Heima er bezt - 01.04.1978, Síða 3

Heima er bezt - 01.04.1978, Síða 3
NÚMER4 APRÍL 1978 28. ÁRGANGUR wQmt ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIT Efnisyfirlit Bls. Bú er landstólpi Sagt frá Torfa Jónssyni bónda og oddvita á Torfalæk EirIkur Eiríksson 112 Vorvísur Sæmundur G. Jóhannesson 117 Hlaðir í Hörgárdal Norðlenskt sveitaheimili í byrjun 20. aldar Steindór Steindórsson 118 Lífsstríð liðins tíma Höfðingborin niðurseta ElRfKUR ElRlKSSON 124 Bodö — Tromsey (ferðaþáttur) Gísli Högnason 129 „Mér eru fornu minnin kœr, meir en sumt hið nýrra“ Þorsteinn Björnsson 132 Kveð ég mér til hugarhœgðar Gunnar F. Sigurjónsson 133 Dœgurljóð ElRlKUR ElRfKSSON 134 Og sumarið leið (framhaldssaga) Guðbjörg Hermannsdóttir 137 Bókahillan Steindór Steindórsson 143 : ■ '■ Sumarmál bls. 110. Að kunna fótum sínum forráð bls. 136. HEIMA ER BEZT . Stofnað árið 1951 . K'emur út mánaðarlega . Áskriftargjald kr. 3.000 . Gjalddagi 1. apríl: 1 Ameríku $11.00 Verð í lausasölu kr. 400 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Björnssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 558, sími 22500, 602 Akureyri. Ábyrgðarmaður: Geir S. Bjömsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Bjömssonar hf. hug þjóðarinnar, þá sé hún öll undir sömu sökina seld. Að hver íslensk sál sé orðin svo snauð, að vorið snerti ekki lengur taugar hennar og tilfinningar. Ég vona að svo sé ekki, því að þá er sannarlega illa komið hag vorum og andlegri heilbrigði. En ef svo skyldi samt sem áður vera, þá er það komið fram að hjartans ís, öllum hafís verri, „hefir heltekið skyldunnar þor“ eins og Hannes kvað. Vér skulum vona og trúa að ekki sé svo illa komið andlegri heilsu vorri. Því að þá er þess ekki langt að bíða, að vér fáum ekki séð sólina, þótt hún skíni í heiði. Heldur að vér getum ennþá reynt að taka undir með Davíð að Gleðja sig við gullin sín, sem grýtum vér og týnum og teyga glaðir vorsins vín úr vetrarbikar sínum. Gleðilegt sumar. St. Std. Heima er bezt 111

x

Heima er bezt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.