Bjarmi - 01.12.2002, Qupperneq 28
um. Það sem gildir í samfélagi gildir einnig í
fjölskyldulífi og þjóðfélaginu almennt. Aó
fyrirgefa og biðjast fyrirgefningar eru nauð-
synlegir þættir í sérhverju sambandi manna
sem byggir á kristnum gildum og trausti, er
boóskapur Maríusystra.
A 6. og 7. áratugnum leitaðist Móðir Basí-
lea við að ná tengslum vió kristið fólk í öðr-
um samfélögum og af öðrum þjóóernum.
Hún er þeirrar skoóunar aó:
„Því nær sem við stöndum kærleiksríku
hjarta Guðs því meir nálgumst vió hvert
annað.”
Innan systrafélagsins, sem var stofnað
innan þýsku evangelísku mótmælendakirkj-
unnar, eru konur úrýmsum kirkjum, einkum
lúterskum kirkjum og öðrum siðbótarkirkj-
um, en systrafélagið hefur mikil tengsl við
aóra trúaða, svo sem fólk úr kaþólsku kirkj-
unni, rétttrúnaóarkirkjunni og koptísku
kirkjunni.
Að stríóinu loknu sameinaði Móðir Basí-
lea sig sekt þjóðar sinnar með því að heim-
sækja þá staði í nágrannalöndunum - þar
sem nasistar höfóu framió grimmdarverk -
til að ná sáttum við Tékka, Pólverja og fleiri,
einkum gyóinga. A stjórnarárum Hitlers
hafói Móðir Basílea hafnaó stefnu nasista
þess efnis að gyðingar mættu hvorki vera
starfsmenn kirkna né opinberir starfsmenn
(aríska ákvæóið) á þeim tíma þegar hún var
forseti kvennadeildar Kristilegra náms-
mannasamtaka Þýskalands.
Sem þegn lands síns þráói hún að bæta
fýrir syndir fortíðarinnar í þeim anda sem
fjallað er um í 9. kafla Daníelsbókar og finna
leiðir til að láta í Ijós kærleika sinn til Guðs
útvöldu þjóðar. Þetta varó til þess árið 1961
að opnaó var lítió gestaheimili í Jerúsalem
handa þeim sem höfðu lifaó Helförina. Við
vígslu hússins sagði fýrrverandi borgarstjóri
Jerúsalems: „Við viljum gleyma öllu öðru
smám saman og horfa aðeins til þeirrar sátt-
ar og kærleika sem þú hefur fært okkur...”
Aukin boðun
Arin lióu og ýmsar leióir opnuóust fj/rir boð-
skap Kanaans sem byggður er á Biblíunni.
Þegar eftirspurnin jókst dugói Ijósritunarvél-
in ekki lengur. Var þá stofnuó prentsmiðja
og útgáfufyrirtæki. Móðir Basílea hefur
samió fleiri en 100 rit - auk marga söngva -
sem hafa verió þýdd á fleiri en 60 tungumál.
Sökum þekkingar hennar á viðburðum
nútímans hefur hún verið nefnd spámaður
þessarar kynslóóar. Bréffráýmsum löndum
vitna um líf marga manna sem hafa snúist til
trúar á Krist eftir að hafa lesið rit hennar.
Hvetjandi stuttir textar, undirritaðir MB, eru
fáanlegir á fleiri en 80 tungumálum og boða
fólki í öllum menningarheimum fagnaðarer-
indið.
Hljóóver var reist til útvarpssendinga og
síóar myndver til sjónvarpssendinga. Brátt
var farið að senda út hljóósnældur og mynd-
bönd og boóun Kanaans barst land úr landi.
Lofgjörðarskiltum með biblíu- og sálmavers-
um hefur verið komið fyrir á eftirsóttum
ferðamannastöðum - í Miklagljúfri í Banda-
ríkjunum, í Himalajafjöllum, á Kilimanjaro-
fjalli í Afríku og Jungfrau-fjalli í Sviss - þar
sem athygli er vakin á skaparanum. í tveim
kapellum, sem reistarvoru í svissnesku Ölp-
unum, ergestum boóið að lofa Guð. „Óttist
Guó og gefió honum dýrð“ Opb 14.7. er
boóskapur handa samtímanum.
A mörgum helgum stöðum í Israel eru
skilti sem vekja ekki aóeins athygli á löngu
liðnum atburóum heldur hvetja þau feróa-
menn til aó helga sig Guði. Systurnar hafa
um árabil sinnt pílagrímum á Olíufjallinu.
Síóar hafa verið opnaðar deildir víós vegar
um heim, og sums staðar jafnvel lítil Kana-
ans-lönd.
Reglan
I kjölfar heimsóknar Móður Basíleu til Sínaí-
fjalls 1963 varð til svonefnd Kanaans-regla
þar sem sameinaður er boðskapur Boðorð-
anna tíu og Fjallræóunnar. (Sjá „Thejoy of
My Heart”). „Kærleikur, fýrirgefning, jöfnuð-
ur, að bjóóa hinn vangann, trú á Guð við all-
ar aóstæóur" - allt eru þetta lögmál sem
Guð setti fýrir himnaríki. Og þau verka. Þeg-
ar hópur fólks fer eftir þeim í kærleiksríkri
hlýðni þá dvelur hann meóal þeirra eins og
hann hét (Jh 14.23).
Kanaans-fjölskyldan
Kanaan er ekki aðeins heimili Maríusystra,
sem eru af ýmsu þjóðerni, heldur einnig
heimili Þyrnikórónusystra (sem hafa verið
kallaðar síðar á ævinni) og síðan 1967
heimili Fransiskusarbræðra Kanaans. Tengsl
vió Kanaan hafa Þyrnisystur og Kanaansvin-
ir - fólk sem hefur sömu andlegu markmió
og Kanaan en hefur verið kallað til starfa fýr-
ir Drottin annars staðar, vegna fjölskyldu,
atvinnu eða í öðrum kirkjudeildum.
lórun - gleóiríkt líf
Nú á dögum koma gestir hvaóanæva úr
heiminum til að biðjast fýrir í Boóberakirkj-
unni. A nýársdag, páskum og allt sumarió
eru haldnar hátíðir og fagnaðarsamkomur
undirýmsum heitum með söng, bænum og
boðun orðsins. Kanaan er land Guðs og
bæn Maríusystra er sú aó allir fái augum lit-
ið hjarta Guðs þegar þeir hafa reynt sjálfir
raunveruleika iðrunar - gleðiríkt li'f: Daglega
bregðumst við, daglega getum við nálgast
krossjesú Krists, daglega fáum við að reyna
að okkar himneski faðir býóur okkur vel-
komin, eins og sagt er frá í dæmisögunni um
týnda soninn. Þá fáum við forsmekkinn af
þeirri Paradís sem Jesús hét hinum iðrandi
syndara á krossinum: „í dag skaltu vera með
mér í Paradís." Lk 23.43 er boðskapurinn
sem hljómar frá Kanaanlandi. Maríusystur
hafa heimsótt Island nokkrum sinnum og
talaó í nokkrum kirkjum þ.á.m. hjá íslensku
Kristskirkjunni og á samkomum hjá KFUM
og K og Hjálpræðishernum.
Ómar Kristjánsson er framkvœmdastjórí.
28