Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.10.1995, Blaðsíða 20

Bjarmi - 01.10.1995, Blaðsíða 20
TONLIST Draumurinn sem varb ab veruleika Oslo Gospel Choir í hnotskurn Upphafiö Norðmaðurinn Tore W. Aas, tónskáld og útsetjari, gekk með þann draum í maganum að stofna kristilegan kór þar sem mikil áhersla væri lögð á gæði tónlistarinnar. Árið 1988 ákvað hann er gera eitthvað í málinu og setti litla auglýsingu í dagblaðið Várt Land. Hann bjóst við að 30-40 manns kæmu í söngpróf. Það komu 400, ungt fólk, sem keppti um pláss í kórnum. Rúmlega 30 voru valdir og Oslo Gospel Choir var orðinn til. Enn er slegist um að komast í kórinn. Nýlega var bætt við einum söngvara. Hann var valinn úr 150 manna hópi sem kom í söngpróf. Fyrsta platan Kórinn sló fljótt í gegn á tónleikum og áður en langt var liðið kom hann fram í sjónvarpi og vakti mikla athygli. Fyrsta platan kom þó ekki út fyrr en árið 20

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.