Alþýðublaðið - 24.03.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.03.1923, Blaðsíða 1
GefiÖ áí a.f -Aijþýöraflotelnmm 1923; Laugardagian 24. marz. 68. tölubláð. Fifflti hver litlltPF jefiiii á fitsOInnni í Pðsthfisslroti 9. , Frá Isafirfi. (Eink^sk. til »A!þýðublaðstns4:.) ísafirði, 23. márz. Verzlunarfélagið íHæsíikaup- staðurinnc býður bænum kaup á eignum sínum hér á ísafirði. Er þar á meðal bryggja með hús- um og óþygð lóð í hjarta bæj- arins, 71,289 feralnir að stærð. Kaupverð er alls 300 þúsund krónur. Seljandi leigi fimm áv fyrir 30 þus. kr. á ári og fimm árum betur. Hæsta boð þó ekki yfir 40 þús. kr. á ári. Bæjar- stjórn hefir vísað máiinu til ann- arar umræðu. Mjög fjölmennur borgarafu'ndur samþykti í gær- kveldi einróma áskorun til bæj- arstjórnar að láta kaupin ekki sér úr hendi ganga. Stórverzlana- fulltiúar berjast móti. Erlend símskeyti. Khöfn, 23. marz. Bretar og loftlierijaðnr. ' Frá Lundúnum er símað: Blöð- in ræða kappsamlega um hina veiku aðstöðu Breta um Iofther- varnir. Einkum vekur það óhug, að loltskipafloti Frakka er fjór- um sinnum stærrí en Breta og Bandaríkjamanna jafnstór. Bir- kenhead lávarður hefir haldið viðvörunarræðu mikla í neðri deild og bent k, að Frakkar haldi stöðugt áfram hergagna- Framhald á 4. síðu. mmmmmmmmmmmm i mmmmmmmmmmm m m l (sunrni- dagrinn) veiður opnub ÞingholfR- stræti 23. m m m m m m m m m m Sendið pantanir á kökum fyrir pískana í síma-1275. Gísli & Krfstiauo m m m m m mmmmmsmsmmmm i mmmmmssEamsss Leikfélag Reykfavikm»., Yíkingarnirá Hálogalandi verða leiknir á sunnudag, 25. þ. m., kl. 8 síðd. ' Aðgöngurniðar seldir á laugardag frá kl. 4—7 og, á sunnudag frá kl. 10-12 og eftir kl. 2. Sfóiileikua? siúdeata- Andbjlingarnir verða leiknir í kvöld kl. 8 í Iðnó í allra síðasta sinn. Nlðursett verð'! Aðgöngumiðar seldir í Iðnó eftir kl. 2. Jjömannafélag Reykjavíknr heldur fund á laugardaginn 24. þ. m. kl. 8 eíðd. í Good- templarahúsinu. — Til umræðu: Gerðardómsfiuuivarpið og fleiri mál. — Bjarna Jónssyni frá Vogi og fleiri þingm. er boöið á fundinn. — Allir fólagar, sem í landi eru, mæti og það stundvíslega. Stjórnin* Margar vfirur fjrir minna en hálMrði íútsilinniíPöstMsstr

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.