Alþýðublaðið - 23.03.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.03.1923, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ kosti 4 menn aðrir til hinnar sömu vinnu, fyrir i kr. um k!.- . stund, og stefndi hefir auk þess ómótmælt haldið því fram. að honum um þetta leyti hafi boðist nógir menn til hinnar umræddu vinnu, er var í því fólgin að laga ióðina kring um hús hans, fyrir umgrtið kaup. Þykir rétt samkvæmt varakröfu stefnda að láta úrslit máis þessa veita á eiði áfrýjand5’, þannig, að ef hann neit >r því með eiði, að stefndi hafi áður en hann byrj- aði vinnuna sagt honum, að hann vildi ekki greiða hærra kaup en i kr. um kl.stund, þá b-r að dsBtna stefnda til að greiðt áfrýj- anda 59 kr. 24 a. með 5 °/0 ársvöxtum frá 23. febf. 1921 til greiðsludags, og fil'ur þá iráls- kostnaður niður, með því að áfiýjandi hefir fallið frá kröfu um málskostnað, en vinni áfrýj- andi ekki svo feldan eið, greiði st^fndi svo sem ákveðið er í hinum áfiýjaða dómi, kr. 40,50 með vöxtum, og á þá máls- kostnaður í undirrétti að falla niður, en œálskostnað fyiir hæstarétti greiði áfrýjandi ste'nda með 100 kr. Því dœmist rétt vera: Ef áfrýjandi, Þorleifur Jónsson, eftir löglegan undirbúning neitar því með eiði, að stefndi, Jónatan Þorsteinsson, hafi áður en áfiýj- audi byrjaði vinnuna látið í ljós, að hann vildi ekki greiða hærra kaup en 1 kr. um klukkustund, þá greiði stefndi áfiýjanda 59 kr. 94 a. með 50/0 ársvöxtum frá 23. 'febr. 1921 til greiðslu- dags, og fellur þá málskostnaður niður bæði í u- dirrétti og hæsta- rétti, en vinni áfiýjandi ekki eiðinn, greiði stefndi honum 40 kr. 50 a. með 5% ársvöxtum frá 23. febr. 1921 til greiðs'u- dags, og Jeliur þá málskostnaður f undirrétti niður, en málskostu- að iyrir hæstarétti greiði áfrýj- andi stefnda með 100 kr. Dómi þessum skal fullnægja að viðlagðri aðför að löguro.t Þótt ýmislegt sé I dómi þess- um, sem frá almennu sjónarmiði getur orkað tvímælis hvort rétt- látt sé, þá er þó það unnið við hann, að með honum má telja fengna viðurkenningu æðsta dóm- stóls landsins fyiir því, að ef ekki er samið um annað af Bezta skemtun vetrarins 0 verður haldin í Búrunni Iauga'diginn 24. þ. m. kl. 8 e. m. Til skemtunar verður: Orchester-musik. Sungnar gamanvísur. Leikið smástyklii. Þórður Sveinsson læknir talai-. I)ans (á bezta dansgólfi ísland-). * Aðgöogumiðar seldir í Bárunni á Iaugaidag kl. 1—7, og'við inn- ganginn. Húsið opnað kl. Anglýslng fyrir sjofarenður. Galtarvítinn er í ólagi. Reykjavfk 21. marz 1923. Vitnmálastjórlnn. verkamanni, þá gildi um kaup- hæðina taxti þess verkfélags, sem hann er iélagi í. Um daginn og veginn. Skjaldbreiðarrundiir í kvöld. — Framkvæmdarnefnd umdæmis- stúkunnar heimsækir. Fiskiskipin. Þórólfur kom inn í gærmorgun með 86 föt, og í nótt kom Geir með 52 föt. „Krenréttiiidalólag íslands“ heldur aðalfund sinn í kvöld, löTudag 23. marz á Skjaldbreið kl. 8a/2 síðd. Verður þar meðal annars rætt og tekin ákvörðun um hvernig, fétagið leggur til að lundsspítalasjóðnum skuli var- ið. Félagskonur ættu því að ijöimanna. ílisprentast hafði í gær í sroágreininni »Sjálfvalið hlut- skiitic >þingmanns-blaðrið< fyrir »þingmanns-blaðið<. Prentvillur geta stundum verið meinlega smellnar. Fasteignafélag Iteykjavíjtur kallast nýstornað íf 1 ig nokkurra EIM S iCI PAFJ EÍÁG J 1 » J-A RE'irM.-jyvvm Skipin Gullfoss ' fór frá Seyðisfirði í gær. Goðafoss fór frá Vopnafirbi í morgun. Lagarfoss fór fram hjá Suðuvey (Færeyj- um) í gær. Borg er í Baicelona. Villeinoes er á Vestfjörðum. húsaeigenda og braskara hér í bænum. Virðist markmið þess elnkum að viðhalda húsaleigu- okrinu og sporna við því, að fasteignamenn táki réttmætan þátt í pjaldagreiðslu til bæjarins. Réttasta svar alþýðu við þessu er stofnun leigendafélags, og mun hún nú í hröðum undirbúningi. Jafuaðarnianiiflfélflg tslands heldur fund í kvöld kl. 8 ( Bárubúð (uppi). Rætt verður meðal ánnars um norska bank- ann. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hallbjörn Halldórsson. Prentsmiðja Hallgríms Benediktssonar, Bergstaðastræti 19.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.