM og KFUK. SÍK. KSS og KSF. Sr. Ólafur Jóhannsson, skólaprestur og nýskipaður framkvœmdastjóri KFUM og KFUK í Reykjavík sá um boðunarþáttinn. Hann talaði öll þrjú kvöldin og skiptist efni hans í þrjá hluta: VID RYGGJUM — á góðum grunni, VID BYGGJUM — verkamenn óskast strax og VIÐ BYGGJUM — og bygg- ingin vex. Stutt, en innihaldsrík viðtöl við félagsfólk í ýmsum starfs- greinum veittu samkomugest- um skemmtilega innsýn í fjöl- breytileika félagsstarfsins. Mikill almennur söngur var á samkomunum og tekið hressilega undir þegar dregnir voru fram gamlir og góðir söngvur úr yngri deilda starf- inu. Nýr söngttr, sem saminn varfyrir Haustátak setti einn- ig sinn svip á samkomurnar. A laugardag söng hápurinn Agape og á sunnudag söng Dagrún Hjartardóttir einsöng og þá kom t heimsókn stór liópur stúlkna sem flutti lög sem hópurinn liafði lœrt á norrœnu móti KFUK í Dan- mörktt t sumar. EJtir samkomurnar var boðið upp á veitingar í kaffi- sal og setustofu og á föstudag voru sýndir af myndbandi ýmsir þœttir Jrá starfinu í sumar. A laugardag var sam- félags- og vitnisburðarstund og á sunnudag sýnd kynning- arkvikmynd tun Explo '85. Sigurbjörn Porkelsson stjóntaði samkomunum. Fréttir frá KSS Laugardaginn 28. sept- ember sl. var haldinn aðal- fundur Kristilegra skólusam- taka. A fundinum var m.a. kosin ný stjórn og skipti hún með sér verkttm á eftirfarandi háttt: Geirlaug Björg Geirlaugs- dóttir, formaður, Vera Guðmundsdóttir, ritari, Tómas Ingi Torfason, gjald- keri, Halldór Björnsson, meðstjórnandi og Jónína Erna Arnardóttir, samfélags- og bœnafulltrúi. A fundinum voru greidd utkvœði um lagabreytingu í þá vertt að breyta aldurstak- marki félagsins. Var liún samþykkt með miklum meiri- liluta atkvæða, þannig að nú er félagið fyrir unglinga á aldrinum 15-20 ára í stað 13-20 átra áður. Var þessi breyting gerð vegna þeirrar þróunar sem átt hefur sér stað síðastliðin 2-3 ár. Meðalaldur félagsmanna fór lœkkandi þattnig að miða þurfti fundar- efni við yngri meðlimi í vax- andi mœli. Pttð Itafði t Jör með sér að stór hluti Itinna eltlri Itætti að koma á fttndi samtakanna. Breytingin verðttr þó ekki látin ganga t gildi á stuttum tíma heldur mttn hún komast til framkvæmda á næstu árttm. Ætlunin erað kynning- ar á félaginu í skólum verði í 0. bekk grunnskóla og t frant- haldsskólum. Pá er ætlunin að Itafa samstarf við ttngl- ingadeildir KFUM og KFUK og hefur hópi Jólks verið falið að sjá um það. Við i stjórn KSS vonumst til að félagið eflist með Gttðs hjálp og styrk. Geirlaug B. Geirlaugsdóttir. Fréttir frá KSF Helgina 4.-6. október var haldið stúdentamót í Vind- áshltð með yfirskriftinni: „Eins og elding...". Eins og yfirskriftin ber með sér var mótið Itelgað enditrkomu Jesút og áhrifum hennar á okkar daglega líf. Með okkur voru þeir sr. Kristján Búason og Guðni Gunnarsson og fluttu þeir okkttr Gttðs orð á biblíu- lestrum mótsins. Mótið tókst t alla staði mjög vel. Góð stemmning var í góðum hópi félagsmanna sem voru um 40 manns. Augljóst var að bless- ttn Gttðs var yfir öllu. 777 gamans má geta þess að efnt var til uppboðs þar sem mótsgestir gátu boðið í þá þjónustu sem varát boðstólum s.s. matarboð, skíðaferðir o.s.frv. Fyrir utan að þetta var samfélagseflandi uppá- tæki og Itin besta skemmtun þá söfnuðust 27.000 kr. sem renna til starfsins. Biblíuleshópastarfið er hafið i KSF og eru margir Itópar byrjaðir. Peir sem hafa áltttga á að taka þáitt í slíkttm Itópi geta Itaft samband við Guðjón (ísínta 75762). Einn- ig eru starfandi tveir svokall- aðir blandaðir hópar en þeir draga nafn sitl af því að helmingur þátttakenda eru utanfélagsmenn. Fttndir KSF ertt á föstu- dagskvöldttm í vetur og eru haldnir að Freyjugötu 27. Fimmtudaginn 24. október s.l. var haldinn fttndur í Há- skóla íslands með yfirskrift- inni „í leit að lífsstefnu", og talaði próf. Pórir Kr. Pórðar- son ttm efni kvöldsins. A þennan fund mættu ttm 50 manns. Guðjón Kristjánsson Heimilisföng kristniboðanna Bjarmi hefur annað slagið verið beðinn að birta heimilisföng kristni- boðanna svo að kristniboðsvinir geti sent þeim kveðju eða bréf. Hér birtast því heimilisföngin. Um leið hvetur blaðið lesendur sína til fyrir- bænar fyrir þessum sendiboðum okkar. Jónas Þórisson og Ingibjörg Ingvarsdóttir P.O. Box 43 AWASA, sími 9« 251 6 200132 ETHIOPIA Africa Guðlaugur Gunnarsson og Valgeröur Gísladóttir P.O. Box 43 AWASA ETHIOPIA Africa Ragnar Gunnarsson og Hrönn Siguröardóttir P.O. Box 240 Kapenguria KENYA Africa K jartan Jónsson og Valdís Magnúsdóttir P.O. Box 91 Ukunda VIA MOMBASA KENYA Africa

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.