Heima er bezt - 01.03.1982, Page 3

Heima er bezt - 01.03.1982, Page 3
3 • 1982 Mars 1982 ■ 32. árgangur Heumerbezt Þjóðlegt heimilisrit Stofnað árið 1951 Kemur út mánaðarlega Útgefandi: Bókaforlag Odds Björnssonar Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum Ábyrgðarmaður: Geir S. Björnsson Blaðamaður: Guðbrandur Magnússon Heimilisfang: Tryggvabraut 18-20 Sími 96-22500 Póstfang: Pósthólf 558 Akureyri Áskriftargjald kr. 225,00 í Ameríku US $ 33,00 Gjalddagi er í mars Verð í lausasölu kr. 22,00 heftið Forsíöumynd er tekin af Guðbrandi Magnússyni Prentverk Odds Björnssonar hf. EFNISYFIRLIT Steindór Steindórsson frá Hlöðum skrifar leiðarann um reykingar í tilefni nýliðins reyklauss dags. 74 „Ég veit ekki hvemig hefði farið fyrir mér, ef ég hefði ekki haft tónlistina við að glíma allt mitt líf, því hún er helmingurinn af mér, ef ekki meira,“ eru upphafsorð Sig- ríðar G. Schiöth í viðtali sem Guðbrandur Magnússon hefur skráð. Yfirskrift við- talsins er Ég stóð mína plikt. 76 Trausti Eyjólfsson skrifar Fáein orð um heiðurshjón, en þátt þennan flutti hann á ættarmóti í Skógum undir Eyjafjöllum s.l. sumar. Fjallar hann um Kristínu Ámundadóttur og Skæring Sigurðsson á Rauðafelli. 85 Oft þar leynist lítið stef. Kristbjörg Vigfús- dóttir þakkar Eiríki Eiríkssyni fyrir Dægurljóða þættina. 86 Frá Grœnlandi eftir Steindór Steindórs- son. Grænlandsgreinar Steindórs hafa vakið athygli og hér kemur fimmta og síðasta greinin. Fjallar Steindór hér um grænlensku þjóðina fyrr og nú, örlög nor- rænna manna sem þar settust að og ýmsar kenningar sem að þessu lúta. 87 Rétt fyrir síðari heimsstyrjöldina voru í Eyjafirði og Þingeyjarsýslu þýskir jarð- fræðingar við landreksmælingar. Tveir íslendingar aðstoðuðu þá, Tómas Tryggvason og Jón Sigurgeirsson. Hér segir Jón frá Hálfs mánaðar útilegu í Áf- anga. 93 Úr fórum Jónu G. Vilhjálmsdóttur kemur stutt grein, Hugboð. 96 Veiðisögur Sigtryggs Símonarsonar: Óvenjuleg veiði. 97 Ljóð eftir Stefán B. Halldórsson og tvær ljóðaþýðingar eftir Pál H. Ámason. 99 Æskuminningar Jóns Aðalsteins Stefáns- sonar í Möðrudal. Okkur hefur hlotnast handrit, sem Jón í Möðrudal skráði sjálfur um æsku sína. Jón er minnisstæður mörgum sem honum kynntust og því finnst okkur akkur í að geta birt þetta. 100 Bókahillan 105 Heima er bezt 75

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.