Bjarmi - 01.12.2002, Page 23
alltaf vió, eóa hvort Ifta megi svo á að eitt-
hvaó af boóskap hennar sé sértækt, þ. e. a.
s., hafi einungis haft tímabundió gildi vió
sérstakar aóstæður en sé ekki hægt aó yfir-
færa á aórar.
I orði kveónu halda sumir fundamenta-
listar sig við það aó Biblían sé altæk og
fornir textar hennar gefi svör við spurning-
um og álitaefnum samtímans, svo sem um
stöóu kynjanna og samkynhneigó. Ekki eitt
einasta smáatriói sé fallió úr gildi.
I reynd er þó ekki aó sjá aó fólk sé fylli-
lega sjálfu sér samkvæmt í þessu vióhorfi
og mun t. d. fáum detta í hug aó framfýlgja
öllum ákvæðum III. Mósebókar.
Biblían sem mannanna verk
Andstæóa fundamentalismans felst í vió-
horfi þeirra er líta eingöngu á Biblíuna sem
hvert annaó mannanna verk. Hún geymi
vissulega hugmyndir manna um Guð en
hafi orðið til á nákvæmlega sama hátt og
aðrar bækur og sé lituð af því aó höfund-
arnir hafi verió börn síns tíma. Þeir hafi í
besta falli verió aó lýsa því hvernig þeir
mættu Guói og vió getum ekki á neinn hátt
verið bundin af niðurstöðu þeirra. Jafn-
framt sé mikilvægt aó hreinsa burt allt sem
er úrelt og ósamrýmanlegt nýrri heims-
mynd og nýjum samtíma.
Nióurstaóan er aó Biblían sé á engan
hátt æðri öórum trúarlegum heimildum
þótt í henni sé að finna sióferðisboðskap
sem jafnast á við þaó fegursta og besta í
öðrum trúarbrögóum og bókmenntum.
Hún sé ekki orð Guós til fólks heldur oró
fólks um Guó.