Heima er bezt


Heima er bezt - 01.12.1953, Side 58

Heima er bezt - 01.12.1953, Side 58
410 Heima er bezt Nr. 12 Fornargrafir NÝIU og- fræðimenn BÆKURNAR EFTIR C. W. CERAM Bráðskemmtileg og heillandi frásögn af uppgreftri fornrar menningar allt að því 5000 ár aftur í tímann. C. W. Ceram er dulnefni. En höfundurinn er bókmenntaforstjóri eins stærsta út- gáfufyrirtækis í Þýzkalandi, Rowolt Verlag í Hamborg. — Bókin segir frá því, hvernig vísindamenn og andlegir afreksmenn grafa upp og draga fram i dagsljósið óhemjulega fjársjóðu gulls, gimsteina, skartgripa og meira að segja hverja menningarþjóðina á fætur ann- arri. — Bókin kemur út um 10. des- ember. Meiri partur upplagsins er nú þegar seldur. En bókin verður gefin út i 2. prentun á næsta ári, svo að þeir, sem ekki fá hana nú fyrir jólin, geta örugglega fengið hana á næsta ári. FALINN FJARSJOÐUR EFTIR ÁRMANN KR. EINARSSON Höfundurinn, sem er kannari í Reykjavík á vetrum, en bifreiðastjóri hjá B.S.R. á sumrum, er þegar orð- inn þekktur, sem einn af hinum efnilegustu ungu rithöfundum íslands. — Aðalsöguhetjur bókarinnar eru Árni og Rúna. — Árni er Reykjavíkurdrengur, sem fer í sveit austur í Rangárvallasýslu og verður þar að dugandi manni. — Rúna er heimasætan á bænum. I BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR, — HAFNARSTRÆTI 88, — AKUREYRI. STOÍNSETT ÁRIÐ 1897.

x

Heima er bezt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.