Alþýðublaðið - 23.03.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.03.1923, Blaðsíða 1
1923: Föstudaginn 23. maiz. 67. tölubláð. Útsalan I Pósthússtræti 9 lieldur áfram. Mýjar vflrur daglega. Tvenn mótmæii enn gegn gerðaidómsfrinnTarpinu. , Á fjölmennum »Dagsbrúnár<- furdi í gætkveldi var samþykt með 167 sambljóða Ptkvæðum svo h’jóðandi tilllaga: >Með því að engar áskoranir hafa borist Alþingi frá viunu- kaupetdum og vinnuseljendum í satneiningu, er snerti kaup- gjaidsmál, og fyrir því liggur frumvarp til laga um gerðardóm í kaupgjaldsþrætum, þá telur verkaroannafélagið >Dagsbrún« alveg óþarft og ótímabært að ræða nefnt mál á Alþingi. Félagið skorar því á Alþingi að ræða s’íkt mái ekki fram- vegis, nema áskoranir um það berist þvt frá báðum málsaðiljum en jafnfrámt lýsir, félagið því yfir að það mótmælir eindregið Iög- boðnum gerðardómum í kaup- deilumálum.í Miklar umræður voru á fund- inum, og votu aiiir ræðumenn á einu máli um, að frumvarpið væri að engu nýtt. Af þingmönnum, er boðið hafði vetið á fur.dinn, komu eigi aðiir en Jón Baldvinston, Magn- ús Jónsson og Gunnar Sigurðs- son, ; og tóku þeir allir þátt í umræðum. Flutningsm., Bjarni frá Vogi og hefzti stuðnings- maður þess, Jtkob Möller, létu hvorugur sjá sig. Vonandi hefir því valdið fremur annríki en þrekleysi. Jafnaðarmannafélagið hefir enn • fremur á fjölménnum fundi sam þykt svohljóðandi mótniæli gegn gerðardómsfrumvarpi Bjarna frá Vogi: »Jafnaðarmannafélagið mótmæl- ir því, að sett verði lög um gerð- Leikfélag Reykjavikur. Víkingarnir á Hálogalandi verða leiknir á sunnudag, 25. þ. m., kl, 8 síðd. Aðgöngunriiðar seldir á hiugardag frá kl. 4—7 og á sunnudag frá og eftir kl. 2. í heildsöln. Kaupfálagið. Sjðmannaféiag Reykjavikui’ heidur fund á laugatdaginn 24. þ. m. kl. 8 síðd. í Good- templarahúsinu. — Til umræðu: öerðardómsfiumvaipið og fleiti mál. — Bjarna Jónssyni frá Yogi og fleiri þingm. er boöið á fundinn. — Allir félagar, sem í landi eru, mæti og það stundvíslega. StjÓPnÍn. Norsk matepli fást í Kaupféiaginu Laugaveg 43 og Pósthússtpæti 9. 40 aura kílóið, minna ef meira er keypt í eínu. kl. 10-12 Vín ber Sími1026. ardóm í kaupdeilum, þar eð slíkt hefir alls staðar gefist iila fyrir verkalýðinn, og sérstaklega mót- mælir félagið frumvarpi því um gerðardóm, er nú liggur fyrir þinginu, sem algerlega ófrám- kvæmanlegu, endá ber það þess merki að vera samið af Bjarna frá Vogi.t Spanskar aætnr 7 Norðlenzkt spaðkjöt sykur, smjörlíki, dósamjólk og komvorur sel ég mjög ódýit. Hanncs Jónsson Laugaveg 28.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.