Alþýðublaðið - 26.03.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.03.1923, Blaðsíða 4
4 ALÍ>YÐUBLAÐIÐ Steinn Gmilsson AIMðobrauðgerðin c unglingspiltur, sem dvalið heíir eitthvað i Noregi, hafði auglýst fyiirlestur um bolsivikastefnuna, í Nýja Bíó í gær, og kotnu margir til þess að hlusta á. En uíti kenningar >bolsivika< taiaði Stelnn Emilsson ekki eitt orð, heldur las hann upp klukku- tíma-romsu um, að allir leið.mdi menn >bolsivika< væru Gyðingar, ov það var nú sönnunin fyrir því, að stefnan værj óverjandi. Með sömu röksemdarfærslu ættikristna trúin að hafa verið ómöguleg í alla staði, í öndverðu, þegar postularnir Páil og Pétur, sem báfir voru Gyðingar, börðust fyrir útbreiðslu hennar. Annars er þessi þvæla um, að foringjar »bo!sivika« séu Gyðingar, þögn- uð erlendis lyrir tveim til þrem- ur árum, eins og mönnum er kunnugt, sem lesa erlend blöð. Það er nú orðið ekki nema ein- Staka maður erlendis, sem er með þetta til 'þess að æsa með því upp fáfróðasta hluta auð- manna og þar með koma þeim tii þðss að styikja sig til útgáfu rita um þetta, og Iifir svo á því. En allir mentaðir menn hafa skömm á þessum Gyðingaæsing- um. En hvítliðafans Reykjavíkur fylgist svo illa með, að hann lætur telja sér trú um, að þetta sé alt góð og gild Iatína hjá Steini, enda má segja, að það sé viðlíka góð latína, eins og þegar Steinn í gær Iagði út orðið diktatur með harðstjórn. Erlend síiskejtl. Khöfn, 23. marz Uppreisnarhngnr ííjóðverjuni. Frá Berlín er slmáð: Flett hefir verið ofan af víðtækum uppreisnarfyrirætlunum af halfu byltingarsinnaðra jafnaðarmanna (>kommunista<) og hægri aftur- haldsmanna. Boðar prússneska stjórnin harða baráttu gegn öll- um, er við þær eru riðnir. Þýz'd þjóðernisflokkurinn verði bann- aður, og félagsskapur þjóðernis- sinna og byltingarsinnaðra jáfn- ftðarm&nna verði rofinn, frainleiðir að allra dómi heztn brauöÍEi i bænum, Notar að eins bezta mjöl og hveiti frá þektum erlendum mylnum, og aðrar vörur frá heizf.u flimura í Ameiíku, Englandi, Danmörku og Hollandu Alt efni til brauð- og köku- gerðar, smátt.og sióit, eru beztu vörutegundiinar, sem á heimsmarkaðinum fásf. Hvítá rósin er bezta hveitið. Spyrjið uin það, þar sem þór verzlið núua fyrir páskana! Fæst í lioildsöln og smásölu hjá Kauptélaginu. rp. “1 <r 111 pas k an n a! Bæjaiins bi zta hveiti og alt til bökunar verður eins og að" undanlörnu bezt að kaupa í verzlun Hannesar Úlafssanar Grettisgötu 1. Sími 871. Um dagiiii og veginn. Fiskiskipin. Af veiðutn komu í gær Gulltoppur með 85 föt lifrar og Ethel með 30 töt. Jón íorseti kom í fyi ra d g með bilaða vindu og ' Hákon sama dag með þrjá menn veika af lungnabólgu. Gylfi kom í nótt með 60 föt Iifrar. „Uno“ fór til Bíldudals i gær og tekur þar fisk. Hangikjðt og rikling kaupa allir til páskanna f verzlun Ifannesar Ólafssonar grettisg. 1. Sími 871. Beituskúr fæst leigður nú þegar, Mjólkurfélag Uríkur Sími 517. mmmmmmmmmmmm m m | Stúr utsala | H3 í verzlun minni,er steudur B3 0 til páska. Ótrúlega gott ^ g verð — og komið núl m Ouöm. Egílsson m m Laugaveg 42. E3 íslenzkt smjðr nýtt og gott. Verðið lækkað. Haunes Ólafsson Grettisgötu 1. Sími 871- Fulltrúaráðsfundur í kvöld kl.v 7 í Afþýðuhúsinu. Mörg um- ræðuefni og mikilsverð. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hallbjörn Halldórsson. ProntSmiðja Hatlgríms Benediktssonar, Bergstaðastræti 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.