Heima er bezt


Heima er bezt - 01.12.1953, Síða 60

Heima er bezt - 01.12.1953, Síða 60
412 Heima er bezt Nr. 12 Slysiö heíur orðið niður við bátaskýlið. „Hvers vegna gerir enginn tilraun til að Umsjónarmaðurinn, sem ber ábyrgð á Einn drengjanna segir okkur, að það sé bjarga honum?" spyr ég. „Enginn þorir drengjunum, er viti sínu fjst'T af ótta. „greifinn" — drengurinn, sem var svo það," hljóðar svarið. „Það væri óðs manns Hann æðir tii og frá, grípur um höfuðið slæmur við mig — sem fallið hafi i vatnið æði að rc/na að kafa í öðrum eins straumi og æpir samhengislausar skipanir á báða og berist hann nú með straumnum undir undir llotbrúna." bóga. flotbrúna. „Heyrðu Villi," segi ég, „ég ætla að gera tilraun. Hjálpaðu mér til að festa þennan kaðal á mig.“ Eg hef fundið gamlan kaðal inni í skýlinu, og nú bindum við honum um mig. Þetta tekur ekki langan tíma. Fyrr en varir hef ég hoppað út í vatnið. — „Þeg- ar ég kippi í línuna, skaltu draga mig upp,“ kalla ég til Villa, sem heldur í kað- alendann. Síðan sting ég mér. Straumurinn er feikilegur. 1 einu vet- fangi sogast ég undir bryggjtina. Skamnit frá mér sé ég eitthvað, sem et fast á milli tveggja stoða. Það er „greifí ui“. Eg tek nokkur sundtök, og cr þá kominn til hans. Mér tekst að losa „greifann" og ná góðu taki á honum. Síðan kippi ég í kaðalinn. Eg finn, að strax er byrjað að draga okk- ur upp. Við fljúgum á móti straumnum. En félagar mínir eru fullæstir. í ákaf- anum vilja allir hjálpa til. Kaðallinn cr hálffúinn og þolir þetta ekki. Hann slitnar ... Áðttr en ég hef áttað mig á, hvað er að gerast, sogast ég og félagí minn aftur undir bryggjuna. Mér sortnar fyrir augum og skilst, að nú erum við í lffsháska stadd- ir. Eg reyni að berjast mótí straumnum, en árangurslaust.

x

Heima er bezt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.