Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.12.1985, Blaðsíða 13

Bjarmi - 01.12.1985, Blaðsíða 13
5 Hann fór inn í bílinn og setti í gang. Það tókst eftir nokkrar tilraunir. Þessi árstími var ekki sá besti að hans skapi. Snjóþungi — hvassviðri — erfitt að komast á milli staða og mikið að gera. Ofan á allt þetta voru það svo jólin. Allur þessi undirbúningur og allt þetta umstang. Hann hafði einsett sér að á hans heimili yrði jólaundirbúningurinn í minna lagi, helst enginn. Það var ekki svo að skilja að hann kæmi svo mikið nálægt honum, heldur sá konan og börnin um það, en þessi undirbúningur hafði alltaf farið í taugarnar á honum. Ætti e.t.v. að leggja jólin niður? Ekki svo að skilja að hann hefði ekki gaman af fjölskylduboðunum. Smákökurnar voru hans yndi en... — Var hann ekki margsaga í málinu? Engin jól og þó mátti hann ekki til þess hugsa að missa af jólunum. Hann var óánægður með sjálfan sig. í rökræðum við sjálfan sig komst hann Eftir Málfríði Finnbogadóttur Hún leit í átt að glugganum. Hann var hélaður. Maðurinn hennar var, ásamt fleirum, í kaupstaðarferð. Hann var ókominn. Stuttueftiraðhannfórhafðigert miklahríð. Hríð sem virtist aldrei ætla að slota. - Hún kepptist viö verkin, en innra með henni leyndist óttinn um að eitthvað hefði komið fyrir manninn hennar. Hún hafði engan heimavið sem hún gæti sent til að grennslast fyrir hvort allt væri í lagi. Enga gesti eða sendiboða hafði heldur borið að garði svo hún hafði engar fréttir. Barn grét og rauf þessar hugsanir hennar. Hún hafði næstum gleymt barninu sem nú var orðiö svangt Barninu sinnti hún og hugsaði um ieið hversu gott væri að vera jafn áhyggjulaus og barnið. í raun naut hún þess að undirbúa jólin — en þó bjó í undirmeðvitundinni óttinn—skilduallirskilasér heim?Fyrir mörgum árum, þegar hún var enn barn að aldri, hafði faðir hennar oröið úti í kaupstaðarferð fyrir jöl. Hún reyndi að hrista af sér þessar hugsanir. Jólin voru t huga hennar eitthvaö alveg sérstakt—öll þessi ljós — allt hreint Oft hafði hún reynt aö írnynda sér hvernig það var aö vera á Betlehemsvöllum á jólanóttina foröum. Hún las frásögnina í Biblíunni af þessum 2. Sfir sér. d'ir honum og ^ari íæddur. :taðráðinn í að ræða i 'na, en það var ljóst ' heilum hug í fyrsta ' Vka undir með og segja: það var rétt eins og himinninn opnaðist. Feir urðu allir hræddir og störðu upp í himininn. Skínandi vera ávarpaði þá líkt og hún læsi hugsanir þeirraog sagði: Verið ekki hræddir, og hún sagðist færa þeim gleðiboðskap því að frelsarinn væri fæddur í borg Davíðs. Veran var ekki ein heldur fylgdu henni margar aðrar líkt og um himneska hersveit væri að ræða og loftið hljómaði af lofi um Guð Þegar þessi sýn hvarf þeim ákváðu þeir, eftir þónokkra umhugsun, að fara og vita hvort þeir myndu finna ungbarn það í jötu sem veran hafði sagt þeim frá. Þeir komust óséðir inn í borgina og fundu fjárhús þar sem fyrir voru hjón með barn. Barnið var klætt reifum oglá í jötu alveg eins og veran — sem var e.t.v. engill — hafði sagt. Þegar þeir snéru aftur til hjarðanna voru þeir þögulir og hugsi. Hvers vegna höfðu þeir séð himininn opnast og fengið þessi boð? Höfðu þeir séð engil? Var þetta litla barn frelsarinn, friðarhöfðinginn og guðhetjan sem þjóð þeirra hafði svo lengi beðið eftir? Hann var sannfærður um að svo var og beið spenntur eftir að sjá barnið vaxa úr grasi. Þessi nótt og boðskapurinn sem hann fékk að heyra myndi aldrei líða honum úr minni.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.