Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 01.12.2002, Side 17

Bjarmi - 01.12.2002, Side 17
meira til. Eirný talar mikið um mikilvægi þess aó hér sé lifandi trúaóur Færeyingur sem getur náð til þessa fólks. Ennþá er talsvert um aó færeyskir sjó- menn komi hingaó. Alltaf er eitthvaó um aó færeysk skip landi hér og einnig er alltaf eitthvaó um aó færeyskir sjómenn séu á ís- lenskum skipum. Eins er eitthvaó um fær- eyska sjómenn á grænlenskum skipum og þeir koma oft hér í land. Þegar færeysk skip koma hér í höfn, þá fer starfsmaður frá sjó- mannatrúboóinu um boró og er meó andakt. Þaó er farið meó blöðin um boró, menn syngja saman upp úrfæreysku sálma- bókinni og síóan er lesió úr Ritningunni og endaó meó bæn. Fíefðin fyrir kristilegu starfi á meóal sjómanna í Færeyjum er svo sterk, að mönnum finnst eðlilegt aó fá heimsókn frá sjómannatrúboóinu þegar komió er í höfn. Þarna er því mikið starf unnió, og er rétt hægt aó ímynda sér hversu mikla vinnu fólk lagói á sig þegar bátarnir voru sem flestir hér við land á árum áóur. Þegar mest var af Færeyingum hér á landi voru samkomur vikulega ígömlu sjómanna- stofunni. Þeir eru margir sem eiga góðar minningar þaóan. A þessar samkomur komu einnig þó nokkuó margir Islendingar og uróu þar mikillar blessunar aónjótandi. Margir sem þangað komu uróu sérstakir vinir sjómannatrúboósins og var ávallt gott samband og vinátta á milli sjómannatrú- boðsins og Kristniboóssambandsins. Einn af trúföstum vinum sjómannatrúboðsins er Helgi Hróbjartsson, kristniboði. Hann heimsækir ávallt Færeyska sjómannaheimil- ió þegar hann er hér á landi og hefur oft far- ió til Færeyja og prédikaó, eftir því sem Eir- ný segir okkur. Hann talar enda um aó í Færeyska sjómannaheimilinu hafi hann stigió sín fyrstu skref sem prédikari og hlot- ió þar mikla blessun. Hann hefur sannar- lega blessaó sjómannastarfið margoft til baka. Enn þann dag í dag eru haldnar samkom- ur í Færeyska sjómannaheimilinu. Starfió er með svolítió öðru sniði en þaó var á árum áóur. Nú er tekió frí frá samkomuhaldi á sumrin á meóan mest er að gera í gistiþjón- ustunni. Færeyingar þeir sem hér búa eru þá líka meira á faraldsfæti en áður var. A veturna eru hins vegar haldnar samkomur. Þaó fólk sem hélt þessu starfi uppi er nú að langmestu leyti orðið fullorðið þannig að hópurinn er ekki alltaf stór. Það er reyndar svolítió misjafnt, því þaó fer eftir því hvaóa fólk er hér á landi frá Færeyjum á hverjum tíma. Síóastliðin 20 ár eóa svo hefur aukist aó Færeyingar komi hingaó til náms og þá helst til tónlistarnáms eóa náms í listgrein- um eins og t.d. myndlist. Stundum hefur þarna verió um trúaó fólk aó ræóa og þá hefur þaó sannarlega blásió nýju lífi í sjó- mannastarfió. Reyndar má ekki gleyma því að hér er einnig starfandi Bræórasöfnuóur sem var stofnaóur af Færeyingum á sínum tíma og sumir þeir sem hingaó koma sækja þangaó, því Bræðrasöfnuðurinn er mjög sterkur í Færeyjum. Eirný segir okkur aó þaó hafa komið tímabil þar sem fólk hefur spurt sig hvort þaó ætti aó hætta meó samkomurnar, en þá hafa frumkvöólarnir barió í boróió og sagt: „Ef vió hættum meó samkomurnar, getum vió rifió húsiö.“ Svo sterkt er þetta í þeirra hugum. Þó að húsió sé yndislegt og margir tali um hve gott sé aó koma þangað, þá var það byggt í einum tilgangi: Þaó var byggt til aó vera hlíf eða skjól til aó boóa trúna áJesúm Krist. Þaó má heldur ekki gleyma því aó alveg frá byrjun, þegar menn voru sendir hingaó frá Færeyjum, þá voru ekki hvaða menn sem er sendir - þaó voru sendir trúboðar - og þaó var vegna þess aó þeir vissu að þegar menn lenda í erfióleikum og skaða, á hverju þurfa þeir þá aó halda? Jú, þeir þurfa trú- boóa, sem vísar þeim leióina til Drottins; þeir þurfa ekki bara mat og sjúkrahjálp, heldur þurfa þeir á einhverjum aó halda sem geturtalaó til þeirra ogverió með þeim og uppörvaó þá trúarlega. Hlutverki Færeyska sjómannatrúboósins er síóur en svo lokió. Þaó á eflaust eftir að taka ýmsum breytingum meó breyttum tím- um, en á meóan þeir sem eru í forsvari halda áfram aó leita leiósagnar Cuðs, þurf- um vió ekki aó hafa áhyggjur af framtíð þessa starfs. Þegar ég yfirgef Eirnýju og Færeyska sjó- mannaheimilið, hef ég fengió margt til aó hugsa um. Vió getum svo margt lært af þeim sem hafa gengið veginn á undan okk- ur. Saga færeyska sjómannatrúboósins hér á landi er ekki síst lærdómsrík vegna þess aó hún er saga fólks, sem sýndi trúmennsku og gafst ekki upp, vegna þess að þau voru viss um aó þetta var starf sem Guð hafði kallaó þau til. Biójum þess aó Guð megi áfram senda verkamenn til aó vinna í víngarói sín- um, jafnt í sjómannastarfinu sem annars staðar. umir-j- viða' —iverold KÍNA Kirkjuleiótogar í Suóur-Kína fá ný réttarhöld Sautján liðsmönnum kirkju í Suóur- Kína, og þar af fimm sem dæmdir hafa verió til dauða fyrir aó starfa að ólöglegu kirkjustarfi, voru tryggó ný réttarhöld eftir að hæstiréttur í Hubei héraói dæmdi aó staóreyndir í málinu á hendur þeim væru óljósar og sönnunargögn ófullnægjandi. Slæmu fréttirnar voru þær aó hæsti- réttur tilkynnti ákvöróun sína 22. september en lögfræóingar kirkjunn- ar í Suður-Kína fengu ekki tilkynning- una um úrskuróinn og dagsetningu nýrra réttarhalda fyrr en 30. septem- ber. Einnig eru frídagar ( landinu frá 1.-7. október og því eru allar opin- berar stofnanir lokaðar. „Þetta þýddi aó verjendur höfóu í raun aóeins einn dag til aó undirbúa réttarhöld- in,“ sagði Gary Lane, talsmaóur VOM. „Við báóum Bush-stjórnina og þingmenn Bandaríkjanna aó hafa samband vió kínverska sendiráðió í Washington og krefjast þess aó þetta saklausa kristna fólk verói látió laust, eóa fengi a.m.k. lengri tíma til undir- búnings varnarinnar fyrir nýju réttar- höldin." (Religion Today) 17

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.