Alþýðublaðið - 24.03.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.03.1923, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ Barnaskóíabyggingin. Jafnaðarmannafélagið hefir á síðasta fundi sínum samþykt svo- hljóðandi fundarályktun: >Fjölmennur fundur í Jaftiaðar- mannafélaginu miðvikndaginn 21. marz skorar hér með á bæjar- stjórn Reykjavíkur að vinda bráðan bug að því að byggja nýtt skólahús fyrir börn bæjar- ins, þar eð félaginu er fulikunn- ugt, að húsakynni skólans eru fyrir löngu ófullnægjandi vegna barnafjöldansr. Á >Dagsbrúnar<-rundi í fyria kvöld var enn fremur samþykt í einu hijóði svo hljóðandi á- skorun: >Fjölmennur >Dagsbrúnar<- fundur 22. rnarz (11323) skorar á bæjárstjórn Reykjavíkur að hetj- ast nú þegar harida og Iáta þegar byrja á skólahúsbyggingu fyrir börn Reykjavíkurbæjar, þar sem skólahús bæjarins er löngu orðið svo lítið, að óviðunandi er«. Húsnæðisvandræðin í barna- skólanum er orðin svo ægileg, að þegar verður að hefjast handa um, að bæta úr því. Og eins og í öðrum efnum er það al- þýðan, sem ríður á vaðið tii þess að reka á eftir umbótunum. Erlend sníkjQHienniBg og fagur íiskur í sjó. Hérna um morguninn mætti ég einum kunningja mínum utan af landi. Mig langaði tii þess að gera honum gott; en af því ég er ekkert þjóðlegur, þá datt mér alls ekki í hug að bjóða honum upp á að tyggja söl, svo sem gerði Þórgerður Egilsdóttir, heldur fór ég viðstöðuiaust með hann inn á hótel ísland og bað um kaffi handa okkur. Skömmu eftir að við vorum farnir að drekka, vatt manni inn úr dyrunum, er var í alla staði hinn myndarlegasti. Flann var meðalmaður á vöxt, hvítur fyrir hærum, en þó hinn ung- legást að sjá, bæði í göngulagi og i andiiti, sem var skegglaust. Hann var búinn eins og menn eru alment biuiir nú, þeir sem efni hafa á, eigi að eins hér í Reykjavík, heldur einnig í Lond- on, Berlín, Stokkhólmi eða Kristjaníu, og mundi enginn ókumiugur, sem séð hefði hann í einhverri af þessum síðast nefndu fjórum borgum, hafa dottið í hug, að hann væri ís- lendingur. Hann var á vel sniðn- um, svörtum yfirfrakka, með svartan hatt harðan, og tóbaks- vindil af Iengri teguod í vinstra munnviki. í stuttu- máli: hann var mjög ólíkt búinn venjum Snorra Sturlusonar um kiæða- hurð. Ekki hefði mér samt dottið í hug f>ð komumaður væri neitt óþjóðlegur, hefði hann heitið Jón, Þorleifur, Geir eða Gnðmundur, en af því maðurinn hét Bjarni, þá fór ég að tala um erlenda sníkjumenningu við félaga minn utaD af landi. >Líttu nú á,« sagði ég við hann. >hvernig hin svo nefnda erlecda sníkjumenning blómgast hér í sjálfri Reykjavík, þar sem hinar hðlgu súiur Ingólfs forðum flutu á land. Llttu á manninn þarna. (Eg benti á komumann, sem seztur var við lcalfidrykkju). Víð skulum. virða hann fyrir okkur, at því okkur gengur betur að sjá hann en okkur sjálfa. Hann er að reykja vindil. Aidrei reyktu fornmenn. Llveroig heldurðu að Þórgerði Egilsdótt- ur hefði orðið um, hefði hún komið til Egils gamia til þess áð biðja hann að hafa yfir Höt- uðlausn eða Sonatorrek, ef hún hefði séð kertaljós, sem logáði á, standa út úr munnin umá hon- um? Og hvað er hann svo að reykja? Það er tóbak, blöð af jurt, sem óx suður í Santhalistan eða á eynni Kúba. Hefði mað- urinn þarna verið að reykja úr heimagerðri pípu úr íslenzku birki og verið að reykja moð, leitarnar af ilmsætu heyi af al- íslenzkum töðuvelli, þá læt ég vera. En tób ik! Og hvað er maðurinn að drekka? Seyði af kaEbaunum, sem uxu suður í Brasilíu. Þór- gerður Egilsdóttir drakk áfir þegar hún var þyrst af að tygPÚ sSl, og aldrei bragðr.ði Snorri Sturluson kaffi. Hér er þykkur dúkur á gólfi, sem gerir manni ómögulegt að hrækja á góifið, svo sem gerði Snorri jafnan í Re.ykholti. Það veitti sannarlega ekki af, að Bjarni frá Vogi kæmi með nýtt lagaírum- varp gegn sníkjumenningunni erJendu.< >Meinarðu nokkuð af þessu, sem þú hefir verið að segja?< spurði vinur minn utan af landi. >Óne';< svaraði ég, »ég sagði þetta sm að gamni mínu. En hiit er snnað rnál, að hefði ég verið þingmaður, þá helði ég komið með breytingartiliögu við nafaafrumvarpið hans Bjarna frá Vogi, í þá átt að bannað væú að nefná vog-meri nema úr sjó«. >Hvernig er hún annars þessi vogmeri?< spurði vinur minn utan at landi. íHvor þeirra? Ef þú meinar þá skepmma, sem er í sjónum, þá er henni lýst svona: Hún er silfurgljáandi á lit eins og ís- íandsbankahlutabréf, með þrem svörtum blettum á hvorri hlið, og mættu sumir vera fegnir að svörtu blettirnir á þeim væru ekki fleiri en þetta. Uggarnir eru fagurrauðir, en svo þunnir að lesá má falsaða bankareikn- inga gegnum þá. Vogmerin er tvær til þrjár álnir á lengd, en ekki nema nokkur pund á þyngd. Hún er með öðrum orðum afar- létt á metunum, þó mikið fari fyrir henni. Þetta er skiljanlegt þegar athugáð er að hún er af~ skaplega þunn —<. >Ertu nú ekki farinn að kríta liðugt,< greip vinur minn utan af landi fram í fyiir mér. jÓnei,<svaraðiég, >vogmeriner ekki nema tvo þumlunga á þykt, þó hún sé tvær til þrjár áinir á lengd. Þynka vog-merarinnar hefir lengi verið umtalsefni. Um lifnaðarhætti vog-merarinnar er lítið að segja. Hún syndir af- skaplega vel milli skers og báru, en heldur sig aðallega n-ílægt hinum stóru fiskibönkum. Því er viðbrugðið, hvað hún sé fljót að snúa sér alveg í hring, ef ætis er von. Þá er nú lokið fýsingu á þsssum einkennilega fiski, sem vogmeri nefnist; menn hafa alt af gaman af að sjá vog-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.