Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.06.1999, Blaðsíða 15

Bjarmi - 01.06.1999, Blaðsíða 15
mimT^ Myndirnar hér á síðunni eru frá hátiðarhöldum í tilefni 100 ára afmælis KFUM og KFUK. Hófust þau með árshátíð 2. janúar og hátíðarguðsþjónustu í Dómkirkjunni 3. janúar. Æskulýðshátíð var haldin í Perlunni 13.-14. mars og afmælissamkoma í aðalstöðvum KFUM og KFUK 29. apríl. Hr. Olafur Ragnar Grímsson forseti íslands flutti ávarp á hátíöarsamkomunni. Hver starfsstöð KFUM og KFUK hatöi komið upp kynningarbás þar sem starfsemin var kynnt í Htyndum, riti og með persónulegum hætti. Fjölmennt og góðmennt á afmælissamkomunni 29. apríl Kristín Möller (t.h.) var gerð að heiðurs félaga KFUK á hátíðarsamkomunni. ^Hakórinn Fóstbræður söng í guðsþjónustu í Perlunni a sunnudeginum 14. mars. Þeir komu elnnig a sfmælissamkomuna í apríl. Gengið inn í Dómkirkjuna. Um 380 manns voru viðstaddir guðsþjónustuna sem var útvarpað í ríkisútvarpinu. Fyrrum félagar æskulýðskórs KFUM og KFUK sungu af innlifun á árshátíð félaganna 2. janúar 1999.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.