Alþýðublaðið - 23.03.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.03.1923, Blaðsíða 3
3 að dæma steTndan til að greiða þær 40 kr. 50 aur„ sem hann hefir boðið tram með 4 °/0 árs- vöxtum frá 23. febrúar 1921 til borguuardags. Málskostnaður þykir eftir at- vikum rétt að falli niður. fiví dœmist rétt vera: Stefndur, Jónatan Þorsteinsson, greiði stefnandanum, Þorleifi Jónssyni, kr. 40,50 með 4°/0 árs- vöxtum frá’ 23. febrúar 1921 til borgunardags, en sé að öðru leyti laus við kröfur hans í þessu mfl*, Mílskostnaður falli niður. Dóminum ber að fullnægja áður liðnir eru 15 dagar frá löglegri birtingú hans að viðlagðri aðiör að lögum.< Þorleifur álrýjaði málinu til hæstaréttar. Flutti S;gurður Sig- urðsson frá Vigur máiið fyrir hann þar, og var það þriðja prófmál Sigurðar til málaflutn- ingsleyfis. Af hálfu Jónatans flutli málið Pétur Mágnússon hæsta- réttarmálaflutningsmaður. Dómur hæstaréttar h'jóðar svo: j-Svo sem fram er tekið í hinum áfrýjaða dómi, er ágrein- ALÞYÐUBLAÐIÐ Hvers vepa er „Smára“-smjörlíkið Ibetra en alt annað smjnrlíki tíl viðbits og bekuiiar? Vegna þess, að það er gert úr fyrsta ffokks jurtafeiti. — Húsfreyjur! Bæmið sjálfar um gæðin. Skakan lítur þannig út: V. ingurinn milli málsaðila í því fólginn, að áfrýjandi heldur því fram, að ekkert hafi um kaup verið samið, og hafi hann þá talið það sjáltsagt, að hann fengi kaup það, er fulltrúar verka- mannafélagsins >Dagsbrún< og íulltrúar félags atvinnurekenda hér í bænum höfðu komið sér saman um, kr. 1,48 á klukku- stund, en stefndi heldur því Hjálparstöð Hjúkrunarféiags- ins >Lfknar< er op'm: Mánudaga . . . kl. u—12 f. h; Þriðjudaga ... — 5 — 6 e. — Miövikudaga . . — 3—4 e. — Föstudaga ... — 5—6 e- -- Laugardaga . . — 3~4 e.--- Munið, að Mjólkurfélag Reykjavíkur sendir ' v yður daglega heim mjólk, rjóma og skyr, yður að kostnaðarlausu. Pantið í síma 1387. t.... ....... hins vegar fram, að hann hafi sagt áfrýjanda, er hann falaðist eftir vinnunni hjá honum, að hann vildi ekki borga, meira en 1 kr. um kl.stund, og hafi áfrýj- andi ekki hreyft mótmælum gegn því. Þar sem nú skýrsla stefnda um kaupið styðst við það, að sama daginn og áfrýjandi réðst til vionunnar, réðust að minsta Gustav Wied: Baróninn. þeirra á milli ástúðleg umsvif. Hún hafði vafið örmum sínum um hálsinn á honum, en hann kysti hana. Með stakri lipurð barði ég að dyrum. „Afsakið!" sagði ég í gegn/um gættina. „Baróns- frúin óskar að tala við baróninn.“ Elskendurnir sleptu hvort öðru í skyndi, og tók stúlkan í ákafanum, sem á hana kom, að sneiða niður köku. Þau voru siödd í búrinu. Baróninn kom til móts við mig eins og ekkert væri. „Vill konan mín tala við mig?“ sagði hann. „Já;, hún hringdi og lét í Ijósj ósk um það," sagði ég. „Ég skal koma. Og þú kemur með sukkulaðið,- Soffíal stráx og það er tilbúið,“ sagði baróninn. „Fú hefir eitthvað ætlað aö segja við mig, elsku Júlía!" sagði baróninu blíðlega, um leið og hanu fór inn til konu sinnar. Ilin úteygða kona skaut auguuum enn lengra fiam. „Hvar hefir þú verið, Fianz?" „Ég skrapp upp í hesthús til Péturs til þess að segja honum að aktygja hestana." „Súkkulaðið?" sagði frúín. „Soffía er víst um það bil að Ijúka við að búa það til,“ sagði haUn. „Eg vil ekki við neina akstursferð fást í dag," sagði fittin. „Éað þykir mér leitt. Ég hélt einmitt, að þú vildir, að við fyigdum unga Neergaard heim til hans. Hann er vafalaust breyttur eftir ganginn. En ef til vill er réttast, að ég. . . .“ „Já. Þú getur ekið.“ „Á Sofíía ekki að koma með súkkulaði handaþér?" „Nei.“ „Er þá ekkert sem þér þóknast?" „Nei.“ „Ég fer þá einn að tala við gestinn." „Pað getur þú gert. Ó1 Lokaðu dyrunum!" „Júlía er ekki frísk, aurninginn,“ sagði baróninn, þegar hann kom aftur inn í borðstofuna. „Það er enska sýkin, Einu sinni var hún yndisleg kona. Nu orðið sér maður þess engar meDjar." „Já, — ekki laust við það, . . . „varb mér að orði í hæversku minni. „Jæja. Ofurlítið ef tíl vill. . . . Og nú skal ég sýna yður, bvernig hún var á unga aldri, ungi vinur! . . . “ Hann fór inn í dagstofuna og kom aftur að vörmu spori með litla litmynd at ungri og sérlega fríðri stúlku t grænum, niðurskornum silkikjól, með marg- þætt band um hálsinn, búið til úr hláhvítum perlum. „Þetta . . . . ?“ „Já,“ sagði baróninn þunglyndislega. „Þetta er hún, . . á þeirri tíð. . . . Fegutð forgengur, en — frosklær endast lengur.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.