Heima er bezt - 01.03.1982, Síða 12

Heima er bezt - 01.03.1982, Síða 12
Organistinn og klerkurinn. Sigríður ásamt sóknarpresti Húsvíkinga, séra Birni H. Jónssyni. góðar gjafir. Öllu því fólki, sem hefur sungið í kórum hjá mér, er ég af hjarta þakklát. Að síðustu ein smá saga úr Grundarkirkju: Vetur einn, er sr. Benjamín Kristjánsson var að messa, fór rafmagnið er hann var að halda ræðuna. Kveikt var í flýti á fleiri kertum, bæði fyrir prestinn og söngfólkið. Lauk hann við ræðuna og við hófum sönginn, sem í þetta sinn var „Verði ljós“. Er við höfðum lokið við fyrstu hendinguna, varð allt í einu bjart um alla kirkju, því þá kom rafmagnið. Fannst okkur þetta skemmtileg tilviljun. Ég óska þess, að í framtíðinni verði unga fólkið fúst að koma í kirkjuna sína og syngja Guði sínum lof og dýrð. Það hefur góð áhrif á alla.“ HUNDURINN BOKBFORLUGSBOK/ eftir Mark Watson Leiðarvísir um meðferð hunda Verð kr. 50,00. SIGILD BÓK FYRIR HUNDAEIGENDUR 84 Heima er bezl BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR AKUREYRI

x

Heima er bezt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.