Alþýðublaðið - 22.03.1923, Page 1

Alþýðublaðið - 22.03.1923, Page 1
1923! Fimtudaginn 22. marz. 66. tölublað. Erlend símskejti. Khöfn, 20. márz. Afnáin bannsius í Noregi. Frá Kristjaníu er símað: Óðals- þingið hefir samþ. tillögu stjórn- arinnar um afnám vínbqnnsins með 59 atkvæðum gegn 53. Koladutiiingur fil Hollunds. Frá Rotterdam er simað: 90 smálestir af kolum má flytja skatt(rjálst á mánuði frá Ruhr- héruðunum til Hollands. Khöfn, 21. marz. SainkomulagsTon í Eulir- kéraðamálunum. Frá Lundúnum er símað: Um- ræður um samkomulag milli Frakka og Þjóðverja eru byrj- aðar í Bern, en þó ekki opin- berlega. Það er tálinn góðs viti, að þrátt fyrir stórkestlegan skoð- anámun háfi stjórnir ríkjanna orðið ásáttar um viðtai. f jéðverjar og Bretar. Til Lundúna er kotninn eftir ósk þýzkra iðjurekenda sendi- herra Breta t Beriín og hefir meðferðis uppástungu Cunos um samn'mga. Yiðskifti Breta og Frakka. Frá París er símað: Bankar Englands og Frakklands hafa ráðstafað skuldaskiftum þessara ríkja frá stríðsárunum. Þýzk-frjinsk iðnaðar-samvimia. Frá París er símað: Þýzkir stóriðjurekendur ætla að efna til ráðstefnu á páskuuum um iðnaðar-samvinuu milli Frakka og Þjóðverja. Pantið Kvenhatarann í síma 200 eða 1269. (Nýútkomið). Jafnaðarmanaafdlag íslands. Fundur í Bárubúð uppi föstud. 23. þ. m. kl. 8 síðd. Til uraræðu meðal annara málá: Norski bankinn. Stjórnin. Otsalan í PósfMsstræti 9. Hundrað gólfmottnr úr basti, auðvelt að þvo þær, mesta hýbýlabót og kosta 1.50. Vfndlar, margar ágætar tegundir frá þektum verksmiðjum. —- Kaupið ekki annars staðar vindla til páskanna. Cigarettur, margar tegundir, frá 25 aur. til 1 kr. hver 10 stk. FlOfael með öllum litum regnbogans á 1 kr. m. Bládröfnótt þvottasápa, sem flestar húsmæður þekkja að góðu, á 68 au. enskt pd. Lesið auglýsingu um útsöluna á morguu og í gær í þessu blaði. Kaupfélagið. Leikfélag Reykjavikur. Víkingarnir á Hálogalandi verða leiknir í kvöid kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í allan dag og við innganginn. Dagsbrún. Fundur verður haidinn í G.-T.-húsinu fimtudagskvöldið 22. þ. m. kl. 7^/2 e. h. Fundarefni: Gerðardómsfrumvarpið o. fl. Bjarna Jónssyni frá Vogi og fleiri þingm. boðið á fundinn. St j irnin.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.