Heima er bezt - 01.02.1957, Síða 3

Heima er bezt - 01.02.1957, Síða 3
N R. 2 FEBRÚAR 1957 7. ÁRGANGUR ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIT HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað af Bókaútgáfunni Norðra 1951 . Kemur út mánaðarlega. . Áskriftargjald er kr. 80.00 Verð i lausasölu kr. 12.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Björnssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 1945, Akureyri Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Björnssonar h.f., Akureyri um traust í baráttunni við óblíða vetrarnáttúru lands- ins og skapa öryggi hugans. Skíðaferðir eru íþrótt vetrarins. Að vísu er unnt að finna gott skíðaland á sumrin og njóta um leið sum- arsólarinnar. En þótt gott sé og heilnæmt að njóta úti- vistar á sumardegi, er það líka heilsusamlegt að vetr- inum, og það ekki einungis í góðviðri, heldur einnig þótt svalt blási. Þá finnur maðurinn bezt „hitann í sjálf- um sér, og sjálfs síns kraft til að standa á móti“. Þá . tilfinningu þarf að efla með þjóðinni. Því ber að fagna þeirri tilraun, sem nú er hafin með landsgöngu skíða- manna. St. Std. Heima er bezt 47

x

Heima er bezt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.